Tíminn - 17.01.1975, Síða 15

Tíminn - 17.01.1975, Síða 15
Föstudagur 17. janúar 1975. TÍMINN 15 0 Tekjustofnslög hlutfall, sem unnt er að verja til eignamyndunar, það eru 30% árið 1971. 1972, þegar nýju tekjustofnalögin koma, eru þetta nærri 38%, og 1973 36%. Það er sýnt fram á það hér að undir nýju tekjustofnalögunum hefur fjármunamyndun borgar- sjóðs og borgarfyrirtækja aldrei verið betri og aldrei önnur eins. Jafnframt þvl, að hér eru töflur, sem sýna fram á það, að pró- sentuhlutfall af veltu hefur aldrei verið jafngott og undir nýju tekjustofnalögunum, — það prósentuhlutfall, sem unnt er að verja til eignabreytinga. Hvað á svonasultar söngur að þýða? Hvað meina menn svo með sllkum málflutningi, að á sama tima skuli borgarhagfræðingur koma með þennan sultarsöng Ihaldsins, sem var sunginn hvað eftir annað I tlð vinstri stjórnar- innar — að þetta sé aðför að Reykjavlk. Það hafi átt að kné- setja Reykjavík með þessum tekjustofnalögum. Mér finnst, að við eigum raunverulega heimtingu á þvi, að embættis- menn, sem slikar ritgerðir skrifa, athugi betur, hvað þeir eru að gera. Þeir eiga að gera þessar töflur og vinna þetta samvizkusamlega, en þeir eiga ekki að vinna sem kosninga- stjórar hjá ihaldinu, i slikum ritgerðum sem þessum. Og ég held, að þetta, sem hér kemur fram, sé mjög alvarlegt mál, vegna þess að þær töflur, sem hér eru, sýna það, að Sjálf- stæðismenn hafa vlsvitandi far- ið með stórlega íangt mál i sið- ustu kosningum. Þeir hafa vis- vitandi haldið uppi látlausum áróðri um nauðsyn þess að fá hækkaðar gjaldskrár og hækkaðar álögur, að þvi er virð- ist eingöngu til þess að reyna að valda efnahagsöngþveiti I land- inu, til þess að komast yfir stjórnvölinn. Þetta sýna þessar töflur og sanna, og hér er um mjög alvarlegt mál að ræða. Þó að menn greini á I pólitik, þá eru takmörk fyrir þvi, hvernig hægt er að leyfa sér að vinna. íhaldið leikur tveim skjöldum Mér sýnist, að i Sjálfstæðis- flokknum viti vinstri höndin litið um það, sem sú hægri gerir. Á sama tima og borgarstjórnar- Ihaldið heimtar stöðugt auknar álögur á borgarbúa, hafa Sjálf- stæðismenn á þingi lagt fram tillögur um að fella svo að segja niður beina skatta.stórlækka þá, og þar með tekjuöflun rikisins. 1 þvi sambandi er vert að minn- ast þess, að fyrir árslok 1973 fluttu Sjálfstæðismenn á þingi þá tillögu, að leggja skyldi niður þessa skatta að mestu leyti, en atvikin höguðu þvi svo, að á ár- inu 1974 fengu þeir fjármálaráð- herra, og við höfum ekki heyrt eina einustu tillögu frá þeim eft- ir það um að lækka skattana. Ekki eina einustu. Hver skyldi þá hafa verið tilgangurinn með þvi að flytja tillöguna á árinu 1973 um að lækka beinu skatt- ana? Hann skyldi.þó aldrei hafa verið eingöngu sá að reyna að koma höggi á vinstri stjórnina? Ég sé engan tilgang i þessum tillöguflutningi Sjálfstæðis- manna annan, þvi að ekki hafa þeir nokkurn áhuga á að fram- fylgja þessu, eftir að þeir eru komnir i rikisstjórn, svo að segja örfáum mánuðum eftir að þeir fluttu þessa tillögu sjálfir á þingi. Og nákvæmlega það sama gildir um málflutning Sjálf- stæðismanna i borgarstjórn, stanzlausan barlóm yfir borgar- sjóði og fyrirtækjum borgarinn- ar. Allur þessi málflutningur fyrir kosningarnar, bæði skatta- tillögur Sjálfstæðismanna og til- lögur þeirra og barlómur vegna fyrirtækja borgarinnar, var greinilega eingöngu til þess að koma höggi á rikisstjórnina. Ég verð að segja það, að mér þykir þetta ekki ábyrg afstaða, og ég hygg, að leitun muni vera á óábyrgari stjórnmálaflokki. /IARGAR HENDUR ||| . VINNA | !