Tíminn - 15.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 15. janúar 1975. //// Miðvikudagur 15. janúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi B1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka iReykjavik 10. jan.—16. jan. er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudög- um og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. önæmisaögerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt, fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini., Ónæmisaðgeröin er ókeypis. Heilsuverdarstöð Reykjavik- Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. M/s Dísarfell átti að fara frá Norðfirði i gær til Reykjavikur. M/s Helgafell liggur I Aöalvik vegna veðurs. M/s Mælifell kemur til Þor- lákshafnar i dag. M/s Skafta- fell liggur undir Grænuhlið vegna veðurs. M/s Hvassafell eriTallin, fer þaðan til Kotka, Helsingborg, Oslo og Larvik- ur. M/s Stapafell er i oliuflutn- ingum erlendis. M/s Litlafell losar á austfjarðahöfnum. Félagslíf Eyvakvöid — Myndakvöld. í Lindarbæ (niðri) i kvöld (miðvikudag) kl. 20.30. Magna ólafsdóttir sýnir. Feröafélag islands. Frá náttúrulækningafélag- inu. Fræðslufundur verður i Náttúrulækningafélagi Reykjavikur, fimmtudaginn 16. jan. n.k. kl. 20.30 I Matstof- unni Laugavegi 20b. Erindi flytur Hulda Jensdóttir for- stöðukona Fæðingarheimilis Reykjavikur. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik: Spilum að Hátúni 12 þriðju- daginn 14. jan. kl. 18,30 stund- vislega. Fjölmennið. Nefndin. Kvenféiag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn þriðju- daginn 14. jan 1975, kl. 8.30. að Brúa'rlandi. Konráð Adolfsson verður gestur fundarins. Kon- ur sem hyggja á inngöngu i félagið eru boðnar á fundinn. Stjórnin. Nýársfagnaður. Arnesingafélagið I Reykjavfk, heldur skemmtun i Félags- heimilinu á Seltjarnarnesi, föstudagskvöld kl. 21. Skemmtinefndin. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir. Sýningar á verkum Jóhannesar S. Kjar- vals. Opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Blöð og tímarit Úrval nóvemberhefti 1975 er komið út. Efnisyfirlit: Aðeins örfáarlinur. Hraðamet á hjól- um. Chile má ekki gleymast. Kona, sem berst við Sahara- eyöimörkina. Ný sókn gegn hundaæði. Hervirki mannræn- ingja I Argentinu. Sherrýhátið á Spáni. Kaffiilmur. Hin dul- arfulla höfuðborg Mayanna. Siberia — oliulindirnar og landshættir. Þannig uppgötv- ast falskir peningar. Galla- buxur — óslitandi tiska. Hreinasta orkusóun. Land á leið inn úr kuldanum. Stutt yfirlit yfir loftmengun á Is- landi. AAinningarkort Minningarspjöld islenska kristniboðsins i Kosó fást I skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B,. og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- nm stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar < Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju-. fell Ingólfsstræti Reykjavik, ■Olduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- yangur 65. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- runu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklu- braut 68. Minningarspjöld Hallgrims-’ kirkju fást I Hallgrimskirkju (Guöbrandsstofu) opið vjrka daga nema Jaugardaga kl. 2-4' e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti,' Verzluninni Hlin, Skólavöröu- ■ stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarspjöld Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vesturgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. LOFTLEIÐIR BILALEIGA *v !0 CAR RENTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIR 1832 Lárétt 1) Fisk.- 6) Klagar.- 10) Eins.- 11) Stafur.-12) Yfirhafnir.-15) Hláka,- Lóðrétt 2) Ýta fram.- 3) Sykruð.- 4) Skörpu,- 5) Óx.- 7) Flipi.- 8) Vot.- 9) Dýrs.- 13) Kraftur.- 14) Glöð. Ráðning á gátu nr. 1831 Lárétt 1) Umbun.- 6) Riddari,- 10) öi.! 11) Ók.-12) Klambra.-15) Bræla.- Lóðrétt 2) MMD,- 3) Una.- 4) Frökk,- 5) Eikar.- 7) 111.- 8) Dóm,- 9) Rór,- 13) Aur,- 14) Ból.- ■y- u^up 1 Th X* 4 /0 ■ ■ /3 TT /2 /3 TT Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbiiar Blazer BÍLALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SÍMAP .28340-37199 HVER ER SINNAR ÆFU SMIDUR \ SAMVINNUBANKINN meðal benzin kostnaður á 100 km SHODtt LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 ® 4-2600 <g BÍLALEIGAN SIEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMGCLn Úlvarp og stereo kaseltutæki CENCISSKRANING 8 - 14. janúnr 197 . SkráS frá Eining Kl. 13, 00 Kaup Sala 30/ 14/ 10/ 14/ 12 1 I 1 1974 1975 13/1 2/9 30/12 t 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Banciaríkjadoliar Sterlingspcmd Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krórmr Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gvllini V. -Þýzk mörk Lí~rur Austurr. Sch. Escudos Pesetar 118, 30 277,95 1 18, 50 2093, 90 2296, 45 288 5, 7 5 3320, 70 2679, 30 329, 1 5 4598,50 4758, 55 4933, 75 18, 14 695, 10 479, 70 209, 90 39, 30 99, 86 Yen 1974 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd * Breyting frá síCustu skráningu. 118, 70 279, 15 1)9,00 2102. 80 2306,15 2897,95 3354, 70 2690, 60 * 330, 55 * 4617,90 * 4778.65 * 4954.65 18, 22 698, 10 481,70 210, 80 39, 46 100, 14 118,30 118,70 öllupn þeim, sem minntust min á áttræðisafmæli minu 13. þ.m. vilég tjá mlnar innilegustu þakkir og óska þeim árs og friðar. Jón Guðmundsson frá Kvislhöfða, Borgarnesi. I Hringið og við sendum I blaðið um leið Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns og föður Ragnars Jóhannessonar frá Engimýri, Móaflöt 21, Garðahreppi. Margrét Jósefsdóttir, Brynhildur Ragnarsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug við andlát og útför eiginkonu, móður, tengdamömmu og ömmu Þóreyjar Kolbrúnar Indriðadótur Sérstakar þakkir færum við Þóroddi Jónassyni, læknum og hjúkrunarliði Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Ferdinant Jónsson, Jón Óskar Ferdinantson, Steinunn Ferdinantsdóttir, Valdemar Þór Viöarsson. Viðar Valdimarsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.