Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 2
Föstudagur 17. janúar 1975. SKRA um vinninga í Happdrætíi Háskóla íslandsí 1. ílokki 1975 Nr. 41249 kr. 1.000.000 Nr. 31566 kr. 500.000 Nr. 4790 kr. 200.000 Þessi númer lilulu 50000 kr. vinning hvert: 5401 14393 26274 34279 47336 54202 5864 1551". 1 27188 41832 53463 54387 8853 19814 33876 t \ukavinningar: 41248 kr. 50.000 41250 kr. 50.000 Þessi númer lilutu 10000 kr . vinning hverl: 202 S822 8S9S 1S880 17588 23205 29964 35250 38973 44363 48684 54115 285 3905 8776 13938 17713 2S6S7 30324 35297 39303 44446 48860 "54315 SS6 3921 »150 14066 17761 23974 31050 35450 38389 44778 49135 54665 547 4075 8370 14192 17936 24068 31363 35732 39372 45257 49487 54842 718 4392 995S 14316 18487 24377 31445 35850 39654 45692 50157 54963 780 4504 10073 14SS8 18906 25189 31650 36007 39887 46231 50323 55324 »00 467S 10758 14561 18958 25261 S1874 30052 39842 46390 50448 55SS6 1248 4762 1078S 14703 18037 26126 31958 36145 40361 46757 51457 55799 1501 5888 10836 14755 18081 26258 32753 S6285 41208 46797 51813 55813 1742 5920 10834 14880 19177 26374 32874 36331 41301 46872 52027 56844 1791 5SS4 11168 15122 19321 26515 32941 36828 41761 47144 52380 57224 1841 6021 11568 15522 18854 26671 33107 37100 42081 47166 52654 57431 2175 6525 11625 15680 21085 26832 34029 S7201 42520 47270 52908 57870 2573 6591 12S16 15703 21194 27029 31010 37372 42694 17303 5S027 57996 2582 6655 12505 16285 21784 27708 34226 37527 43152 47441 5S3S1 589S8 2646 681» 12611 16344 21880 28007 S4498 S7640 43490 47518 5SS67 59404 S1S5 6851 12651 16680 21874 28235 S4547 S8552 13530 47880 53469 59619 S211 7S45 12672 16772 22107 28165 34672 38561 4S686 48425 5S628 58680 350« 8219 13702 16797 22424 29510 S4683 38804 4S88S 48681 5S658 597SS S719 8SS4 13722 16852 2S151 28819 35212 Þeasi núrner hhitu 3000 kr. vinning hverli 58 4890 9483 14377 19794 24842 28558 33185 37819 42662 48200 53259 132 4959 9494 14618 19799 24976 28868 33281 38158 42858 48256 53578 173 5206 9578 14664 20018 24991 28933 33573 38420 43143 48268 53597 322 5289 9606 14687 20345 24996 29099 33988 38466 43210 48516 53608 383 5294 9829 14839 20631 25108 29151 34052 38684 43619 48668 53609 457 5520 9913 15230 152Í9 20712 25269 29219 34414 38796 43635 48827 53858 603 5722 10083 20784 25311 29439 34477 38888 43699 48903 53869 918 6011 10226 15291 20844 25427 29725 34713 38910 43785 48976 54370 991 6110 10361 15307 21079 25448 29792 34730 38987 43894 49031 54480 1041 6192 10384 15636 21496 25715 29832 34789 39331 44050 49090 54651 1230 6271 10748 15830 21622 25754 29915 35172 39390 44088 49137 54805 1235 6277 10855 15863 21675 26007 30100 35193 38460 44099 49433 54936 1370 6436 10974 15910 21710 26103 30179 35352 39983 44102 49534 55020 1407 6651 11077 16019 21757 26152 30191 35541 40028 44199 49627 55046 1456 6788 11244 16048 21802 26162 30378 35560 40332 44320 50046 55072 1507 6879 11270 16152 21816 26166 30466 35611 40434 44562 50136 55665 1771 6959 11497 16394 22165 26251 30549 35632 40467 44642 50660 56081 1779 7002 11526' 16431 22197 26318 30601 36187 40499 44750 50772 56188 2137 7089 11«39 16470 22312 26346 