Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 13
Föstudagur 17. janúar 1975. riMI.N'N 13 Ragnar „bankar á dyrnar" ,,Þetta er mikill höfuðverkur" HAGNAR GUNNARSSON, markvöröur Armanns, „bank- afti á dyrnar” hjá Birgi Björnssyni, landsliftseinvaldi á miftvikudagskvöldiö. Ragn- ar varöi þá mjög vel i leik gegn Armanni, og sýndi hann þá fram á aö hann er göftur markvörður, þegar sterk vörn leikut' fyrir framan hann. Ragnar verftur aft öllum lfk- indum, einn af þremur mark- vörður, sem fer á Norftur- landamdtift I Kaupmannahöfn. Fyrirleik Armanns gegn IR, var Birgir ekki ánægöur meft siöustu leiki markvaröa okk- ar, en markvarzlan hefur ávallt veriö mikiö vandamál hjá íslenzka landsliöinu. — „Þetta er mikill höfuöverk- ur”, sagöi Birgir, þegar viö spuröum hann, hvenær hann myndi velja markveröina þrjá I landsliöiö. Birgir sagöi, — segir Birgir Björnsson, landsliðs- einvaldur, um val markvarða í NM-liðið aö markveröir okkar heföu ekki sýnt góöa leiki aö undan- förnu, því heföi hann tekiö þá ákvöröun, aö fresta þvi um tima, aö velja þá i NM-liöiö. — Ég ætla aö biöa fram yfir helgi, meö aö velja markverö- ina, sagöi Birgir. Viö förum ekki af staö meö lokaundir- búninginn fyrr en 22. janúar og ætla ég aö biöa. fram aö þeim tlma. — SOS. Óskabyrjun Vík- ings réð úrslitum — og Framarar fengu ekkl við neitt ráðið Vikingar fengu óskabyrjun gegn Fram á miövikudagskvöldið. Þeir voru óstöðvandi i byrjun ieiksins og skutu Framara hrein- lega i kaf. — Staftan var 11:4 fyrir Viking um miöjan hálfleikinn, en Framarar minnkuftu muninn i 13:9 fyrir leikhié, og 15:13 i byrjun síftari hálfleiksins. Þá tóku Vikingar viö sér og komust i 22:15 og leiknum lauk meö sigri þeirra — 25:18. Stefán Halldórsson og Páll Björgvinsson voru helztu menn Vlkingsliðsins, — ásamt Jóni Sig- urðssyni, sem lék sinn bezta leik I vetur. Einar Magnússon og Skarphéðinn öskarsson létu einnig að sér kveöa, og þessir 5 leikmenn áttu ekki i neinum erfiðleikum meö að koma knettinum fram hjá lélegum markvörðum Fram-liösins, — þeir skoruðu öll mörk Vikings- liðsins. Með þessum sigri verða Vfkingar áfram með i baráttunni um Islandsmeistaratitilinn, en möguleikar Fram fara að sama skapi minnkandi. Framliöið vantaði greinilega Pálma Pálmason i vörn liðsins, en hann lék ekki með liðinu vegna veikinda. Þá bætti það ekki úr skák, að Sigurbergur Sigsteins- son þurfti að yfirgefa leikinn I fyrri hálfleik og Arnar Guðlaugsson, fljótlega i siöari hálfleik. Aðalmaður Fram-liösins var Hannes Leifsson, sem skoraöi mörg góö mörk meö langskotum. Mörkin I leiknum, skoruöu: — VIKINGUR: Stefán 6, Jón 6, Páll 5, Skarphéöinn 4 og Einar 4 (2 viti). FRAM: Hannes 6 (1 vfti), Stefán 4,, Björgvin 3, Guðmundur 2, Sigurbergur, Ragnar Hilmars- son og Arnar, eitt hver. -SOS AAacDougall — þaggaði niður í 58 þús. áhangendum United ★ Hann skoraði jöfnunarmark Norwich (2:2) á Old Trafford Markaskorarinn Ted MacDougali þaggafti heldur betur niftur i 58 þús. áhangendum Manchester United á miftvikudagskvöldiö á Oid Trafford, þegar hann skorafti jöfnunarmark (2:2) Norwich gegn United I undanúrslitum deildarbikarins. Ahangendur United voru farnir aft fagna sigri meft söng og öftru tilheyrandi, þegar reiftarslagift kom, rétt fyr- ir