Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 11
TÍMINN 11 Þriðjudagur 14. janúar 1975. Landsliðsmenn Vals í ham ÍR-ingar réðu ekki við Ólaf og Jón — skoruðu samtals 15 mörk í leiknum Landsliösmennirnir Ólafur Jóns- son og Jón Karlsson voru I mikl- um ham, þegar Valur sigraOi tR- liOið 26:19 á sunnudagskvöldiO. Þeir áttu stórgóöan leik, og ÍR- ingar réöu ekkert viö þá. Jón skoraði 8 mörk og Óláfur 7, og flest mörk þeirra voru stórglæsi- leg. Valsmenn geröu út um leik- inn i fyrri háifleik. Þeir byrjuöu mjög vel og komust 5:1, og staöan var 5:2, þegar Ólafur og Jón fóru I gang. Ólafur skoraöi þá tvö góö mörk, og slðan geröi Jón fimm mörk i röö. Staðan var þá 12:4, en var 14:7 fyrir Val i hálfleik. ÍR-ingar sóttu i sig veðrið í sið- ari hálfleik og náðu að minnka muninn i þrjú mörk (18:15) um miðjan hálfleikinn. Þá skoraði ■ Ólafur tvö stórglæsileg mörk 20:15), áður en IR-liðið komst á blað — og það skoraði ekki mark i 7 min. En fyrir hvert mark sem ÍR-ingar skoruðu undir lokin, JÓN KARLSSON.... átti mjög góöan leik meö Valsliðinu gegn tR. Þórsarar stöðvuðu KA-liðið Þórsarar stöövuöu sigurgöngu KA-liösins i 2. deildarkeppninni i handknattleik á föstudagskvöld- iö, en þá léku Akureyrarliðin. Leikurinn fór fram i iþrótta- skemmunni á Akureyri og lauk meö sigri Þórs 18:16, og þar meö er spenna komin aftur I baráttuna I 2. deild. Þróttur vann yfirburöarsigur gegn Keflvikingum 26:16 I iþróttahúsinu i Njarðvikum og Fylkir vann Stjörnuna i Iþrótta- húsinu I Garðahreppi 23:19. Staðan er nú þessi i 1. og 2. deildarkeppninni I handknattleik: 1. DEILD Haukar FH Valur Fram Vikingur Ármann Grótta ÍR 2 138-117 10 2 142-134 10 3 130-116 1 104-102 2 112-106 4 112-131 4 136-145 6 132-155 Markahæstu ieikmenn Hörður Sigmarsson, Haukum67/22 Björn Pétursson, Gróttu 49/19 Geir Hallsteinsson, FH 31/2 Einar Magnússon, Viking 30/7 Jón Karlsson, Val 30/8 ÁgústSvavarsson, tR 28/1 Ólafur H. Jónsson, Val 28 Viöar Simonarson, FH 28/7 Pálmi Pálmason, Fram 27/12 2. DEILD Staöan i 2. deild karla eftir leik ina um heigina: Þór—KA 18:16 IBK—Þróttur 16:26 Stjarnan—Fylkir 19:23 KA Þróttur Þór KR Fylkir Breiðablik tBK Stjarnan 7 6 0 1 164:125 12 5 4 0 1 123:86 8 5 4 0 1 101: 81 8 6 4 0 2 118:104 8 7 2 0 5 120:150 4 4 1 0 3 80:100 2 5 1 0 4 77:103 2 5 0 0 5 95:129 0 skoruðu Valsmenn tvö. Jón og Ólafur voru mennirnir á bak við mörk Valsmannanna, sem kom- ust I 24:17 og sigruðu siðan 26:19. Þeir ólafur Jónsson og Jón Karlsson sönnuðu það i þessum leik, að þeir eiga heima I landslið- inu, sem leikur I Norðurlanda- mótinu i Kaupmannahöfn i byrj- un febrúar. Þeir voru menn Vals- liðsins I sókn og vörn. Mörk liðs- ins skoruðu: Jón 8, Ólafur 7, Gisli 4 (1 viti), Gunnsteinn 2, Agúst 2, Stefán, Bjarni og Jóhann Ingi eitt hver. 1R: Brynjólfur 5, Jóhannes 4, Gunnlaugur 3, Hörður H. 2, Þórarinn 2, Bjarni 2 og Ágúst 1. Karl Jóhannsson og Hannes Þ. Sigurðsson dæmdu leikinn. Þeir áttuekki góðan dag, og Valsmenn högnuðust á dómgæzlu þeirra. -SOS Haukarsýndu —góð tilþrif— — þegar þeir unnu stórsigur 22:13 yfir Ármannsliðinu ★ Hörður Sigmarsson hefur skorað 67 mörk í 7 leikjum Haukar, undir stjórn Viðars Símonarsonar, fóru létt meö aö sigra Ármann á sunnudaginn. Haukaliöiö lék góöan handknatt- leik, sem varö til þess aö þaö vann stórsigur, 22:13. Hörður Sig- marsson var drýgstur viö aö senda knöttinn I mark Ármenn- inganna — hann skoraði 11 mörk i leiknum, og er hann nú lang markhæstur I 1. deildarkeppn- inni. Höröur hefur skoraö 67 mörk i 7 leikjum, og meö þessu áfram- haldi skorar hann langt yfir 100 mörk 11. deildarkeppninni. Hauk- ar geröu út um leikinn strax i byrjun, en þeir komust þá 19:2 og staöan I hálfieik var 14:9 fyrir Hauka. í byrjun. siðari hálfleiksins