30663 36290 40976 44937 50813 56236 2616 7194 11696 16536 22403 26416 30788 36322 40992 45047 50826 56632 2786 7517 11900 16641 22869 26827 30825 36438 41176 45143 50884 56765 3358 7567 12083 16994 22873 26830 31651 36531 41330 45454 51128 56889 3380 7571 12209 17379 23018 26891 31956 36559 41345 45599 51187 56951 3442 7634 12230 17420 23082 27025 31965 36762 42006 45769 51268 57022 3607 7674 12703 17525 23138 27138 31991 36899 42162 45804 51353 57742 3817 7720 12711 17531 23210 27237 32090 36926 42213 46269 51603 58022 4143 7955 12748 17688 23256 27279 32169 36951 42236 46366 51748 58120 4268 8043 12808 18204 23381 27440 32206 36996 42252 46384 51767 58897 4297 8146 12986 18222 23433 27470 32247 37124 42391 46976 5Í791 59393 4438 8415 13169 18306 23511 27688 32319 37145 42418 47002 51829 59582 4531 8443 13437 18426 23607 27805 32342 37307 42468 47039 52379 59745 4562 8518 13481 18893 23699 28002 32849 37546 42489 47130 52484 59764 4570 8586 13569 19397 23729 28024 32945 37595 42501 47611 52605 59798 4615 9267 13769 19424 24573 28097 32992 37793 42637 47971 52927 59848 4693 9416 13862 19488 24814 28106 33089 42639 48116 53039 53046 59978 Vestmannaeyingar Vestmannaeyingar sem búsettir eru utan Eyja enn, og aðrir velvildarmenn og kaupendur Bliks, hringið i sima 5-34-31 og pantið ritið hjá útgefanda. Þannig verður þvi fljótast komið til kaupenda utan Vest- mannaeyja. Ctvegandinn. Bændur— Hestamenn Tek hesta i tamningu. Pantið sem fyrst. Gjald kr. 13.000 á mánuði. Skúli Steinsson, Miðdal, Laugardal. Simi 99-6169. Tækjaskortur og snjóþyngsli hamla björgunaraogerðum vio Hafsíld FB— Reykjavik. Astandiö I sildarbræðslunni Hafsild á Seyðisfirði haföi litiö batnað i gærkvöldi, og menn voru engu nær um skemmdirnar eftir snjó- flóðið, að þvi er Kristinn Sigur- jónsKou framkvæmdastjóri skýrði Timanum frá. — Erfiðleikar eru hér miklir á þvi að fá tæki, til þess að koma burtu snjónum frá verksmiðj- unni, sagði Kristinn, — og til þess að hífa burtu skemmda hluti, og yfirleitt að komast að véíum verksmiðjunnar. Kristinn sagði, að ekki væri nema ýtufært á Seyðisfirði, og gerði það björgunarstarfið allt mjög erfitt. I gær snjóaði, en snjókoma hefur varla verið siðan, svo orð sé á gerandi. Nefnda- störfum verði hraðað BH-Reykjavfk. — t viðtali við blaðið sagðist Birni Jóiissyni, forseta ASl, svo frá, að viðræður hefðu farið fram milli ASt og rikisstjórnarinnar um skattamál, húsnæðismál og tryggingamál auk llfeyrissjóð- anna. Þetta væru helztu atriðin, sem rætt hefði veriðum,og hefði orðið samkomulag um að setja nefndir I skattamálin og hús- næðismálin, skipa slna nefndina I hvort mál til þess að athuga þau frekar. — Þannigstanda viðræðumálin niina, sagði Björn, og sagðist hann efast um, að annar fundur yrði með rlkisstjórninni fyrr en eitthvað lægi fyrir um störf þess- ara nefnda. A hitt hefði verið lögð rik áherzla, að skipun nefndanna og störfum yrði hraðað. Matvöru- deild SIAAI 86-111 Hveiti, 25 kg. 1.757 Snap korn flakes 117 80 71 53 Kellogs Ritz kex Maggi súpur Ora, gulrætur og grænar baunir 1/1 dós 1/2 dós C-ll, 10 kg. Dixan3kg. Molasykur, 1 kg. 128 80 1263 695 202 Kristinn var spurður