Tíminn - 14.01.1975, Side 1

Tíminn - 14.01.1975, Side 1
PRIMUS vélarhitarinn í frosti og kulda HF HORÐUR GVNNARSSON SKULATUNI 6 - SÍMI (91)19460 Lofttjakkar Olíutjakkar Stjórnventlar Lanclvélarhf Tugmilljónatjón í eldsvoða á Reykjavíkurflugvelli Sjó myndir fró brunanum á bls. 15 Fokker Friendship-velin inni i skýlinu, — reykurinn þéttist óftum. Timamyndir: Hóbert. hefur orftift feiknarmikift, á lager, svo húsnæfti, en flugskýlift var félagsins. Um eldsupptök var þá verkfærum, skrám, tækjum og eina viftgerftarfiugskýli Fiug- meft öllu ókunnugt. Stöðugar yfirheyrslur vegna smyglmólsins: EITT VEITINGAHÚSANNA VIÐRIÐID SMYGLMÁLID? BH-Reykjavik. — Stórbruni varft á Reykjavlkurflugvelli i gær- kvöldi. Um kl. 20:30 var flugskýli Flugfélags islands f björtu báli, kviknaö i böggiaafgreiöslu Flug- félags isiands, og unnift var aft þvi að bjarga út úr aftalafgreiöslu- húsnæftinu, sem stendur næst flugbrautinni. Þá var hvassviftri aft norftan og ncistaflugift buldi á þvi húsnæði, sem áftur er getift, en eldur var enn ekki kominn i. Er enginn vafi á þvi, aö tugmilljóna- tjón hefur orftift i eldsvofta þess- um, en um slys á mönnum var okkur ekki kunnugt. Þá haffti slökkvistöftin enn ekki haft sam- band vift sfna menn, en allt liftift var á brunastaönum, svo og siökkviliftift á flugvellinum, og nánari fregnir þvi ekki fyrir hendi. Það var um 18:45, sem slökkvi- liftiö var kallaö út að flugskýlis- byggingu Flugfélags Islands, sem stendur I lægð á flugvellinum norðvestanveröum. Um sjö-leyt- ið, er okkur Timamenn bar að, stóðu eldstungur upp um þak á við byggingu áfastri flugskýlinu. Veittum við þvi eftirtekt, að Fokker Friendshipvél var i klöss- un inni i flugskýlinu, og var verið að hefja undirbúning við að draga hana út, enda orðið dimmt inni af reyk. Gekk það verk fljótt fyrir sig, og var flugvélin komin góðan spöl frá skýlinu austanmegin þegar fyrirskipun var gefin um að yfirgefa skýlið, enda orðið von- laust að varna þvi að eldurinn kæmist I það. Hafði björgunar- starf á munum, varahlutum og tækjum, sem þar voru inni, staöið I tæpa klukkustund og eldhafið feiknarlegt, en neistahafiðdundi á nærliggjandi byggingum. Klukkan var 19:45, þegar eldur- inn læsti sig I flugskýlið og magnaðist eldurinn þá mjög. Umsvifalaust var hafizt handa við að bjarga út úr bögglaaf- greiðslu FI, sunnan við brennandi byggingarnar, og beindu slökkvi- liðsmennirnir tækjakosti slnum aö þvl að verja þá byggingu. En mikið var neistaflugið I norðangarranum, svo mikið, að upp úr logaði í einum farangurs- vagninum, er hann var kominn góðan spöl frá byggingunni. Þá var bögglaafgreiðslan full af reyk og fyrirsjáanlegt, að I henni myndi kvikna á hverri stundu. Þá höfðu heyrzt nokkrar sprengingar inni I eldinum, og var þar vafa- laust um að ræða kúta með gasi eða öðrum eldfimum efnum. Viö litum inn I Flugfélagsbygg- inguna klukkan átta. Þar var ver- ið að bjarga skjölum og verðmæt- um. Þá dundi neistaflugið á hús- inu, og illa vært þar inni fyrir reyk. Siðustu fréttir: Klukkan háif-ellefu I gærkvöldi var ljóst, aft eldur haffti ekki kom- izt i bögglageymsluhúsnæftift né afgreiftsluhúsnæfti Flugfélagsins. Þá var flugskýlift fallift og slökkviliftsmenn ennþá önnum kafnir viö að bæla eldinn niftur i rústum flugskýlisins og verk- stæftisins, en hætta var enn talin af fjúkandi járnpiötum um svæft- ift. Vift hittum aft máii yfirmenn slökkviliftsins á Reykjavikurflug- velli, sem höfftu stjórn siökkvi- starfsins meft höndum. Höfftu þeir notift góftrar og ómetanlegrar aft- stoftar Siökkvilifts Reykjavikur, sem brá þegar vift, svo og slökkvilibsins á Keflavikurflug- velli, sem kom á vettvang. Auk Fokker-vélarinnar, sem áftur er getift, haffti bjargazt litil flugvél, sem var I skýlinu, en engu aft siftur er þaft ljóst, aft tjón FB—Reykjavik. Stöftugar yfir- heyrsiur hafa staftir yfir hjá Sakadómi Reykjavikur vegna smyglmálsins, sem komst upp, er toliverftir I Reykjavlk fundu á föstudaginn plastbrúsa með 96% spira á reki skammt frá Gróttu. Telur tollgæzlan aft hér sé um 200-300 lltra af spira aft ræfta. Fjórir skipverjar af Mánafossi, sitja I gæzluvarfthaidi, og hafa þrlr þeirra viöurkennt aft eiga hlutdeild I smyglinu, en sá fjórfti hefur ekki játaö ennþá. Auk þess- ara fjögurra manna erutveir I varfthaldi, en þeir voru úrskurftaftir I gæziuvarfthald I sambandi vift rannsókn sem stendur yfir I Keflavfk. Talið er víst að skipverjar á fjórum Fossum auk Mánafoss séu viöriðnir smygl þaö, sem nú var að komast upp um, og er llklega hluti af miklu meira smygli, sem staðið hefur yfir undanfariö. Telja áreiðanlegar heimildir, að þúsundum litra af splra hafi verið smyglað til landsins, og sé sölu- verðmæti spirans margar milljónir króna. Hefur einnig ver- ið rætt um það, að eitt ákveðið veitingahús I Reykjavlk sé viðrið- ið málið, en á þvi hefur engin staðfesting fengizt. Mánafoss var aö koma frá Hamborg og Rotterdam, þegar skipverjar köstuðu fyrir borð þeim splra, sem tollgæzlan fann svo út við Gróttu. Strax og skipiö kom að bryggju voru nokkrir skipverjar færðir til yfirheyrslu, og viöurkenndu þeir aö hafa kast- að spiranum I sjóinn. Spirinn var I plastbrúsum, og netatrossu vafið utan um brúsana. Splrain fann tollgæzlan upp úr hádegi á föstu- dag við svokallaða sexbauju, sem mun vera norðvestan viö Gróttu. Eins og fram kom I Timanum I slðustu viku var talið, að einn maður viðriðinn smyglmálið væri erlendis, og var búizt við honum til landsins á laugardaginn, flug- leiðis. Hann er þó ekki kominn enn, og telja menn, að honum hafi borizt njósn, af þeim undirbún- ingi, sem hér hefur verið gerður vegna komu hans. Logarnir standa út um opna gátt flugskýlisins. Innan stundar varft það alelda. Viftbyggingin, þar sem eldurinn kom upp, er til vinstri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.