leikslok — MacDougaii sendi þá knöttinn i netift hjá sinum fyrr- verandi félögum og tryggfti félagi sinu jafntefii. Möguleikar Norwich eru nú miklir, til að komast á Wembley- leikvanginn. Félagiö leikur siöari leikinn gegn United á heimavelli sinum, Carrow Road, á miðviku- daginn kemur, og má telja sigur- möguleika Angliu-liðsins þar mikinn. En snúum okkur þá aö Ted MacDougall, leikmanninum, sem Tommy Docherty, fram- kvæmdastjóri United gat ekki notað, þegar hann tók við United- liöinu I desember 1972. MacDou- gall markaskorarinn mikli frá Bournemouth, var keyptur af Frank O’Farrell til United I september 1972 á 220 þús. pund, og bundu forráðamenn United þá miklar vonir við hann. Hann átti aö koma félaginu upp úr hinum mikla öldudal, sem það var komiö i. En MacDougall kunni ekki við sig á hinu sökkvandi United- ”skipi”. Enda fór það svo, aö Þegar Tommy Docherty tók við stööu O’Farrell, sem var rekinn úr framkvæmdastjórastööunni hjá United, þá var MacDougall settur á sölulista (i janúar) — eft- ir aðeins 5 mánaöa dvöl hjá United. West Ham keypti Mac- Dougali á 170 þús. pund og seldi hann sfðan til Norwich á 130 þús. pund, en þar hefur hann verið siö- an og gert þaö gott. Meö jöfnunarmarki sinu á Old Trafford, hefur MacDougall vak- iö upp endurminningar hjá ÞAÐ SEM AÐUR VAR....Mac- Dougall sést hér I United-bún- ingnum. áhangendum United — endur- minningar, sem þeir vilja helzt gleyma sem fyrst. En þaö er önn- ur saga, sem viö skulum ekki vera aö rifja upp hérna — þeirra vegna. Litum aftur á leikinn á Old Trafford: Norwich náöi forustu i leiknum, þegar Powell skoraöi markið i fyrri hálfleik og var staðan 0:1 i leikhléi. United-liöiö byrjaöi af fullum krafti I siöari hálfleik, Lou Macari, sem United keypti á 200 þús. pund á sama tima og Mac- Dougall var settur á sölulistann, jafnaði 1:1 og sfðan kom hann United yfir 2:1 við geysilegan fögnuö áhorfenda, sem sáu sigur >.Ég er búinn að jafna mig - eftir prófskrekkinn", sagði Ragnar Gunnarsson, landsliðsmarkvörður „Ég er ánægöur meft leikinn gegn IR-iiöinu, sérstaklega vegna þess aft nú er ég búinn aft jafna mig eftir prófskrekkinn”..... sagfti iandsliftsmarkvörfturinn Ragnar Gunnarsson, þegar vift höföum samband viö hann eftir leik Ar- manns og 1R. Ragnar sagfti þá,aft hann heföi ekki verift ánægftur meft árangur sinn i ieikjunum gegn Val og Haukum. — Ég stóft þá I ströngum próflestri og próf- um. Þaft haffti sin áhrif. -SOS. Hafa SR-ingar... sætt sig við fallið? IR-ingar hafa greinilega sætt sig viö aft falja, þaö sýndu þeir I leiknum gegn Armenningum á miftvikudagskvöidift. Þeir náftu afteins i byrjun siftari háifleiksins aö veita Armenningum einhverja keppni, en þaft stóft ekki iengi. Leikmenn IR-Iiftsins, sem töpuftu fyrir Armanni 10:18, eru nú auðsjáanlega i öldudal, og nú get- ur ekkert nema kraftaverk bjargaö þeim frá falli niftur I 2. deiid. Þaö er stórfuröulegt, aft lift, sem hefur á aft skipa jafn mörg- um, góðum og leikreyndum einstaklingum og IR-liftift,- skuli vera á leiftinni niftur I 2. deild. IR-iiöift hefur afteins hlotiö 1 stig út úr 8 leikjum. IR-ingar voru eins og byrjendur I höndunum á Armannsliöinu, með Ragnar Gunnarsson sem markvörö. Armenningar náðu 6 marka forskotiifyrri hálfleik 