Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 4
TÍMINN Föstudagur 17. janúar 1975. Frægur djöfladýrkandi Allir kannast við Sammy Davis og uppátækin hans. Nú er hann genginn i hóp djöfladýrkenda og orðinn meðlimur i söfnuði, sem kallast „Kirkja Satans." Vinum slnum gerir hann lifið leitt með eillfum predikunum og talar ekki um annað en aðferðir til að reka út illan anda, og morðið á Sharon Tate. Margir • velta þvi fyrir sér, hvort Sammy Davis trúi raunveru- lega á sjálfan djöfulinn, eða hvort þetta er einungis yfir- .borðsáhugi i tengslum við kvikmyndina Exorcist, sem flestir íslenzingar þekkja af af- spurn og hvarvetna hefur veriö sýnd við metaðsókn. Og svo deplaði styttan augunum Danskir ferðaskrifstofumenn héldu mikla veizlu I London til aö auglýsa Danmörku sem ferða- mannaland á nýbyrjuðu ári. 1 tilbiinum kletti 1 veizlusalnum trónaði afsteypa af hafmeyj- unni, ferðamannatákni Dana. Skyndilega rak einn gestanna upp óp. Hann veitti þvi athygli, að styttan blikkaði hann. í ljós kom, að þarna sat fröken Susanna Nielsen, fyrrverandi fegurðardrottning Danmerkur og var steplan máluð græn til að likjast hafmeyjunni á Löngulinu sem bezt. é Þroskaour eftir aldri Þótt Kawadi Mtolo sé aöeins fjórtán daga gamall, hefur hann greinilega góðan smekk. Hann fæddist i dýragarðinum i San Diego, og þar var þessi unga stúlka i heimsókn, og leizt vel á giraffann, sem rak henni rembingskoss. J — Og kjóll Huldu er skreyttur 3000 palliettum sem hún saumaoi sjálf á. Og I eftirrétt viljum við fá Kreutzer-sónötuna og siðan fiðlu- konsert númer tvö eftir Hayden i G dUr. DENNI DÆAAALAUSI ,Hann er litill, er hann þaö ekki? Hann skriður, gerir hann það ekki? Þvi má þá ekki segja að hann sé litill."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.