kom- ust Haukar i 18:9, og þeir tryggðu sér slðan öruggan sigur 22:13. Leikmenn Haukaliðsins léku góð- an handknattleik gegn Armanni og með þessu áframhaldi verða þeir örugglega með I baráttunni um íslandsmeistaratitilinn. I lið- inu leika mjög jafnir leikmenn, sem vinna vel saman og hefur Viðari Simonarsyni tekizt, að mynda góða heild úr leikmönnum liðsins. Mörk Hauka i leiknum skoruðu: Hörðurll (1 viti), Arnór 3, Ólafur 3 (2 viti), Stefán 2, Elias 2 og Frosti eitt. ARMANN: Jens 4, Kristinn 3, Hörður H. 3 (1 viti), Björn 2 og Pétur eitt. Ármanns-liðiðhefur fallið niður i öldudal, það er ekki eins sterkt og það var i byrjun mótsins. Varnarleikurinn er ekki eins góð- ur núna og hann var þá, og svo munar mikið um það að Ragnar Gunnarsson markvörður átti lé- legan dag gegn Haukum. -SOS Aldrei eins góður! íþróttamaður órsins 1974, Ásgeir Sigurvins- son, ótti stórleik með Standard Liege ó laugardaginn íþróttamaöur ársins 1974, As- geir Sigurvinsson átti mjög góöan leik meö Standard Liege á laugardaginn, en þá vann Standard stórsigur yfir Charlerio á útivelli 0:4 As- geiri tókst ekki aö skora mark i ieiknum, eu hann átti þátt i nokkrum þeirra. Otnefning Ásgeirs, sem íþróttamaöur ársins á tslandi, hefur vakiö geysilega athygli i Beigiu og hafa belgisk blöö skrifaö mikiö um útnefninguna. Félagar Asgeirs hjá Standard Liege héldu honum hóf á laugardaginn eftir sigur- inn, sem kom þeim upp i 3.-4. sæti i 1. deildarkeppninni. Andinn er nú mjög góður hjá liðinu, enda hefur þvi gengið mjög vel upp á siðkastið — unnið siðustu 7 leikina i deildarkeppninni og þar að auki er liðið komið i 8-liða úr- slitin i bikarkeppninni. Otnefning Asgeirs hefur vakið athygli i Evrópu, og sagði Reuter-fréttastofan frá útnefningunni i fréttaskeyti um helgina. Þá sagði BBC út- varpsstöðin enska frá út- nefningunni i iþróttaþætti, og um leið sagði stööin frá hinum athyglisverða árangri, sem is- lenzka landsliðið náði i sumar, og sagði frá úrslitum leikja þess. -SOS. Hooley i BBC! JOE HOOLEY þjálfari Kefla- vikurliösins kom fram i sjónvarpsþætti BBC I Eng- iandi nú fyrir stuttu. 1 þessum þætti fór hann mjög lofsam- legum orðum um Keflavikur- liöiö og islenzka knattspyrnu. Hann var spuröur aö þvi, hvers vegna hann heföi ráðið sig aftur, sem þjálfara til Is- lands. Hooley var fljótur til svars: — Þar er gott aö vera, ég vildi hvergi vera annars staðarsem þjálfari hjá áhuga- mönnum. — SOS. Fjórir skíðamenn ó förum til Noregs Fjórir skíöamenn eru nú á förum til Lillehammer i Noregi, þar sem þeir veröa um mánaðartíma við skíöaæf ingar. Þetta eru göngumennirnir Trausti Jóhannson og Davíö Höskuldsson frá isafirði, Reykvikingurinn ungi, Jóhann Jakobsson og Fljótamðurinn, Guðmund- ur Sveinsson, sem keppir nú fyrir Skíðafélag Reykjavikur. Þar verða þeir við æfingar í Lillehammer um mónaðartíma ★ Guðmundur Sveinsson sigraði í göngumóti ó í Hveradölum um helgina Um helgina fór fram fyrsta skiðamót vetrarins hér á Suður landi, en keppt var i 6 km göngu við Skiðaskálann i Hveradölum.- Reykjavikurmeistarinn Guðmundur Sveinsson bar sigur úr býtum, hann gekk vega- lengdina á 17.24 min. 12 göngu- menn tóku þátt i mótinu, sem fór fram i skafrenningi og vindi. Göngumenirnir eru i mjög góðri æfingu um þessar mundir, enda hafa þeir æft mjög vel. Þeir létu ekki veðurfarið á sig fá. 6 efstu menn mótsins, urðu þessir: Guðmundur Sveinsson, SR 17.24 Þórhaliur Sveinsson, SR 18.13 Hermann Guöbjörnss. Hrönn 19.30 Guömu dur Gunnarss. Hrönn 20.19 PáilGuöbjörnsson, Hrönn 20.21 Jóhann Jakobsson, Hrönn 20.27 Þessi árangur Jóhanns er mjög góður, þar sem hann byrjaði að æfa göngu i fyrra. Hann er nú einn af okkar efnilegustu göngu- mönnum. -SOS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.