Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 6
TÍMINN ÞriPjudagur 14. janúar 1975. 6 1 2 iSi 3 £ 4 5 6 7 * ‘ jg 9 io Merkin tlu, sem dómnefndin telur bezt. Almenningur tekur þátt í vali íslenzks gæðamerkis SJ—Reykjavik. Otflutningsmiö- stöö iönaöarins og Félag Is- lenzkra iönrekenda gengust . I haust I samvinnu viö Félag Is- lenzkra teiknara, fyrir sam- keppni um gæöamerki fyrir fs- ienzkar iönaöarvörur tii útflutn- ings. Ætlunin er aö þaö merki, sem taliö veröur bezt, veröi notaö sem sameiginlegt tákn á umbúöir eöa til aö auökenna vöru á annan hátt, sem heföi skaraö fram úr. Skipuð veröur sérstök nefnd til aö kveöa á um notkun merkisins, en henni er m.a. ætlaö aö fylgjast meö þvf aö gæöi vörunnar haldist þau sömu og þegar leyft var aö nota merkið. Mikil þátttaka var i keppni þessari og bárust 600-800 tillögur frá 300 manns, allt frá einföldum skissum upp i llkan ásamt kvik- mynd, sem sýndi hugsanlega notkun þess. Þetta er óvenjú mik- il þátttaka i slikri keppni, eöa þrefalt meiri en venjulegt er. Almennur áhugi viröist þvi vera> á merki fyrir Isl vörur og hefur nú veriö ákveöiö aö gefa almenningi kost á aö taka þátt I aö velja þaö. Niöurstööur dómnefndar um tlu beztu merkin liggja nú fyrir. Næstu daga birt- ast auglýsingar og atkvæöaseölar I dagblööunum og gefst fólki kostur á aö eiga hlut aö vali þriggja merkja sem hljóta munu verölaun. Atkvæöagreiöslan stendur fram til mánudagsins 3. febrúar. Aöeins er heimilt aö greiöa atkvæöi einu sinni. Greiöa skal þremur merkjum atkvæöi. Um næstu helgi 17.-18. janúar, veröur sýning á öllum tillögum, sem bárust i keppnina. A sýning- unni munu liggja frammi at- kvæöaseölar þannig aö gestum gefst þar tækifæri til aö greiöa at- kvæöi um þrjú hinna beztu tlu merkja. Atkvæöaseölar fást einnig á skrifstofu tJtflutningsmiö- stöövarinnar, Hallveigarstig 1, 4. hæö. Aö lokinni atkvæöagreiðslu kemur dómnefnd saman aÖ nýju og ákveöur endanlega hvaöa merki hljóta verðlaun, meö hliö- sjón af úrslitum atkvæöagreiösl- unnar. Fyrstu verölaun I keppninni eru 110.000 kr., en önnur og þriöju verðlaun 25.000 kr. Ógæftir hamla veiðum BH-Reykjavik. — Suðurnesjabát- ar biöa gæfta. Frá Grindavik eru Albert og Grindvfkingur farnir á loðnu og fieiri á leiðinni. Þaöan róa 50-60 bátar á vertiðinni og er þaö svipaö og undanfarin ár. Vertiöarfólk streymir til Grinda- vfkur og er búizt viö, aö þangaö komi 600-700 manns til aö vinna á vertiðinni aö þessu sinni. Ibúa- fjöldi Grindavfkur er um 1600 manns, og fjölgar stööugt. Frá Keflavik höfum viö þær fregnir, aö skuttogararnir hafi allir landaö I slöustu viku, en þeir eru nú geröir fjórir út þaðan. Búizt er viö svipuöum f jölda báta á vertlðina og undanfarin ár, en gæftir hamla veiöum ennþá. Frá Sandgeröi verða liklega gerðir um 40 bátar út á ver- tiðinni, aöallegaá net, en linubát- um fækkar meö hverju árinu, og er ekki búizt við, nema 6-8 bátar verði á linu I vetur. Mannlifiö I Sandgeröi tekur litlum sveiflum, þótt vertlð sé hafin, þvl aö verbúðallfiö fer minnkandi. Þeir, sem stunda sjóinn þaðan, hafa flestir