Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 5
Fðstudagur 17. janúar 1975. TÍMINN O Mjólkurdagur búnir, hlaönir orku, til að takast á viö mismunandi skemmtileg verkefni i skólunum. Aö erindi Kristrúnar Jóhanns- dóttur loknu ræddi Margrét Stefánsdóttir matreiðslukennari stuttlega um nestispakka- bæklinginn, en Kristrún starfar nú sem leiöbeinandi á vegum Mjólkursamsölunnar. Þá kynnti Agnar Guðnason ráðunautur Guðmund Jósafats- son frá Brandsstöðum fýrir gest- um og bað hann að segja við- stöddum frá mataræði sinu und- anfarna áratugi. Guðmundur, ¦sem er rúmlega áttræður og hinn hraustlegasti sagði frá þvi, að hann borðaði hafragraut og mjólk fyrst matar að morginum, og auk þess brauð, smjör og ost. I hádeg- inu borðar hann svo súrmjólk og rjóma meö hafragrjónum eða sojamjöli út i. Mátti á Guðmundi skilja, að ekki heföi þessi matur orðið til þess að draga úr hreysti hans, nema siður væri. Að þvi búnu var gestum boðið að snæða hádegisverð, sem sérstaklega var tileinkaður mjólkurdeginum. Bar þar mest á ostum, ostaréttum, mjólk og súr- mjólkurbúðingum, svo nokkuð sé nefnt. Allt hinn hollasti matur, en framreiðslu hans og matargerð- inni hafði Margrét Stefánsdóttir matreiðslukennari stjórnað. O Raufarhöfn hjúkrunarkona á Raufarhöfn, annaðist stúlkuna I gær, þangað til hún var flutt á sjúkrahús á Akureyri. Sjónvarp hefur ekki sézt á Raufarhöfn I marga daga, raf- magnsbilanir hafa verið tiðar, slmasambandslaust var á sunnudag og fram á mánudag og utvarp heyrist oftast illa. Rikisskip hefur áður hlaupið undir bagga á stöðum, þar sem svipað hefur verið ástatt og á Raufarhöfn nú. Guðjón Teitsson forstjóri benti á, að þetta sýndi mikilvægi strandferðaskipanna, auk þess hve bráðnauðsynleg þau væru, þegar allt er ófært um mestan híuta landsins eins og nú er. I óveðrinu mí I vikunni lá Hekla á Norðfirði og var meö 200 lestir af vörum þangað, svo dæmi sé nefnt. °Breyttur veitingasalur, en barínn er á sínum stað ¦ Viö bjóöum gestum okkar úrval rétta, allt frá heitum samlokum upp í stórar steikur. Einnig eru á boðstólum súpur, forréttir, eftirréttir, kaffi og með því, að ógleymdum rétti dagsins hverju sinni. Allt þetta sem við bjóðum upp á, hefur eitt sameiginlegt, og það er verðið, það er eins lágt og hægt er að hafa það. Opið frá kl. 08.00 til 22.00 alla daga. #HOTEL$ Suöurlandsbraut 2 Reykjavik. Sími 82200 Hótel Esja,heimiliþeirra er Reykjavik gista Efnahagsbandalagið fellir niður tolla af innfluttum hrognum Efnahagsbandalag Evrópu hef- ur haft til meðferðar að undan- förnu tillögu Dana um tima- bundna niðurfellingu á tollum Efnahagsbandalagsins á hrogn- um, sem eru 10-11% eftir tegund- um. Nýlega samþykkti ráð Efna- hagsbandalagsins tillögu fram- kvæmdastjdrnarinnar um niður- fellingu á þessum tollum fyrir timabilio 1. jantiar til 30. júni 1975. Af Efnahagsbandalagslöndun- um eru það helzt Danir, sem hagsmuna hafa að gæta vegna niðurlagningariðnaðar sins. Inn- flutningur Dana á frystum þorsk- hrognum var 2.348 tonn áriö 1973, þar af 1.021 tonn frá Islandi og 716 tonn frá Noregi. Arið 1972 var innflutningurinn 2.220 tonn, þar af ¦ 974 tonn frá Islandi og 842 tonn frá Noregi. Samkvæmt verzlunarskýrslum var útflutningur Islands á grá- sleppuhrognum til Efnahags- bandalagslandanna 1.672 tonn árið 1973, þar af til Danmerkur 716 tonn. Arið 1974 var þessi út- flutningur 830 tonn, þar af til Dan- merkur 587 tonn. BIPREIDfl CIGEnDUR! AukiS DRYCGI, SPARNAÐ og ANÆGJU i kcyrclu yðor, með þvi qS lóla okkur annatt stillingarnar á bifreiðinni. Framkvnmum véla-, hjólo- og Ijósastillingar ásamt tilhcyrandi viðgcrðum. Hý og fullkomín -stillitieki. O. Cngilberl//on h f Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 ENSKU RÚAAIN margeftirspurðu eru komin aftur og á lækkuðu verði. Komið og skoðið og þér munuð sannfærast um gæðin. Ensku rúmin frá Silent Night eru gerð úr tvöfaldri dýnu, sem táknar meiri þægindi og velliðan. Fyrirligqjandi i stærðunum 100x200 og 150x200 sm. 'Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum ^míSJ húsiö Hringbraut 121 , — Sími 10-600 Verzlid þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt AUOLYSMQASTOM KMSrMWI k-*- 3.29 miólk og mjólkurafurðir orkulind oliar og heilsubrunnur Mjólkuidagurinn 1975

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.