Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 14. janúar 1975. TÍMINN 13 Ipswich ó toppnum „Þetta var stórgóður leikur" — sagði Bobby Robson, franv kvæmdastjóri Ipswich, sem vann ,,Boro" 2:0 á Portman Road ★ Alfie Conn skoraði ,,hat-trick" fyrir Tottenham, sem vann óvæntan stórsigur gegn Newcastle Ipswich-liöiö heldur forustunni I baráttunni um Englandsmeistaratit- ilinn. Liöiö vann góöan sigur yfir Middlesborough (2:0) á heimavelli sinum Portman Road á laugardaginn. „Þetta var einn bezti leikur toppbaráttunnar”, sagöi Bobby Rob- son, framkvæmdastjóri Ipswich, eftir leikinn — hann var mjög á- nægöur meö slna leikmenn. ROGER OSBORNE skoraöi fyrra markiö eftir 23 min., en þá skoraöi hann eftir hornspyrnu, sem MICK LAM-' BERT tók. Siöari hálfleiknum á Portman Road var lýst I BBC. „Ips- wich-Iiöiö leikur mjög góöa knattspyrnu”, sagöi þulurinn I byrjun siö- ari hálfleiksins, en þá sóttu leikmenn Ipswich af hörku og sýndi þá markvöröur „Boro” JIM PLATT, tvisvar sinnum afar góöa mark- vörzlu. Fyrst varöi hann glæsilegt skot frá fyrirliöa Ipswich — MICK MILLS og siöan geröi hann sér litiö fyrir varöl skot frá TREVOR WHYMARK. „Stórkostiegt”, sagöi þulur BBC, þegar hann sá PLATT kasta sér giæsiiega og góma knöttinn upp I samskeytunum. Þá smullu tvö þrumuskot I stönginni á marki „Boro”, fyrst frá David Johnson og slöan frá Lambert.En á slöustu min. leiks- ins vildi knötturinn svo aftur fara i mark „Boro”. David Johnson lék sér þá leiö I gegnum vörnina og sendi knöttinn I netiö, fram hjá Platt. Ipswich hefur nú hlotiö 32 stig, en Everton-liðiö fylgir fast á eftir Angliu-liöinu og hefur 31 stig.siöan koma Middlesborough, Stoke og Burnley, með 30 stig. En áöur en viö lltum nánar á leikina, sem voru leiknir á laug- ardaginn, skulum viö llta á úrslit þeirra: 1. deild: Arsenal-Carlisle.......2:1 Coventry-Wolves........2:1 Derdy-Liverpool.......2:0 Everton-Leicester.....3:0 Ipswich-Middlesb......2:0 Leeds-West Ham.......2:1 Luton-Chelsea........1:1 Newcastle-Tottenham...2:5 Q.P.R.-Burnley ......0:1 Sheff. Utd.-Manc. City.1:1 Stoke-Birmingham......0:0 2. deild: Aston Villa-Bristol C..2:0 Bristol R.-Oldham......2:1 Cardiff-Norwich........2:1 Fulham-Nott. For.......0:1 Hull-Oxford..........1:0 Man. Utd.-Sheff. Wed..2:0 Notts C.-BIackpool ....0:0 Orient-Millwall........2:1 Portsmouth-Sunderland.4:2 Stórsigur (5:2) Tottenham yfir Newcastle á St. James Park i Newcastle kom geysilega á óvart. Leikmenn Lundúnaliösins tóku leikinn strax I sínar hendur og komust I 4:0 fyrir leikshlé. Skotinn, Alfie Conn, sem Totten- ham keypti frá Glasgow Rangers I byrjun keppnistímabilsins á 140 þús. pund, lék nú meö Totten- ham-liöinu eftirlanga fjarveru. Hann var hetja leiksins, skoraöi 2 mörk fyrir „Spurs” I fyrri hálf- leiknum. Hin mörkin skoraöi landi hans Duncan og Knowles Micky Burne, sem Newcastle keypti frá Blackpool á 175 þús. pund, minnkaði muninn (1:4) fyrir heimamenn I byrjun siöari hálfleiksins. En Aifie Conn svaraði strax (1:5) og var hann þá búinn aö skora „hat-trick” fyrir Lundúnaliöiö. Tommy Graig átti slðasta orö leiksins (2:5) Annar skoti, Alex Cropley.sem Arsenal keypti fyrir stuttu frá Hibs, skoraði sigurmark liös slns á Highbury gegn Carlisle. Cropley skoraöi markiö rétt fyrir leikslok og sigur (2:1) Arsenal var þar meö I höfn. John Radford skoraði fyrst fyrir Arsenal, en O’Neill tókst aö jafna fyrir Carlisle fyrir leikshlé (1:1) Evertmn vann öruggan sigur á Goodison Park (3:0) gegn Leicester-liöinu, sem er komiö I alvarlega fallhættu. Það voru þeir Gary Jones, Jim Pearson, sem Everton keypti frá skozka liöinu St. Johnstone á 100 þús. pund, og Mick Lyons skoruöu mörk Everton. 100 þús. punda leikmaöurinn Henry Newton, sem Derby keypti frá Everton, lætur nú heldur bet- ur aö sér kveöa þessa dagana. Newton, sem kom Derby á bragðiö gegn Manchester City á dögunum, skoraöi fyrra mark Derby gegn Liverpool og siöan innsiglaöi Francis Lee sigur Derby. Annar fyrrum Everton-leik- maöur, Jimmy Husband.sem lék hér á Laugardalsvellinum gegn Keflavik I Evrópukeppni meistaraliða 1970, skoraöi mark Luton gegn Chelsea á 63. min. eftir fyrirgjöf frá Ron Futcher. Þaö leit út fxrir aö Ijöiö frá ‘V. * . ’ A-* ” .'V [hw'A-.í’fy' „Hattaborginni” myndi vinna sigur yfir Lundúnaliöinu, en undir lokin sóttu leikmenn Chelsea I sig veöriö og Ian Hutchinson átti þá gott skot, sem skall á stöng Luton-marksins. Steve Kember skoraði jöfnunarmarkiö fyrir Chelsea aöeins 5 mln. fyrir leiks- lok. ____ Leikmenn West Ham tóku for- ustuna á Elland Road, strax á lO.mln. — þá skoraöi Keith Robson. Alan Clarke jafnaöi rétt fyrir leikshlé (1:1) og slöan skoraöi Duncan McKenzie sigur- mark Leeds-liösins I síöari hálf- leik. Ray Hanking skoraöi sigur- mark Burnley gegn Q.P.R. á 58. min. Stoke og Birmingham skildu jöfn 0:01 leik, þarsem Ken Burns I Birmingham skoraöi löglegt mark, — mark, sem dómarinn dæmdi þó af. Hann taldi Burns vera rangstæöan þegar hann fékk knöttinn. Bill Dearden kom Sheffield United yfir (1:0) gegn Manchester City, en Tommy Booth, jafnaði fyrir City I siöari hálfleik. Sunderland tapaði mjög óvænt fyrir Portsmouth á Fratton Park 4:2 I 2. deild og Norwich tapaöi 2:1 fyrir Cardiff á Ninian Park. Reece og Cross skoruöu mörk Cardiff, en MacDougall, skoraði mark Norwich. Manchester United vann góöan sigur yfir Sheffield Wednesday 2:0 á Old Trafford. Jim McCalliogskoraöibæöi mörk United. Brian Clough gengur vel hjá Nottingham Forest, á laugar- daginn fór hann meö strákana sina til Lundúna — f jórum dögum eftir aö Forest haföi slegiö þar út Tottenham I bikarkeppninni — og þeir léku þar á Craven Cottage gegn Fulham. Forest bar sigur úr býtum I þeirri viöureign. Mjög óvænt úrslit uröu I Skot- landi á laugardaginn, þegar Celtic tapaöi á heimavelli gegn Motherwell 2:3. A sama tima sigraöi Glasgow Rangers Dumbarton á útivelli— 5:1. -SOS. < m ALFIE CONN . . . fékk loksins leik meö Tottenham. Hann þakk- aöi fyrir sig, meö þvl aö skora „hat-trick”. ^ DUNCAN McKENZIE . . . skoraði sigurmark Leeds gegn West Ham. Hann hefur skoraö