Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. janúar 1975. TÍMINN 11 íslenzku þorsk- flökin seljast bezt vestra Innflutningur frystra þorsk- flaka til Bandarikjanna mánuöina jan-sept. 1974 nam 53.602 þús. lbs. á móti 67.1S4 þús. lbs. sama timabil áriö 1973. Hefur magnið þvi minnkað um 20%. Sýnir eftirfarandi yfirlit skipt- ingu innflutningsins eftir löndum: Jan.-sept. 1973 Jan.-sept. 1974 markaðs- markaðs þús. lbs. hl.deild þús. lbs. hl.deild Kanada 21.831 32.5 15.216 28.4 tsland 21.379 31.8 21.137 39.4 Noregur 5.685 8.5 4.179 7.8 Danmörk 15.499 23.0 9.520 17.8 önnur lönd 2.840 4.2 3.550 6.6 Samtals 67.184 53.602 Allt árið 1973 var innflutningur frystra þorskflaka til Banda- rikjanna 8295 þús.’bs.lslendingar eru nú stærstu seljendur frystra þorskflaka i Bandarikjunum og eru þeir einu af hinum fjóru stóru seljendum frystra þorskflaka, sem ekki hafa minnkað útflutning sinn á þessari vörutegund til Bandarikjanna verulega. En ís- lendingar hafa löngum verið Bandarikjunum og árið 1970 var flutt inn frá Islandi 50.183 þús. lbs. og var markaðshlutdeild þeirra þá rúmlega 52%. Innflutningur á frystri fisk- blokk til Bandarikjanna jafn.-sept. 1974 nam 227.519 þús. lbs. á móti 247.774 þús. lbs. sama timabil árið 1973 og hafði þvi minnkað um 8%. Skiptist þetta magn eftir helstu löndum sem hér helstu seljendur á þorskflökum i segir: Jan.-sept. 1973 jan.-sept . 1974 markaðs- inarkaðs þús. Ibs. hl.deild þús. Ibs. hl.deild Kanada 49.463 20.0 22.557 9.9 tsland 44.098 17.8 30.339 13.3 Noregur 31.577 12.7 17.719 7.8 Danmörk 38.034 15.4 33.809 14.9 Grænland 9.348 3.8 4.707 2.1 Argentina 5.376 2.2 10.345 4.5 Japan 48.922 19.7 73.293 32.2 önnur lönd 20.956 8.4 34.750 15.3 Samtals 247.774 227.519 Innflutningur frá Japan hefur aukizt um 50% miðað við fyrstu 9 mánuði ársins 1973 og er hlutdeild Japan nú 32.2% af öllum fisk- blokkarinnflutningi til Banda- rikjanna. Birgðir af þorskblokk i Banda- rikjunum voru 30. nóvember s.l. 22.460 þús. lbs. á móti 23.163 þús. lbs. á sama tima i fyrra. Birgðir af ufsablokk voru 17.543 þús. lbs. á móti 14.023 þús. lbs. i fyrra og birgðir af hakk- blokk voru nú 11.100 þús. lbs. á móti 6.839 þús. lbs. i fyrra. Birgðir þorskflaka voru 30. nóvember s.l. 17.543 þús. lbs. á móti 14.023 þús. lbs. á sama tima i fyrra. ísland og Danmörk meðal örfárra landa, sem juku útflutning á fiskimjöli — á tímabilinu 1971 v / Útflutningur á fiskimjöli helztu útflutningslanda minnkaði mikið árið 1973, ef litið er á heildar- magnið. Island og Danmörk voru meðal fárra landa, sem juku út- flutning sinn, en yfirleitt var út- flutningur einstakra landa minni en árið áður. Eftirfarandi yfirlit sýnir út- flutning einstakra landa i þúsund- um tonna árið 1971-1973: 1971 1972 1973 Danmörk 182.9 189.1 204.6 tsland 60.4 73.5 93.4 Noregur 318.9 381.9 326.9 Rússland 10.4 15.3 11.3 Kanada 62.6 32.8 29.5 Chile 193.6 78.2 26.5 Perú 1750.7 1528.0 351.0 Angóla 47.8 119.7 89.2 Marokkó 19.4 17.8 41.4 S-Afrika 117.7 142.4 80.0 Onnur lönd 123.1 96.4 16.2 Samtals 2887.5 2675.1 1370.0 Mestu munar um útflutning frá Perú, sem minnkaði um 1.2 millj. tonn vegna aflabrests á ansjósu- veiðum þar I landi áriö 1973. A þessu ári hefur fiskimjölsfram- leiðslan i Perú tvöfaldast miðað við ávið 1973. Þegar veiðar voru r.töðvaðar i byrjun desember höfðu borist á land um 3.7 millj. tonn og var framleiðslan 854.000 tonn af mjöli á móti 423.000 —'73 tonnum árið 1973. Útflutningur á fiskimjöli frá Perú var orðinn 406.500 tonn fyrstu niu mánuði þessa árs. Hlutur Perú I heildarútflutningi fiskimjöls var 60.6% árið 1971, 57.1% árið 1972 og 25.6% árið 1973. Hlutur tslands varhins vegar 2,1%, 2,7% og 6,8% hvort árið um sig. V-Þjóðverjar kaupa meira fiskimjöl Innflutningur á fiskimjöli til V- Þýzkalands jan.