Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriðjudagur 14. janúar 1975. Þriðjudagur 14. janúar 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi £1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka iReykjavik 10. jan.—16. jan. er i Vesturbæjar Apóteki og liáaleitis Apóteki. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudög- um og helgidögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Önæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt, fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmisskirteini.. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverdarstöö Reykjavik- ur. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.t.S. M/s Disarfell er vænt- anlegt til Noröfjarðar I dag. M/s Helgafell losar á Noröur- landshöfnum. M/s Mælifell er væntanlegt til Þorlákshafnar I dag. M/s Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. M/s Hvassafell er I Tallin, fer það- an til Kotka, Helsingborg, Oslo og Larvik. M/s Stapafell er i olluflutningum erlendis. M/s Litlafell losar á Aust- fjarðahöfnum. M/s Kallsö er á Sauðárkróki. Félagsiíf Frá Kvenfélagi Kópavogs. Hátiðafundurinn veröur fimmtudaginn 16. jan. kl. 20.30. stundvislega I Félags- heimilinu uppi. Skemmtidag- skrá: Hátiðakaffi. Heimilt er að taka með sér gesti. Stjórnin. Frá náttúrulækningafélag- inu. Fræðslufundur veröur I Náttúrulækningafélagi Reykjavikur, fimmtudaginn 16. jan. n.k. kl. 20.30 I Matstof- unni Laugavegi 20b. Erindi flytur Hulda Jensdóttir for- stöðukona Fæðingarheimilis Reykjavikur. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavlk: Spilum að Hátúni 12 þriðju- daginn 14. jan. kl. 18,30 stund- vislega. Fjölmennið. Nefndin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn þriðju- daginn 14. jan 1975, kl. 8.30. að Brúarlandi. Konráð Adolfsson veröur gestur fundarins. Kon- ur sem hyggja á inngöngu i félagiö eru boðnar á fundinn. Stjórnin. Ýmislegt Þriðjudaginn 14. jan. kl. 9 (21) verður minnst aldaraf- mælis mannvinarins Alberts Schweitzers meö samkomu i Akraneskirkju. Kirkjukórinn flytur verk eftir J.S. Bach með textum úr Passiusálmum Hallgrims Péturssonar Hauk- ur Guðlaugsson stjórnar. For- maður sóknarnefndar Sverrir Sverrisson flytur inngangsorö. Þá munu«ir séra Jón M. Guð- jónsson, séra Björn Jónsson og séra Jón Einarsson flytja efni úr bók þeirr.i , er biskup Islands herra Sigurjörn Einarsson ritaöi um ævi Schweitzers. Minningarkort Minningarkort Frikirkjunnar , i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- "um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar' Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- ‘ kjallarinn, verzlunin Kirkju-. fell Ingólfsstræti Reykjavik, •ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- yangur 65. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru seld i Dómkirkjunni hjá kirkju- verði, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlun- inni Emma Skólavörðustig 5, og prestskonunum. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags ísl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili. Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu-; stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-, braut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjöld Háteigs- , kirkju eru afgreidd hjá Guð- íunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklu- wbraut 68. Minningarspjöld Hallgrims-' kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið vjrka daga nema Jaugardaga kl. 2-4' e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg.1 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Gíettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og. Biskupsstofu, Klapparstig 27., Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, ‘ Verzluninni Hlin, Skólavörðu- • stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi ll, R, simi 15941. Minningarspjöld Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vesturgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. LOFTLEIÐIR BILALEIGA rv 0 CAR RENTAL TS 21190 21188 Lárétt 1) Laun.- 6) Knapi. Mjöður,- 11) Keyrði. Klastra,- 15) Óveður,- Lóðrétt 2) 2500.- 3) Kona.- 4) Frek Trés,- 7) Vond.- 8) Úrskurð.- 9) Kyrr.- 13) For.- 14) Fleti,- 10) 12) 5) Lóðrétt 2) Rok.- 3) Púl,- 4) ósómi,- 5) Bragð.- 7) Oli.- 8) Kál,- 9) Ann,- 13) ÐÐÐ,- 14) Una,- Ráðning á gátu nr. 1830 Lárétt I) Drápi.- 6) Sökklar,-10) 01.- II) Na,- 12) Miðlung,- 15) Aðlar.- /0 mzw /3 TT iz /3| /y Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEK3AN EKILL BRAUTARMOLTI 4. SlMAP. 28340 37199 Augtýsitf í Tímanum HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR í SAMVINNUBANKINN meðal benzln kostnaður á 100 km Shodh LCIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÖPAV. i4 4-2600 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOIVŒGJT Útvarp og stereo kasettutæki ‘V, g 's ,, t',i ivj s'■ ■:• s SkráC írá Eining GENGISSKRÁNING Nr. 7 - 13. janúar 1975. Kl. 13, 00 Kaun Sala 30/12 1974 10/1 197 5 13/1 10/1 13/ 1 9/1 13/1 2/9 1974 30/12 í 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Banrlarfkjadolla r Sterlir.gspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænekar kró nu r Finnsk mörk Franskir lrankar Belg, franka r Svissn. frankar Gyllini V. -Þýzk mörk Lirur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Yen Reikningskrónur- V ö ruskiptal Ond 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd Breyting frá sfðustu skráningu. 118, 30 278, 30 118, 50 2103, 15 2303,50 2910, 80 3330, 05 2692, 25 330, 60 4618,25 4787,40 4961,80 18, 24 697,60 482, 70 210, 20 39, 30 99, 86 118, 70 279, 50 119, 00 2112,05 2313,20 2923, 10 3344, 15 27 03, 65 332, 00 4637, 75 4807,70 4982,80 18, 32 700, 60 484,70 211,10 39, 46 100, 14 118,30 118,70 DIFREIÐA EIGERDUR! Aulcií ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆ.GJU i keyrslu yflar, með því oð lóta okkur annast stillingarnar á bifreiðinni. Framkvasmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ósamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitaki. O. Engilbert//on h f Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 ft Föðurbróðir okkar Óli Vilhjálmsson andaðist I Borgarspitalanum að kvöldi föstudags 10. janúar. Thor Vilhjálmsson, Helga Magnúsdóttir, Guðmundur W. Vilhjálmsson, Margrét Norland. Móðir okkar, Ólöf Sigurðardóttir, Bakkaflöt 7 Garðahreppi áður húsfreyja aö Laugarvatni, andaðist laugardaginn 11. janúar. Karl Guðmundsson, og systkini. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem auðsýndu mér vinsemd og hluttekningu við fráfall og jaröarför föður mins. Hauks Eyjólfssonar Horni, Skorradal, Sérstakar þakkir færi ég nágrönnum hans og vinum sem viðstaddir voru þegar hann fór i sfna sföustu ferð frá Horni. Ingólfur Hauksson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.