■— ÉTT VERK § SAMVINNUBANKINN gtLr~ Til sölu snjóbelti (hálfbelti) á Fergusson og Fordson. Haraldur Hannesson, Víðigerði. Sími um Grund, Eyjafirði. VETURINN ER KOMINNl SUNNaK eymarnir eitt þekktasta merki Norðurlanda - fást hjá okkur i miklu úrvali Einnig: Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn ARMULA 7 - SIMI 84450 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bif- reið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 21. janúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Til sölu Massey Fergusson, traktors grafa, árg. 1971. Upplýsingar i sima 91-24937. Takið þátt í vali GÆÐAMERKIS fyrir íslenzkar iðnaöarvörur ' • B 10s c er D E Æk 4Mb á H 00 u W Dómnefnd hefur valiö 10 merki.sem til úrslita koma.og nú gefst almenningi kostur á að taka þátt i vali þeirra þriggja merkja.sem verðlaun hljóta. Þátttaka er heimil öllum íslendingum 16 ára og eldri. Útfylltum atkvæöaseölum skal skilaö í póst eöa á skrifstofu Útfiutningsmiðstöðvar iönaðarins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík í umslögum merktum GÆÐAMERKI P.O. BOX 1407, Reykjavík fyrir 3. febrúar 1975. Sýning á öllum merkjunum, sem bárust verður opin i NORRÆNA HÚSINU kl. 18—22 í dag föstudag og kl. 14—22 laugardag og sunnudag n.k. ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS Þau 3 merki, sem merkt eru meö bókstöfunum I-“1 tel ég bezt. NAFN HEIMILISFANG FÆÐINGARDAGUR OG ÁR r 11— Hafnarfjörður Framsóknarfélögin I Hafnarfirði halda fund um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar og önnur bæjarmál að Strandgötu 33, þriðjudag- inn 21. janúar kl. 20:30. Frummælendur Ragnheiður Svein- björnsdóttir og Markús A. Einarsson. Allir velkomnir. Stjórnirn- ar. FUF Reykjavík Aðalfundur FUF I Reykjavik verður haldinn 30. janúar næst- komandi. Tillögur um fulltrúa i fulltrúaráð skulu berast stjórn- inni fyrir 15. þessa mánaðar, að Rauðárstig 18, Reykjavik Stjórnin Kópavogur Framsóknarfélögin I Kópavogi halda sitt árlega þorrablót laugardaginn 1. feb. Nánar auglýst siðar. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 19. jan. kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. IIBlðllÍÍIÍÍÍÍIÍIiaigjglH JON LOFTSSON HF. Hringbrout 121 . Simi 10 500 Til sölu Nýlegt miðstöövar- kerfi vegna hitaveitu- breytingar. Ketill með hitaspíral, Gilbarko sjálfvirk kynditæki, dæla, termostat. Sími 41566 — Póstbox 93, Kópavogi. Spariö þúsundir! verðstaðreyndir: Amerisku Miller raf- suðutransararnir væntanlegir aftur inn- an skamms. Aætlaö verð meö fylgihlutum kr. 24.800, sölusk. innifalinn. Eigum fyrirliggjandi járnsag- arblöð I eftirtöldum lengdum: 12” kr. 10, 14” kr. 160, 16” kr. 236, 18” kr. 257. Söluskattur innifalinn. Iðnaðarvörur Kleppsvegi 150, Reykjavik Pósthólf 4040, simi 8 63 75 Negldir vetrarhjólbarðar: 520x12 kr. 3985. 560x13 kr. 4170. 640x13 kr. 4990. 615/155x14 kr. 4850. Sendum út á land samdægurs. SÖLUSTAÐIR: Hjólbaröaverkstæðið Nýbarði, Garöahreppi, slmi 50606. Skodabúðin, Kópavogi, Simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri ,h.f. sími 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarss., Egilsstöðum, simi 1158. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SÍMI 42600 KÖPAV0GI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.