Tíminn - 17.01.1975, Síða 1

Tíminn - 17.01.1975, Síða 1
vélarhitarinn ífrostiogkulda HF HÖRÐVR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 Leiðbeiningar við útfyllingu skattframtals Leiðbeiningar rikis- skattstjóra við útfyll- ingu skattframtals birtast i blaðinu i dag. Sökum þess hve itarlegar og margorð- ar leiðbeiningarnar eru er ekki unnt að birta þær allar i þessu blaði en á morgun verður birtingu þeirra haldið áfram og siðar skattmati. Snjóflóð í Stíflu t gær féllu enn snjóflóö f Skaga- firöi, aö þessu sinni á tveim stööum i Stiflu f Fljótum, þar sem snjóalög eru oröin gffurleg. Komu þau bæöi úr austurhlföum dalsins. Annaö snjóflóðið skall á bænum Lundi, bæði Ibúðarhúsi og fjár- húsi, en hvorki olli það tjóni á mönnum né skepnum, þvi að enginn er þar á vetrum. Aftur á móti voru I fjárhúsunum um tvö hundruö og fimmtiu hestar af heyi, sem bóndinn á Molastöðum átti, og má búast við, að það hafi ónýtzt. Hitt snjóflóðið kom niður hjá Melbreiö, skammt utan við bæinn, og sleit það simalinur og raflinur. Eru nú tveir bæri i Stiflu sambandslausir og rafmagns- lausir aö talið er. Raflinuna frá Skeiðsfoss- virkjun um Lágheiði til Ólafs- fjarðar sakaði ekki, þvi að þar var rafmagn sem endranær, að þvi er Pétur Már Jónsson, bæjar- stjóri þar, tjáði blaðinu i gær- kvöldi. Aftur á móti er Ólafs- fjörður gersamlega innilokaður vegna fannalaga og hefur svo verið um langt skeið. Leita loðn- unnar út af sunnan- verðum Aust- fjörðum FB-Reykjavik. Leitarskipiö Arni Friöriksson var aftur byrjaö aö leita loönu seint I gærdag, er Tim- inn haföi samband viö Jakob Jakobsson fiskifræðing, sem er leiöangursstjóri á Arna. Skipiö haföi legiö inni á Seyöisfiröi, á meöan veöriö var sem verst. Jakob sagði, að farið væri aö leita loðnunnar út af sunnanverð- um Austfjörðum, og var verið að kanna, hvort loðnugangan hefði flutzt þangað suður eftir i óveðr- inu. Ekki hafði loðnunnar þó orðið vart um kvöldmatarleytið i gær. Jakob Jakobsson sagði, að margir bátar væru að koma út á miðin, og sagðist hann geta sér þess til, að þeir væru hátt i tuttugu talsins. Veðrið var sæmilegt i gær- kvöldi, og fór fremur batnandi, en norðaustankaldi var á miðunum fyrir austan land. ÆNGIRr Aætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 O Loðnuverð ókveðið í gærkvöldi? Fundur varöandi ákvöröun loönuverös var haldinn i gærmorgun, og haföi verið boðað til annars fundar nefndarinnar i gærkvöldi. Þá var ákveðið að fundur yröi haldinn i morgun um fiskveröiö. — Aö þvi er Timinn hefur fregnaö, voru miklar likur á þvi, aö loönuverö yröi ákveðið á fundinum i gærkvöldi. — Myndina hér aö ofan tók Gunnar, ljósmyndari Timans, á loönumiöunum á siöustu vertiö. Reykjavíkurborg ábyrg fyrir vatnsskortinum á Reykjavíkurflugvelli ? HHJ-Rvik — Samkvæmt reglum ber húseigandi I öllum tilvikum ábyrgö á þvi, aö vel sé um hnút- ana búiö meö tilliti til eldhættu, sagöi Báröur Danielsson for- stööumaður Brunamálastofnunar rikisins i viötali viö Timann. Hvaö flugskýlið, sem brann á Reykjavikurflugvelli, áhrærir er Flugmálastjórn ábyrg. Eld- varnaeftirlit Reykjavikur geröi þegar áriö 1967 athugasemdir viö umbúnaö i skýlinu, en hins vegar er bezt aö segja eins og er, aö þessu