fasta búsetu á staönum. Umferðarslys i veðurhamnum BH-Reykjav Umferðarslys varö I veöurhamnum I Reykjavlk I gær, er eldri kona varð fyrir bif- reiö I Lækjargötu. Er okkur ókunnugt um meiösli hennar, annir voru miklar á slysavarð- stofunni I gær, hvort sem or- sakirnar hafa veriö I sambandi viö óveöriö eða ekki. Útungunarvél Vantar 500-1000 eggja útungunarvél. Upplýsingar i sima 40822 eftir kl. 19. Önfirðingar sunnanlands Árshátið önfirðingafélagsins verður hald- in i átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 31. janúar. Nánar auglýst siðar. Önfirðingafélagið Tamningastöðin í Borgarfirði verður rekin að Sigmundarstöðum i vetur. Tamningamenn: Reynir og Aðalsteinn Aðalsteinssynir og Ágúst Oddsson. Upplýsingar hjá þeim i gegnum Reykholt. önnumst einnig hestaflutninga. Eitt þekktasta merki á Norðurlöndum DAC. GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum - 6 og 12 volta — jafnan fyririiggjandi T r: TJTT ARAAULA 7 - SIAAI 84450 Dómnefnd f samkeppni um gerö gæöamerkis. Taliö frá vinstri. Helga B. Sveinbjörnsdóttir, Jón Sig urösson, formaöur nefndarinnar, GIsli B. Björnsson, Orri Vigfússon og Gunnar Árnason. Ungmennin fundust skammt frá Lögbergi BH—Reykjavík. — Leitaö var aö 3 ungmennum úr Reykjavik I fyrrinótt og fram yfir hádegi f gær. Höföu þau fariö úr bænum um fimm-Ieytiö I fyrradag og lát- iö orö aö þvf falla, aö þau hygöust fara upp f. Bláfjöli. Þegar þau komu ekki aftur um kvöldiö var fariö aö óttast um þau, ekki sfzt þar sem kólnað haföi i veöri og hvesst. Þá um kvöldið leitaöi lögreglan og einnig var vegageröin beöin um aö svipast um eftir ungmenn- unum, og undir morguninn var leitaö til Slysavarnafélagsins. Var leitaö I alla fyrrinótt I Jósefs- dal, hjá Kolviöarhóli og i Þrengslunum, og meö morgnin- um hófst svo leit viö Hafravatn. Klukkan 13:20 gerist þaö aö tveir björgunarsveitarmenn aka fram á ungmennin, þar sem þau voru á gangi á afleggjara, sem liggur út frá aðalveginum skammt frá Lögbergi. Þaö, sem geröist var það, að I fyrradag höföu þau ekiö eftir þessum afleggjara 2-300 metra leiö, er bifreið þeirra festist, og fengu þau ekki losaö hana. Var kófiö þá svo mikið aö þau sáu ekki út úr augunum og gerðu sér enga grein fyrir þvi, hvar þau voru stödd. Létu þau þvl fyrir berast I bílnum um nóttina og fóru ekki á stjá fyrr en veðrinu slotaöi þaö mikiö, aö þau sáu veginn og voru á leiðinni þangaö, er þau fundust. Uröu þau björgunarmönnum alls hugar fegin, en þeir drógu bifreið ungmennanna upp, svo aö þau gátu ekiö aftur I bæinn. KONA FYRIR BÍL BH-Reykjavlk. — Umferðarslys varö á Keflavikurflugvelli i gær- morgun. Maöur, sem var fót- gangandi á leiö til vinnu sinnar, varöfyrirbifreiöog mun hafa fót- brotnað. Veöur var afleitt á Keflavíkur- flugvelli I gær, færö slæm og i hryöjunum þyrlaöist kófið af slik- um ofsa, aö ekki sá út úr augun- um. Maðurinn, sem fyrir slysinu varö, lenti fyrir bifreiö, sem var að koma úr gagnstæöri átt, og mun hvorugur aðilinn hafa séö annan I skafrenningnum fyrr en um seinan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.