Tíminn - 18.01.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.01.1975, Blaðsíða 1
HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATUNI 6 - SIMI (91)19460 c 14. tbl. — Laugardagur 18. janúar 1975 — 59. árgangur ÆNGIH? Áætlunarstaöir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land ^X Símar: 2-60-60 & 2-60-66 ^\^^* Hörmulegt slys í nágrenni Reykjavíkur í gærmorgun: S/ö manns fórust með þyriu á Kjalarnesi Gsal-Reykjavik— Rétt frá Hjarðarnesi á allir. Orsakir slyssins íandsmeðBruarfossiányársdag. fyrir klukkan ellefu i Kjalarnesi. í þyrlunni eru ókunnar. Þyrian varí.eigu Þyriufiugs hi. gærmorgun hrapaði voru sex f arþegar — auk b . .. ¦ .,,: v™ klukkan 1"-3.°'gfr morgun ° . ° . „ ° , , Þyrlan sem fórst var af gerð- hóf þyrlan sig á loft á Reykja- þyrla tll jarðar Skammt flugmanns — Og letUSt inni Sikorsky og kom hingað H' víkurflugvelli og var ferðinni Svo virðist sem þyrlan hafi ekki hrapað úr mikilli hæö, þvi að flak hennar dreifðist mjög litið. Hins vegar giörevðilagðist bvrlan oe fátt heillegt var að finna i flakinu. . .*" ':«>Z:f heitiö að Vegamótum á Snæfells- nesi, þar sem verið er að reisa spennistöð á vegum Rafmagns- veitna rikisins og skyldi jafn- framt hugað að linustæöi vestur yfir Kerlingarskarð til Stykkis- hólms. öðrum þræði var ferðin reynsluferð, en forráðamenn Rafmagnsveitna rikisins höfðu hug á að hagnýta sér þyrluna og hafði þyrlan m.a. i sinni fyrstu ferð stuttu eftir aramólin fariö inn að Biirfelli á vegum Raf- magnsveitnanna. Þessi ferð var þriðja ferð þyrlunnar. Um nákvæma tímasetningu á slysinu er ekki vitað, en talið að slysið hafi verið nálægt 10.55. Nokkrir sjónarvottar voru að slysinu og ber þeim saman i öll- um aöalatriðum. Viðtöl við sjónarvotta eru á bls. 3. Samkvæmt lýsingum þeirra virtist vélin vera stjórnlaus og láta mjög einkennilega í loftinu. Strax þótti sjónarvottum einsýnt, aö vélin væri að hrapa, — og um leið og htín rakst i jörðina gaus upp mikill eldur. Lætur nærri að þyrlan hafi hrapað um 600 metra frá Hjarðarnesir en fbúar þar létu slmstöðina á Brúarlandi strax vita af þvi sem gerzt hafði, sem siðan kom skilaboðunum áleiðis til lögreglu og slökkviliðs. Samkvæmt lýsingu sjónar- votta, sem komu fyrstir á slys- staöinn, var ekkert hægt að gera, vegna eldhafsins. Við rannsókn á slysstaðnum kom i ljós, að allir voru i sætum sínum þegar þyrlan hrapaði, og má af þvi leiða þær likur, að slysið hafi gerzt mjög óvænt. Vélarflakið var tiltölulega litið dreift um jörðina, en stélið var þó -nokkuð frá aðalflakinu og eins voru hjól þyrlunnar i talsverðri fjarlægð. Strax og kunnugt var um slysið fóru lögreglumenn úr Reykjavik á staðinn, ásamt sjúkrabil og s.ökkviliðsbill úr Arbæjarhverfi. Þegar slökkviliðsbillinn kom var allt brunnið sem brunnið gat og verk slökkviliðsmanna einungis i þvi fólkið að slökkva siðustu log- ana. Um hádegið i gær voru rann- sóknarmenn Loftferðaeftirlitsins komnir á slysstað. Þegar við ræddum við þá í gær- kvöldi var ekki hægt að skýra frá neinu um orsakir slyssins að svo komnu máli, þar sem rannsóknin var svo stutt á veg komin. Vitna- leiðslur fóru fram f gærdag og ýmsir munir úr þyrluflakinu voru fluttir til Reykjavikur til rann- sókna. Rannsóknarnefnd dauðaslysa Frh. á bls. 15 Um leið og þyrlan snerti jörðina, gaus upp gifurlegt eldhaf og brann allt á svipstundu sem brunnið gat. Þessi mynd var tekin á slysstaö skömmu fyrir hádegi i gærdag. Timamyndir: Röbert Frekari fréttir af flugslysinu eru á bls. 3 og 16

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.