-okt. 1974 nam 268.837 tonnum á móti 203.267 tonnum sama timabil árið 1973. Allt árið 1973 var innflutningurinn 243.426 tonná móti 489.143 tonnum árið 1972. Innflutningur á fiski- mjöli til V-Þýzkalands dróst mikið saman árið 1973 vegna hækkandi verðlags, en nú hefur verðlag farið lækkandi á þessu ári, enda fer innflutningur aftur vaxandi. Vikan 19.—26. janúar 1975. Sunnudagur 19. janúar 17.00 Vesturfararnir 6. þáttur endurtekinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision). 18.00 Stundin okkar Glámur og Skrámur rabba saman og Söngfuglarnir láta til sín heyra. Þá kynnumst við tveim kátum kaninum, sem heita Robbi eyra og Tobbi tönn. Trióið Þrjú á palli og Sólskinskórinn syngja lög við texta eftir Jónas Arna- son, og sýnd verður teikni- mynd um Jakob. Stundinni lýkur svo með spurninga- þætti. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð* mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Réttur er settur Laga- nemar við Háskóla Islands setja á svið réttarhöld i máli, sem ris út af sölu bif- reiðar. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.30 Heimsmynd i deiglu Finnskur fræðslumynda- flokkur um visindamenn fyrri alda og athuganir þeirra. 4. þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. I þessum þætti greinir frá Jóhannesi Kepler og framlagi hans til visindanna. (Nordvision —Finnska sjónvarpið). 21.45 Vesturfararnir Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögum eftir Vilhelm Moberg. 7. þáttur. Vafasöm auðæfi Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 6. þáttar: Landnemarnir undu sér vel við Ki-Chi-Saga. Börnin uxu og döfnuðu og Karl Öskar ræktaði landið og byggði stærra og betra hús. Aðrir landnemar settust að i ná- grenninu. Dag nokkurn kom Róbert heim úr Kaliforniu- förinni. Hann var veikur, og Arvid var ekki i för með honum. En hann hafði mikla peninga meðferðis, sem hann vildi gefa bróður sinum. (Nordvision). 22.35 Að kvöldi dags. Séra Valgeir Astráðsson flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 20. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 16. þáttur. Or vöndu að ráða Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 15. þáttar: James lætur loks undan fortölum Frazers óg ákveður að láta smiða stórt gufuskip. Hann stofnar hlutafélag, til að afla fjár, og leggur jafn- framt allt lausafé sitt i þessa framkvæmd. Callon fréttirum fyrirætlanir hans og kaupir hlutabréf á laun. Hann nær þannig meirihluta I félaginu, og á fyrsta fundi hluthafa tekur hann völdin. Baines, sem nú hefur loks- ins fengið skipstjóra- réttindi, er sendur til Suður- Ameriku á skipinu Pamperó, en skipið ferst i ofviðri, og áhöfnin bjargast við illan leik. 21.25 tþróttir Meðal efnis er mynd um skiðafimi. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 22.00 PG&E Sænskur poppþáttur.þar sem hljóm- sveitin „Pacific Gas and Electric” leikur og syngur Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok Þriðjudagur 21. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Söngur Sólveigar Finnskt framhaldsleikrit I þremur þáttum Siðasti þáttur. Þýðandi Kristin Mantylá. 1 öðrum þætti greindi frá unglingsárum Solveigar. Hún býr við illt atlæti móður sinnar, og faðirinn er enn afskiptalitill um hagi heimilisins. Solveig er send i vist hjá stöndugu og velmetnu fólki, en kann illa við sig. Þegar heim kemur, er henni skipað að leita sér þegar atvinnu, en móðir hennar aftekur að styðja hana til náms. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21:30 tir sögu jassinsDanskur myndaflokkur um sögu og þróun jasstónlistar. 2. þáttur Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiðl. 22.00 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnús- son. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. janúar 18.00 Björninn JógiBandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20. Filahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Krllið Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir 18.50 Vesturfararnir 7. þáttur endurtekinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision) 19.40 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum. Breskur teikni- myndaflokkur, að mestu byggður á samnefndri skáldsögu eftir Jules Verne. 3. þáttur. Ailtaf má finna einhver ráðÞýðandi Heba Júliusdóttir. 21.00 Landsbyggðin Flokkur umræðuþátta um málefni dreifbýlisins. 3. þáttur. V ;stfirðir Þátttakendur: Svavar Jóhannsson, Patreksfirði. Guðmundur H. Ingólfsson, Isafirði, Ólafur Þ. Þórðarson, Súg- andafirði, Jóhann T. Bjarnason, ísafirði, Karl E. Loftsson, Hólmavik og Olafur Kris t j án sson , Bolungavik. Umræðunum stýrir Eiður Guðnason, fréttamaður 21.55 Vesturfararnir Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Vilhelm Moberg. 8. og slöasti þáttur. Siðasta bréfiðtil Svíþjóðar.Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir (Nordvision) 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 24. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35. Lifandi veröld Nýr breskur fræðslumynda- flokkur I sex þáttum um lifið umhverfis okkur og jafn- vægið i riki nátturunnar. 1. þáttur Lifið I ánni Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.05 Kastljós Frétta- skýringaþáttur Umsjónar- maður Ólafur Ragnarsson. 21.55 Villidýrin. Breskur sakamálamyndaflokkur. Krókur á móti bragði Þýðandi Kristmann Eiðs- soonþ. 22.45. Dagskrárlok. Laugardagur 25. janúar 16.30 tþróttir Knattspyrnu- kennsla Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar iþróttir Meðal annars badmintonkeppni i sjónvarpssal og mynd frá fimleikasýningu i Laugar- dalshöll. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson 18.30 Lina langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á barnasögu eftir Astrid Lindgren. 4. þáttur. Þýðandi Kristin Mantylá. Aður á dagskrá haustið 1972. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Læknir á lausum kili Breskur gamanmynda- flokkur. Fagrar framtiðar- horfur Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Ugla sat á kvisti Get- raunaleikur meö skemmti- atriöum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.35 Tvær stúlkur Svipmyndir úr lifi breskrar og hollenskrar stúlku. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 22.10 Ojafn leikur (23 Paces to Baker Street) Bresk saka- málamynd frá árinu 1965, byggð á sögu eftir Philip MacDonald. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Vinsæll leikritahöfundur, sem misst hefur sjónina, er á ferðalagi I Lundunum. Af tilviljun heyrir hann á tal manna, sem eru að gera áætlun um mannrán og jafnvel morð. Hann leggur orðaskipti þeirra vandlega á minniö og tekur þegar að afla sér upp- lýsinga um málið. 23.50 Dagskrárlok. Bilun á aðflutningslínu olli orkuskorti á Akranesi SJ-Reykjavik. Rafmagnsbilun varð á Akranesi kl. 7 í gærmorgun og rcyndist orsökin vera bilun á aðflutningslinu á Kjaiarnesi. Talsvert langan tima tók að finna biiun þessa, en viðgerðarmenn héldu á staðinn eftir hádegi i gær frá Reykjavik. Spennirinn á Akranesi reyndist vera heill. 1 gær fengu Akurnesingar rafmagn frá Andakilsárvirkjun, sem þá tók af straum til sunnanverðs Snæfellsness. Rafmagnið frá Andakil nægir ekki þörfum Akurnesinga, en vonir stóðu til að úr rættist i gær- kvöldi, og viðgerð yrði lokið. Fá þá Akurnesingar og ibúar sunn- anverðs Snæfellsness væntanlega nægilegt rafmagn á ný i dag. Kennsla féll niður i skólum á Akranesi og atvinnulif lamaðist á Akranesi af þessum völdum. Raf- magn var skammtað þar i gær. { AuglýsicT i Tímanum f (• <»••

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.