Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriöjudagur 14. janúar 1975. tOBIlHflPPDBÆTÍI SKRÁ UIU VIMMIMGA í 1. FLOKKI 1975 36727 Kr. 500.000 42362 Kr. 200.000 45395 Kr. 200.000 12037 Kr. 100.000 49552 Kr. 100.000 32775 Kr. 100.000 61499 Kr. 100.000 66829 Kr. 100.000 4223 Kr. 50.000 25354 Kr. 50.000 10882 Kr. 50.000 32710 Kr. 50.000 11065 Kr. 50.000 61162 Kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 1644 7764 21361 29615 37373 44734 54199 63249 2030 8650 21709 29744 38201 45602 54705 64681 2547 10220 21850 30432 38614 45731 54836 66322 5472 12389 21921 31186 38739 47291 54924 66421 5570 12787 23787 31572 41517 47356 57092 68246 6163 15598 24502 31590 42683 47941 57118 69411 6198 17378 25359 35421 43330 51881 59333 69652 6567 18827 25453 35474 43503 52499 62327 69664 6609 20439 29019 36967 44669 53217 Þessi númer hlutu 7000 kr. vinning hvert: 12 822 1534 2504 3510 4529 6048 7904 8988 10392 11790 12658 312 874 1559 2534 3587 4565 6091 7929 9023 10705 12012 12669 328 876 1579 2653 3654 4675 6249 8140 9092 10841 12052 12727 393 887 1715 2656 3754 4842 6315 8229 9154 10843 12061 12888 419 956 1720 2663 3887 4856 6367 8250 9318 10958 12072 12914 426 1026 1755 2664 3988 4943 6412 8271 9453 10964 12261 12947 466 1070 1856 2666 3998 5158 6451 8314 9455 10971 12280 13022 488 1210 1863 2848 4093 5229 6503 8338 9489 11015 12375 13234 659 1308 1994 2870 4110 5285 6568 8377 9492 11035 12404 13264 672 1435 2022 2949 4304 5380 6576 8379 9592 11164 12447 13437 713 1452 2043 3018 4344 5402 7171 8557 9799 11186 12473 13552 741 1494 2053 3038 4360 5567 7218 8605 10010 11291 12526 13576 748 1508 2084 3317 4424 5582 7225 8660 10142 11307 12602 13599 802 1515 2360 3321 4447 5969 7278 8748 10238 11590 12623 13636 820 1529 2495 3485 4505 6002 7797 8930 10318 11709 12631 13674 0 ■ • - « Pessi er imiiu ivuu ur . vinninq nven: 13743 18834 23909 29082 32989 37736 44424 48582 52620 56833 61004 65592 13768 18857 23934 29166 32992 37802 44445 48596 52913 56904 61126 65747 13779 18874 24232 29210 33015 37905 44510 48607 52915 56923 61169 65880 13791 18943 24347 29267 33157 37940 44543 48636 52941 56962 61235 65900 13866 19092 24521 29342 33171 38042 44626 48839 53030 56983 61286 65999 13969 19108 24534 29397 33224 38166 44691 48915 53047 57024 61304 66100 13963 19228 24581 29580 33280 38308 44700 48983 53057 57038 61321 66144 13991 19268 24763 29584 33321 38353 44708 48985 53079 57057 61380 66158 14055 19385 24871 29590 33382 38875 45021 49073 53184 57236 61471 66185 14058 19499 24915 29607 33490 38916 45034 49118 53336 57390 61713 66290 14177 19557 24976 29619 33528 38999 45135 49162 53418 57471 61935 66347 14240 19559 25165 29638 33657 39009 45257 49220 53494 57539 61958 66389 14253 19647 25225 29702 33740 39033 45398 49312 53587 57644 62119 66390 14322 19658 25261 29718 33741 39381 45470 49335 53595 57659 62125 66599 14354 19728 25298 29764 33981 39382 45572 49337 53641 57716 62233 66620 14365 19782 25447 29869 34018 39403 45579 49340 53692 57726 62264 66693 14553 19803 25630 29914 34217 39704 45694 49374 53719 57767 62384 66764 14627 19867 25751 29915 34340 39762 45734 49381 53809 57770 62435 66894 14642 19937 25893 30095 34401 39846 45759 49678 54145 57843 62445 66901 14980 20093 25905 30170 34404 39953 45789 49689 54247 57865 62480 66962 14988 20176 25963 30278 34419 40096 45797 49763 54389 57938 62481 66994 14996 20329 26024 30487 34527 40239 45912 49769 54429 57970 62526 67031 15170 20383 26057 30552 34529 40407 45922 49804 54488 58031 62529 67163 15179 20433 26070 30609 34531 40439 46059 49821 54535 58147 62656 67223 15226 20508 26333 30695 34608 40489 46100 49908 54605 58169 62675 67269 15466 20592 26408 30735 34788 40544 46101 50134 54821 58251 62676 67353 15554 20621 26432 30757 34865 41026 46255 50265 54848 58344 62723 67403 15570 20826 26455 30819 34973 41141 