Tíminn - 17.01.1975, Side 4

Tíminn - 17.01.1975, Side 4
4 TÍMINN Föstudagur 17. janúar 1975. Frægur djöfladýrkandi ■* Ssa*r* m Og svo deplaði styttan augunum Danskir feröaskrifstofumenn héldu mikla veizlu i London til aöauglýsa Danmörku sem feröa- mannaland á nýbyrjuöu ári. 1 tilbúnum kletti i veizlusalnum trónaöi afsteypa af hafmeyj- unni, ferðamannatákni Dana. Skyndilega rak einn gestanna ^ Þroskaður eftir aldri upp óp. Hann veitti þvi athygli, að styttan blikkaöi hann. í ljós kom, að þarna sat fröken Susanna Nielsen, fyrrverandi feguröardrottning Danmerkur og var steplan máluð græn til að likjast hafmeyjunni á Löngulínu sem bezt. Þótt Kawadi Mtolo sé aðeins Diego, og þar var þessi unga fjórtán daga gamall, hefur hann stúlka i heimsókn, og leizt vel á greinilega góöan smekk. Hann giraffann, sem rak henni fæddist i dýragarðinum i San rembingskoss. Allir kannast við Sammy Davis og uppátækin hans. Nú er hann genginn i hðp djöfladýrkenda og oröinn meðlimur i söfnuði, sem kallast „Kirkja Satans.” Vinum sinum gerir hann lifið leitt með eilifum predikunum og talar ekki um annað en aðferðir til að reka út illan anda, og morðið á Sharon Tate. Margir ★ velta þvi fyrir sér, hvort Sammy Davis trúi raunveru- lega á sjálfan djöfulinn, eða hvort þetta er einungis yfir- borösáhugi i tengslum við kvikmyndina Exorcist, sem flestir íslenzingar þekkja af af- spurn og hvarvetna hefur verið sýnd við metaðsókn. ¥ Og i eftirrétt viljum við fá Kreutzer-sónötuna og siðan fiðlu- konsert númer tvö eftir Hayden i G dúr. DENNI DÆMALAUSI .Jfann er litill, er hann það ekki? Hann skriður, gerir hann það ekki? Þvi má þá ekki segja að hann sé litill.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.