Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.01.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 17. janúar 1975. €*WÓflLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND I kvöld kl. 20. Næst siðasta sinn. KARÐEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 14 og 17. Upp- selt á báöar sýningarnar. KAUPMADUR í FENEYJUM laugardag kl. 20. Léikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miöasala 1200. 13.15-20. Sími 1- LEIKFÉIAG YKJAVÍKUg tSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU eftir Birgi Sigurðsson. Sýnt á listahátiö i vor. 1. sýning þriðjudag kl. 20.30. DAUDADANS miðvikudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Uppreisnin á Apaplánetunni 20th Century-Fox C0L0R BY DE LUXE* T0DD-A0 35* «SB»|P.í:1 Afar spennandi, ný, amerisk litmynd i Panavision. Mynd- in er framhald myndarinnar Flóttinn frá Apaplánetunni og er fjórða i röðinni af hin- um vinsælu myndum um Apaplánetuna. Aðalhlut- verk: Roddy MacDowall, Don Murry, Richardo Mont- alban. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Opið til kl. 1 Kaktus og Fjarkar KLÚBBURINN Hættustörf lögreglunn- ar ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og veí leikin ný amerísk kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborginni Los Angeles. ^ðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Menntamálaráðuneytið, 13. janúar 1975. Styrkur til háskóla- nóms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum, sem aöiid eiga að Evrópuráðinu, 10 styrki til háskólanáms i Sviþjóð háskólaárið 1975-76 Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja kemur I hlut islendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Styrkfjárhæðin er s. kr. 1.320.- á mánuði i niu mánuði en til greina kemur að styrkur verði veittur til allt að þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 12. febrúar n.k. — Sérstök umsóknar- eyðublöð fást I ráðuneytinu. Fyrstir á morgnana Kveikjuhlutir í flestar tegundir bíla og yinnuvéla frá Evrópu og Japan. 13LOSiSI$ Skipholti 35 Simar-. ;>ími 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. i klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. í myndinni eru beztu karete-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Lee en hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna inn- vortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg I sér- flokki sem karate-mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7og9. ¦ límL3-20-75,c 7ACADEMY AWARDS! ,«clUD,nc BEST PICTURE ... all it takes is a little Confidence. P/WL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHMW A GEORGE ROY HILL FILM "THE STING" Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar's verðlaun i april 5.1. og er nú sýnd um allan heim við gey'si vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bónnuð börnum innan 12 ára. B-,3 50venlun ¦813 51 verkstæoi ¦ 8-13-52 skrifstofa 3 Tónabíó _ Sími 31182 Síöasti tangó í París Tast <paú$ Heimsfræg, ný, ítölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins miklum deil- um, umtali og blaðaskrifum eins og Siðasti tangó I Paris. 1 aðalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Berto- lucci. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Miðasala opnar kl. 4. Athugið breyttan sýningar- tima. HiP mm Rauð sól Red Sun Afar spennandi, viðburða- hröð og vel gerð ný, frönsk- bandari.sk litmynd um mjög óvenjulegt lestarrán og af- leiðingar þess. „Vestri" i al- gjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ursula Andress, Toshiro Mifune, Alan Delon. Leikstjóri: Terence Young ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Bráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8 og 10. ••••*••••« Auglýsidf 'l iXlmanum i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.