mikiö af þýöingarmiklum mörk- p um fyrir liö sitt I vetur. STADAN 1. DEILD Ipswich 26 15 2 9 36-19 32 Everton 25 9 13 3 36-25 31 Middlesbro 26 11 8 7 37-30 30 Stoke 26 11 8 7 39-33 30 Bumley 26 12 6 8 46-40 30 Liverpool 24 12 5 7 34-22 29 Derby 25 11 7 7 40-33 29 Manch. City26 11 7 8 32-34 29 West Ham 26 10 8 8 43-35 28 Leeds 26 11 5 10 37-31 27 Newcastle 24 10 6 8 35-36 26 Wolves 25 8 9 8 33-32 25 QPR 26 10 5 11 32-34 25 Sheff. Utd 25 9 7 9 32-37 25 Coventry 26 8 9 9 35-42 25 Tottenham 26 8 7 11 35-37 23 Birmingh. 26 9 5 12 35-39 23 Arsenal 25 8 6 11 30-31 22 Chelsea 25 6 10 9 27-42 22 Carlisle 26 7 3 16 26-35 17 Luton 25 4 8 13 23-38 16 Leicester 25 5 6 14 22-40 16 2. DEILD Manch. Utd 26 17 5 4 43-19 39 Sunderl. 25 13 7 5 43-21 33 Norwich 25 11 9 5 34-22 31 WBA 25 11 7 '7 30-18 29 Aston Villa 25 11 6 8 36-21 28 Bristol C. 25 10 7 8 24-18 27 Blackpool 26 9 1 8 24-20 27 Notts Co 26 8 11 7 32-33 27 Oxford 26 11 5 10 26-35 27 Hull 26 9 9 8 29-42 27 Notf. For. 26 10 6 10 28-32 26 Fulham 26 7 10 9 24-20 24 Bolton 24 9 6 9 26-24 24 BrfsloIRov.26 9 6 11 27-35 24 Orient 25 5 14 6 18-25 24 Southamp. 14 7 8 9 30-33 22 Cardiff 25 7 8 10 26-33 22 Portsmouth 26 6 1 11 23-34 21 Oldham 24 6 7 11 24-30 19 Sheff. Wed 26 5 8 13 27-40 18 Millwall 25 7 7 13 24-37 17 Birqi tókst vel Hann hefur valið sterka leikmenn í landsliðið, sem tekur þótt i NM GEIR Hallsteinsson og Bjarni Jónsson eru nú aftur komnir i landsliðið i hand- knattleik. Birgir Björnsson landsliðs- einvaldur tilkynnti á föstudagskvöldið, hvaða útispilarar leika með liðinu á Norðurlandamótinu i Kaupmannahöfn, sem fer fram i byrjun febrúar. Honum tókst mjög vel upp og liðið er afar sterkt. Otispilararnir, sem leika á NM, eru þessir: Geir Hallsteinsson, FH Axel Axelsson, Fram Ólafur Jinsson, Val Björgvin Björgvinsson, Fram Viöar Simonarson, FH Bjarni Jónsson, Þrótti Jón Karlsson, Val Einar Magnússon, Vikingi Stefán Halldórsson, Vikingi Arni Indriöason, Gróttu Pétur Jóhannsson, Fram Birgir á eftir erfiöasta þátt- inn I vali landsliösins, en þaö er val markvarða. Hann mun velja þrjá markveröi I liöið, nú á næstu dögum. Vonandi tekst honum eins vel upp og á föstu- daginn. — SOS * Sigrún í ham Hún skoraði 12 mörk gegn Fram SIGRÚN Guömundsdóttir var óstöövandi, þegar Valsstúlk- urnar sigruöu Islandsmeist- ara Fram 16:13 á sunnudag- inn. Hún skoraöi 12 mörk, fiest meö góöum iangskotum, sem Fram-vörnin réö ekki viö. Framliöiö byrjaöi vel I leikn- um og komst I 7:2, en þá fór Sigrún i gang og Valsstúlkurn- ar jöfnuöu og komust yfir 9:8 fyrir leikhlé. Þær tryggöu sér siöan sigurinn I siöari hálf- leiknum (16:13). Sigrún bar af I Valsliöinu, og hún hefur veriö potturinn og pannan I leik þess I vetur. Mörk Vals: Sigrún 12, Björg Jónsdóttir 2 og Elin 2. Fram: Oddný 5, Arnþrúöur 3 (1 viti), Sylvia 3 (1 viti) og Jóhanna 2. Þór frá Akureyri lék tvo leiki i 1. deildarkeppninni um helgina. Þórs stúlkurnar sigr- uðu Breiðablik 12:9, en töpuöu fyrir Vikingi, 7:11. — SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.