að þvi, hvort ef til vill gæti átt sér stað, að ekki hefði verið um snjóflo'ð að ræða, heldur hefði verksmiðj- an sligazt undan snjóþyngslun- um. Hann sagðist litið geta um það sagt'. Enginn hefði horft á snjóflóðið koma, en hins vegar sagðist hann draga það i efa, að verksmiðjan hefði getað sligazt undan snjóþunganum einum saman. Nefndi hann sem.dæmi, að mjölhús verksmiðjunnar hefði verið miklu lélegra heldur en verksmiðjuhúsið sjálft. A þvi væri mikill snjór, og ætti það þvi að vera fallið, ef kenningin um snjóþyngslin ætti við rök að styðjast, en mjölhúsið stend- ur enn. Sá hluti verksmiðjunnar, sem féll, er allur nýendurnýjaður, og hefði átt að bera snjóinn. Kristinn sagði, að fyrir jólin hefðu menn verið að moka snjó af þaki verksmiðjunnar, og hefði hann verið miklu meiri en núna, þegar það fór. Egilsstaðir: Snjóblásarinn reynist bezt — úrkomulaust í gær J.K.—Egilsstöðum. t dag, fimmtudag, er kyrrt veður hér á Egilsstöðum, og úrkomulaust. Er þetta fyrsti dagurinn frá þvl að- faranótt sunnudags, sem ekki snjóar. Hafinn er snjómokstur út frá kaupstaðnum, en hann gengur hægt vegna fannfergis. A miðvikudaginn var byrjað að moka af flugbrautinni og var þvi verki haldið áfram alla nóttina. Búið er að ryðja 35 metra breiða braut um 800 metra langa, sem nægir litlum vélum til lendingar. Ekki^r búizt við að hægt verði að ryðja brautina það vel, að áætlunarflug F.l. geti hafizt að nýju, fyrr en I fyrsta lagi á föstu- dag. Snjóblásari I eigu Vegagerðar rlkisins hefur annazt þetta verk og hefur hann komið að mjög góð- um notum. I dag, fimmtudag, hefur snjóblásarinn verið i snjó- mokstri Ut til Eiða. Búið er að ryðja braut i gegnum þorpið og heim að Egilsstaðabú- inu en þangað hefur mjólk verið sótt, — en einnig kom mjólk úr Eiðaþinghá I gærdag. Snjóbíll lagði af stað frá Reyðarfirði á miðvikudag og kom til Egilsstaða um fjögur leytið um nóttina og hafði þá verið 12 tlma að brjótast þessa 35 kiló- metra leið. Sótti hann mjólk hing- að og hélt'siðan aftur til Reyðar- fjarðar. Jarðýtur eru mjög seinvirkar-i þessum mikla snjó og þvi hefur snjóblásarinn reynzt happa- drýgstur. Hér feröast menn einna helzt um á snjósleðum, og er töluverð mikil og almenn snjósleðaeign hér I kaupstaðnum, og hafa þeir komið i mjög góðar þarfir i þéss- um veðraham og ófærð, sem ver- ið hefur hér um langan tima. Á miðvikudagskvöldið var f arið upp á Gagnheiði á snjóbil, en sjónvarp hefur ekki sézt hér frá þvi um siðustu helgi. Rétt fyrir dagskrárlok á miðvikudaginn kom mynd á skermana, en talið vantaði hins vegar. Húsgagna- Heimilis- deild tækjadeild rj* SÍAAI 86-112 fc^J Electrolux SIAAI 86-112 Skrif borð Kommóður Stakir hvíldarstólar Sænsk sófasett mjög ódýr Svefnbekkir með skúffu Járnrúm, svört eða hvít Opið til 10 Ryksugur, hrærivélar, eldavélar, uppþvottavélar, kæliskápar og frystiskáp- ar. Fjórir litir: Brúnt, rautt, Ijósgrænt og gult. Vefnaðar- vörudeild SIAAI 86-113 Sængurfatnaður, sængur og koddar. Vörumarkaðurinn hf. LOÐNUSLONGUR 12" 14" HAGSTÆTT VERÐ ^tmtiai S^^áibötm kf. Suðurlandsbraut 16'- Reykjavik - Símnefni: »Volver« - Simi 35200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.