8:2. Þaö var aöeins I byrjun siöari hálfleiksins, aö IR-liöiö sýndi lit á aö veita Armenningum keppni, en þá minnkuöu leikmenn IR muninn I 10:7. En Adam var ekki lengi i Paradis! — Armenningar svöruöu þessari byrjun, meö þvi aö skora 8 mörk I röö og komast I 18:7. Leikur IR-liösins var afar lélegur á þessum tima — það skoraöi ekki mark I heilar 14 min., og Hörður Hákonarson kórónaði lélegan leik liösins, meö þvi aö láta Ragnar Gunnarsson, — sem varði mjög vel I leiknum, Ólöglegur? Danir hafa kært Real Madrid leikmanninn Roberto Martinez, sem skorafti bæöi mörk Real Madrid gegn Fram á Laugardalsveilinum. Hann lék meö spænska iandsliöinu gegn Dönum og eftir þann leik kærftu Danir, sem fullyrtu, aft Martinez heffti ekki spænskan rikisborgara rétt, heldur væri hann rikis- borgari i Argentinu. -SOS. blasa viö — sigur, sem Ted Mac- Dougall, geröi að engu. Litla Chester-liðið náöi jafntefli gegn Aston Villa á The Stadium 2:2, og náöi Villa tvisvar forustu, en leikmenn Chester jöfnuðu I bæöi skiptin. Liöin mætast aftur á miövikudaginn kemur á Villa Park i Birmingham. Þar má telja sigur Aston Villa öruggan, og eru miklar likur á þvi, að Aston Villa og Norwich mætist til úrslita á Wembley i deildarbikarkeppn- inni. — SOS Sigurbergur og Arnar -----eru meiddir----- SIGURBERGUR SIGSTEINS- SON og ARNAR GUÐLAUGS- SON, leika ekki meft Fram-liöinu á næstunni. Þeir urftu báðir fyrir meiftslum i leiknum gegn Viking. Sigurbergur meiddist illa á öxl I fyrri hálfleik og var talift um tima, aft hann væri viftbeinsbrot- inn. En meiftslin voru ekki alveg svo slæm, en þau voru nóg til þess, aft hann leikur ekki meft Fram-liftinu a.m.k. næsta mánuft. Arnar fékk högg á hné, þannig að þaö bólgnaöi mikiö. Hann mun aö öllum likindum ekki leika meö Fram-liöinu gegn Haukum á sunnudaginn eöa Gróttu sunnu- daginn 26. janúar. Fjarvera þess- ara leikmanna, er mikil blóötaka fyrir Fram-liöiö. — SOS. — grípa langskot frá sér. Undir lokin skoruðu ÍR-ingar þrjú mörk, og lauk leiknum þvi meö sigri Armanns 18:1.0. Mörkin i leiknum, skoruðu: — ARMANN: — Höröur H. 4, Jón A. 3, Björn 3, Jens 3, Kristinn 3, Pétur og Olfert eitt hvor. 1R: Brynjólfur 4, Ágúst 3 (1 víti), Bjarni 1 og Asgeir (viti) og Þórarinn (viti),eitt hvor. -SOS. 1. DEILD Haukar 7 5 0 2 138-117 10 FH 7 5 0 2 142-134 10 Vikingur 7 4 1 2 137-124 9 Valur 7 4 0 3 130-116 8 Fram 7 3 2 2 122-127 8 Armann 8 4 0 4 130-141 8 Grótta 7 1 2 4 136-145 4 ÍR 8 0 1 7 142-173 1 Einn dómari dæmdi leik Stjörnunnar og KR Aöeins annar dómarinn, sem átti aö dæma leik Stjörnunnar og KR I 2. deildarkeppninni I handknatt- leik.Ragnar Sverrisson, mætti til leiks á miftvikudagskvöldift i Iþróttahúsinu I Garftahreppi. Hinn dómarinn örn Pétursson, mætti ekki og stóft þvi til aft fresta leiknum. En af þvi varft ekki, þar sem félögin samþykktu, aft Ragnar dæmdi leikinn einn. Ragnar slapp mjög vel frá leikn- um, en honum lauk meö sigri KR 22:18. -SOS. BILL NICHOLSON Nicholson til israel? BILL NICHOLSON, fyrrurn frainkvæmdastjóra Totten- ham, hefur verift boftift starf framkvæmdastjóra landsiifts tsraels i knattspyrnu. Bill er aft hugsa um þetta tilboft, en liann mun gefa lsraelsmönn- um svar I næstu viku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.