máli hefur ekki veriö fylgt nógu vel eftir. Um vatnsskortinn, sem haml- aöi slökkvistarfi, er það aö segja, að nýlega var búið að leggja fjög- urra tommu lögn frá Njarðargötu eftir gamla Reykjavikurveginum og aðskýlinu. A enda lagnarinnar var einn hani og úr hinum fékkst vatn fyrir eina tveggja hálfrar tommu slöngu. önnur lögn lá úr Skerjafirðinum inn á þetta svæði og úr henni fékkst einnig vatn i eina tveggja og hálfrar tommu slöngu. Meira vatn var ekki að fá i námunda við flugskýlið og varð að sækja það út að Loft- leiða-hótelinu, en þar fékkst vatn I tvær tveggja og hálfrar tommu slöngur. Þessi vatnsskortur hefur sennilega ráðið úrslitum um það að ekki tókst að slökkva eldinn þvi að vonlaust var með öllu að ráða við eldinn nema á allra fyrstu minútunum, þvi að skýlið var svo eldfimt. Við þetta bættist lika rokið, sem magnaði eldinn. Það er slökkviliðsstjórans að fara fram á að forsvaranlegum vatnslögnum sé komið fyrir og Vatnsveitu Reykjavikur að fram- kvæma verkið. I brunalögum segir, að sveitar- stjórnir — i þessu tilviki borgar- stjórn Reykjavikur — skuli halda uppi slökkviliði og sjá þvi fyrir tækjum og þar meö auðvitað vatnslögnum. A þvi leikur enginn efi, sagði Bárður, að Reykjavikurborg ber SJ-Reykjavik. t dag rætist væntanlega heldur úr vand- ræöaástandinu á Raufarhöfn. Strandferöaskipiö Hekla var væntanlegt þangaö f gærkvöldi eöa morgun, og munu skipsmenn láta Raufarhafnarbúa fá gasoliu af birgöum skipsins til aö nota þangaö til tankskip meö oliu kem- ur þangaö á laugardag eöa sunnudag. 10-20 lestir af vörum til Raufarhafnar munu vera á skipinu, en mest af vörum til þorpsins kemur frá Akureyri. Hólmfriöur Friðgeirsdóttir talsimakona sagöi okkur i gær, að nú skorti á Raufarhöfn ýmsar n a u ð s y n j a v ö r u r , sem Reykvlkingum þætti trúlega vont að vera án, og nefndi sem dæmi kaffi og kartöflur. Sjálf sagðist hún þó enn eiga á könnuna. Mjólkurlitið var einnig orðið, en mjólkin kemur frá Húsavik, og ábyrgð á vatnsskortinum á Reykjavikurflugvelli. Hvort slökkviliðsstjórinn hafi gengið nægjanlega eftir þvi, að nógu vatnsmiklar lagnir væru til stað- ar á vellinum, veit ég ekki. Langoftast hljótast eldsvoðar allir vegir eru nú ófærir. Fyrir kemur þó, að mjólk er send sjó- veg,og e.t.v. veröur gripið til þess ráös nú. Vél frá Norðurflugi á Akureyri sótti telpu, sem fótbrotnaði á Raufarhöfn i gær, þótt tæpt væri af þvi, að húseigendur hafa van- rækt frumstæðustu öryggisráö- stafanir. Sem betur fer er ástand- ið óviða jafnslæmt og það var i flugskýlinu, þótt viða sé það ekki gott. Frágangur flugskýlisins var hins vegar með endemum, sagði Bárður Danielsson að lokum. að hún gæti lent vegna dimmviðris. Enginn læknir er á Raufarhöfn, héraðslæknirinn Clf- ur Ragnarsson er á Þórshöfn, en þangað er ófært. Þórdis Kristjánsdóttir, héraðs- Framhald á 5. siðu. Fundur þingflokks og framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins Þingflokkur og framkvæmdastjórn Fram- sóknarflokksins halda sameiginlegan fund i Alþingishúsinu næstkomandi mánudag 20. janúar kl. 14. Áriðandi er, að allir mæti. Neyðardstandið á Raufarhöfn: Skipaútgerðin hjálp ar til bráðabirgða

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.