46258 50377 54867 58380 62808 67468 15820 20902 26457 30823 35051 41356 46360 50424 54886 58512 62876 67604 16014 20904 26539 30954 35093 41395 46383 50477 55066 58584 62897 67717 16116 21250 26617 31036 35102 41574 46386 50667 55093 58585 62958 67725 16175 21373 26699 31091 35179 41612 46611 50684 55098 58678 63167 67866 16199 21560 26737 31105 35403 41614 46622 50757 55133 58724 63280 67938 16200 21729 26772 31215 35482 41696 46781 50867 55136 58732 63298 67982 16257 21734 26854 31389 35571 41714 46864 50916 55193 58770 63499 68099 16276 21756 26874 31531 35607 41887 46888 50930 55261 58809 63796 68128 16286 21951 26897 31613 35655 41903 46940 50976 55446 59076 63830 68130 16546 21989 26997 31635 35743 42065 46999 51249 55492 59127 63858 68143 16562 22008 27037 31669 35887 42070 47028 51252 55532 59166 63917 68304 16591 22043 27063 31731 35956 42391 47046 51383. 55541 59236 63984 68383 16755 22110 27071 31770 36016 42536 47090 51552 55606 59243 64121 68492 16807 22312 27289 31813 36021 42602 47141 51605 55706 59274 64137 68678 17096 22333 27339 31933 36182 42654 47165 51712 55718 59312 64242 68693 17141 22384 27433 31944 36225 42754 47326 51742 55732 59315 64296 68762 17545 22417 27809 31962 36328 42797 47384 51767 55762 59370 64326 68797 17698 22449 27862 32031 36393 42812 47396 51839 55842 59459 64443 68846 17709 22495 28005 32080 36410 42814 47512 51858 55860 59573 64447 68939 17866 22502 28059 32103 36435 43175 47522 52025 55902 59800 64509 68951 17899 22587 28101 32119 36720 43272 47553 52041 56070 60050 64584 68959 17951 22622 28104 32121 36724 43405 47573 52077 56074 60089 64679 68995 18028 22827 28136 32136 36768 43432 47839 52089 56083 60154 64726 69045 18045 22869 28165 32279 37035 43516 47920 52142 56104 60177 64760 69106 18085 22891 28255 32339 37107 43603 48112 52212 56166 60192 64763 69145 18112 22952 28532 32605 37168 43769 48320 52243 56266 60390 64864 69338 18225 22955 28728 32646 37251 43805 48342 52255 56384 60445 64991 69353 18247 23029 28784 32670 37319 43812 48400 52273 56399 60626 65207 69395 18270 23063 28815 32734 37342 43897 48406 52309 56404 60740 65339 69495 18405 23111 28876 32796 37505 44046 48432 52507 56549 60812 65417 69607 18516 23259 28903 32859 37565 44055 48438 52524 56729 60845 65446 69672 18715 23718 28933 32933 37717 44112 48486 52565 56777 60858 65480 69696 18776 23808 28961 32960 37725 44184 48541 52587 56806 60934 65484 69968 18801 23857 28995 32975 Einangrun — Frysti- og kæliklefar Takum aö okkur aö einangra frysti- og kæliklefa. Skiptum ura einangrun I eldri klefum. Notum eingöngu sprautaöa polyurethane einangrun. Tökum aö okkur hvers konar húsnæöi. EINANGRUNARTÆKNI H.F. Pósthólf 9154 — Reykjavfk — Slmi 7-21-63 á kvöldin. lllilll 'Mii 111. Hlöðver Þ. Hlöðversson á Djörgum sendir þættinum slna leikmannsþanka varðandi snjó- flóðin i lok siðasta árs. Þeir hörmulegu atburðir eru mönn- um að vonum ofarlega i huga, og margir velta þvi nú fyrir sér, hvort mögulegt sé að fyrir- byggja eða draga úr slikum náttúruhamförum. Hlöðver, sem er i þeim hópi, hefurþetta um málið að segja: Leikmannsþankar vegna snjóflóða „Mjög eru nú I minni fréttir af snjóflóðum: Húsbrot á Siglu- firði, fjárskaði á Seyðisfirði, og siðast ógnin mikla i Neskaup- stað. Oft vill verða ankannalegt, þegar mennjjarri miklum at- burðum, skrifa um þá eða skrafa. Þó langar mig að ræða þetta i stuttum pistli — frá ákveðnu sjónarmiöi. Erfið til svara mun sú spurn, hvort endurbyggja skuli mann- vistir og verkból á sama stað og þau, er snjóflóð braut I Nes- kaupstað. Engan þarf aö undra, þó að allmargir geti ekki til þess hugsaö að búa eða vinna á þess- um vettgangi, og flytji jafnvel burt úr bænum. Þó munu hinir miklu fleiri, sem ákveðnir ganga til uppbyggingar, ýmsir með æðruleysi þess, sem stóö I austri i bráðum háska á Grims eyjarsundi, þegar stjórnandinn hljóp frá stýrinu með þeim um- mælum, að allt væri vonlaust, báturinn væri að farast. öllum féllust hendur nema þeim, sem losaði úr fötunni út fyrir borð- stokkinn og sagði rólega: ,,Ég helli nú úr henni samt”, en báts- verjum óx svo kjarkur, að kom- iztvarðtilhafnar. Margir munu rifja það upp, að fáar sagnir fara af miklum snjóflóðasköð- um þarna eða i næsta nágrenni, óvist að hliðstætt hendi á þess- um staðnæstu áratugi eða aldir, og hvergi verður hjá allri hættu sneytt. Og svo er liknartjald gleymskunnar sterkara og fljót- virkara en i fyrstu verður trúað. Trúlega verður þess skammt að biða, að atvinnuvegir og mannlif á Neskaupstað verði öflugri en nokkru sinni fyrr, fyrir meginátak heimamanna og með sjálfsögðum stuðningi alþjóðar, og vonandi skyrpir enginn hvalur þeim manni á land, sem svo hefur vankazt i kviði skepnunnar, að hann ger- ist spámaður þess að hjálpa þessum máttarstólpum þjóðfé- lagsins — Norðfirðingum — til að flytja „suður”. Hvað er til ráða? En liggur I mannlegu valdi að minnka hættu af snjóflóöum? Máttvana virðist maðurinn andspænis náttúruhamförum, en skammt er þess þó að minn- ast, er Þorbjörn Sigurgeirsson og liðsmenn hans náðu þvi valdi á hraunstraumnum á Heimaey, að úrslitum ráð um björgun hafnarinnar og stórra bæjar- hluta, svo sem vottar sanna, er i þeirri orrustu stóðu. Liklega er hægt að „saga” með vélbyssuskothrið undir snjóhengjur svo að þær hlaupi, áður en þær ná ógnarstærð, og sú tækni er sjálfsagt tiltæk, að markhæfni sé jöfn, þó að ekki sé skyggni til fjallseggja. Fyrsti ferill snjóflóða er oft eftir til- tölulega mjóum og grunnum drögum við eggjar uppi, en allt lauslegt, er á vegi verður bætist svo I ýtuna og hraðaógnin vex eftir lögmáli fallhraðans. Viða væri hægt að setja „snjóplóga” ofarlega i slik drög, er tvistra kynnu tungu hlaupsins. Slik mannvirki færu máski I fyrsta meiriháttar snjóflóði, en kynnu þó um leið að hafa brotið þann hramm, sem annars gæfi þungt högg. Þetta eru leikmannsþankar, en vfða er slikum vanda sjálf- sagt mætt með visindum, t.d. I Alpafjöllum, Austurriki og Sviss. Margar þingsályktunartillög- ur eru samþykktar á Alþingi, flestar sjálfsagt góðar og nauð- synlegar, en sumar miður. Þarft væri og brýnt að þingið léti kanna öll hugsanleg ráð, er minnkað gætu þessa hættu. Megi heillir styðja þá, sem fullráðnir eru til endurbygging- ar — og ekki slður hina, sem ógnin lamar enn. A annan jóladag 1974”. SJ4IST með endurskini ....... - Rafgeymar í miklu úrvali N CAV Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bifreiða og vinnu- véla r~ ^ 8-13-51 HLOSKI?— Skipholli 35 • Simar: 8-13-50 verilun -8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa JOHNS-MANVILLE g erullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. akssilfurdós nerkt tóbakssilfurdós tapaðist 10. þ.m. I áfgreiðslusal Tryggingastofnunar rikis- ins, eða á leið i strætisvagn á Hlemm. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i sima 8-69-69. F'iinriarlaun. Hringbrout 121 . Slmi 10-600 Lausar stöður skattendurskoðenda Fjármálaráðuneytið auglýsir hér með lausar til umsóknar nokkrar stöður skatt- endurskoðenda við embætti skattstjór- anna i Reykjavik og Hafnarfirði. Umsækjendur verða að gangast undir að sækja námskeið og taka próf að þvi loknu sem sker úr um ráðningu til reynslu. Á námskeiðinu verða kennd helstu atriði i sambandi viðframtölogskattskyldu. Nám skeiðið hefst 25. janúar og stendur til 1. febrúar. Innan fjögurra mánaða frá upp- hafi reynslutima mun verða haldið nám- skeið fyrir endurskoðendur skattframtala einstaklinga er lýkur með prófi. Laun full- gildra skattendurskoðanda er skv. 18. launaflokki kjarasamnings BSRB og fjár- málaráðherra. Umsóknum ber að skila til fjármálaráðuneytisins Arnarhvoli sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1975.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.