Tíminn - 18.01.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.01.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 18. janiiar 1975. Föstudagur 17. janúar 1975 Vatnsberinn: (20. jaa-18. febn) Þú ert hálfringlaöur i dag, og þér er þaö naum- ast láandi. Þaö eru ýmsar blikur á lofti, og þú veizt ekki, hvar þú hefur ákveöna vini þina. Þetta er bezt aö melta meö sér og blöa, og sjá, hvaö gerist. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Þaö hefur einhver áhrif á þig i dag, en þú skalt fara varlega i þessum efnum. Þaö eru ýmsir greiöar, sem þú hefur gert vissum aöila, sem kunna aö orsaka furöulega atburöarás, og þú skalt hafa augun opin. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Þér hættir til þunglyndis I dag, og þaö er anzi hætt viö þvi, aö þú veröir aö hrista af þér sleniö, þvi aö þetta gengur aö sjálfsögöu ekki. Þú skalt hugsa máliö, og þá séröu, aö þetta er bannsett I- myndun. Nautið: (20. april-20. mai) Þú ættir ekki aö hætta á neitt I dag, þvi aö hann ' er sannarlega ekki gróöavænlegur þessi. Kunn- ! ingjar þinir og vinir gætu fariö I taugarnar á þér, ! og þú ættir aö foröast þá, þvl aö þetta er óþarfi. j Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Þaö gæti ýmislegt oröiö til þess aö gleöja þig i dag, eins og til dæmis jákvæöar fréttir eöa ný kynni. Þá er ekki útilokaö aö áhugi þinn á áöur óþekktu málefni gæti aukizt verulega. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Þú gerir réttast i þvi aö láta þér ekki koma neitt á óvart, þvl aö þaö er aö likindum hagnaöarvon I aösigi. Þér er heppilegast aö halda þig aö þeim vinum og kunningjum, sem hafa svipaöar skoö- anir og þú. Ljónið: (23. júIí-23. ágúst) Þaö litur út fyrir, aö þú getir notfært þér ýmsar leiöir til þess aö ná góöum árangri i alls konar braski, — en einlægnin er þér nú samt heppileg- ust. Góöur dagur til hv-srs konar uppbyggingar. Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept) Þaö lltur út fyrir, aö hvers konar samvinna viö maka þinn eöa félaga sé afar hagstæö I dag. Þér er nefnilega hollt aö hafa þaö hugfast, aö þaö er ekki alltaf þaö heppilegasta aö hugsa um sjálfan sig. f Vogin: (23. sept-22. oktj Þú skalt ekki rasa um ráö fram I dag. Aö visu þarftu aö leggja þig allan fram, en engu aö siöur veröur þú aö fara hægt aö öllu. Þaö er rétt eins og þú þurfir aö sannfæra einhvern um eitthvaö mikilvægt. 7 Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) i Dagurinn lofar góöu, þaö er alls ekki útilokaö, aö í óskir geti rætzt, og þú skalt ekki linna á sókn þinni eftir þvl sem þú þráir. Þú stefnir I athafna- átt, og hikaöu ekki viö aö taka þátt I fram- i kvæmdum. ■ Bogmaðurinn: (22. nóv-21. de&) Þaö er einhver smáferö á döfinni. Liklega ferö þú hana ekki I dag, en þaö er eins og drög séu lögö aö henni I dag, og þessi ferö skiptir þig tals- veröu máli, af þvl aö hún býöur upp á sérstakan möguleika. Steingeitin: (22. des.-19. janj. t dag skaltu vara þig á þvl aö ögra ekki neinum. Þaö er friösemdin, sem máli skiptir I dag, og einhver sameiginlegúr atburöur kemur sér af- skaplega vel á einhverju sviöi. Kynni viö ein- hvern, sem máli skiptir. Snjóflóðasöfnun ó Húsavík nemur 380 kr. ó hvern íbúa Gjafir I snjóflóöasöfnun Rauöa kross íslands nema nú samtals 23.060.000 kr. Stærstu gjafir nú siöustu vikur eru frá Grimsey 130.000, frá Elliheimilinu Grund 100.000, frá Höfn I Hornafirði, 378.000, áhöfninni á Þorsteini RE 100.000 og viðbótargjöf frá Hús- víkingum að upphæö 167.108 kr. Áöur höföu 634.500 kr. borizt frá Húsavik. Söfnunarfé þaðan nem- ur nú 380 kr. á hvert mannsbarn i bænum. Raddir hafa verið uppi um þaö, aö svonefndur torfæruakst- ur, sem nú er talsvert farið að tiöka, sé ekki llklegur til góðra áhrifa, enda fer þar saman þjösnaleg meöferð á dýrum tækjum og oft og tiöum þjösna- leg meöferö á landinu. Eins og kunnugt er má svo að segja hvar, sem farið er um landiö, sjá þess merki, aö spjöll hafa verið unnin meö akstri ut- an vega. Nú fer hinn skipulagöi torfæruakstur aö vlsu fram á af- mörkuðum svæöum. En hvaö liggur beinna viö en torfæru- akstur yfirleitt veröi einhverj- um hvöt til þess aö beita svipuð- um aöferöum i akstri utan þeirra? „íþrótt á villigötum” Um þetta hefur Landfára bor- izt bréf frá Bjarna Guðmunds- syni á Hvanneyri. Hann segir: „Sjónvarpiö okkar hefur lagt þaö I vana sinn aö bjóöa sjáend- um upp á ágæta Iþróttaþætti, meöal margs annars efnis. Um slöustu helgi ákváðu sjónvarps- Iþróttamenn aö sýna mynd um keppni i torfæruakstri á Suöur- nesjum. Var raunar búiö að fetta rækilega fingur út i nefnda „keppni” I sumar leiö, og litu þvi flestir á þetta sem afgreitt mál. En svo einfalt var það nú ekki. Sjónvarpinu þótti ástæða til aö kynna máliö enn betur, og víst var þaö tilkynnt nær sjö sinnum i útvarpi og sjónvarpi, hvilikum menningarviðburði mætti eiga von á kl. 21.25 á mánudagskvöldiö hinn þrett- ánda. Til þess aö róa andófs- menn frá þvl I fyrrasumar, var i upphafi þáttarins greint frá þvi, að aðstandendur „keppninnar” heföu lagfært og sáö i allar skemmdir á landi aö atburðin- um þegar orönum, svo fyrir þann lekann væri nú girt. Svo hófst „iþróttin”: Fáeinir einbeittir menn, á jafnmörgum jeppum, þeystu þar um torleiöi, og virtist sá hljóta flest stigin, er greiöast og djarfast ók. Þær aögeröir, sem þarna voru hafö- ar I frammi, voru á sliku menn- ingarstigi, aö út yfir allt tekur aö flokka með Iþróttum. Sam- kvæmt almennum skilningi miöa íþróttir aö þvl aö efla og bæta. Boðskapur „mánudags- Iþróttar” sjónvarpsins var þessu markmiöi gersamlega öndveröur. „Iþróttamennirnir” þjösnuöust þarna áfram, án sýnilegrar viröingar fyrir um- hverfi, hvaö þá þeim „Iþróttaá- höldum”, sem beitt var. Leiðbeining i náttúruspjöllum Þaö er ömurlegt aö fá „Iþrótt” sem þessa innan um jafngöfugar greinar og hand- knattleik, skiðaiþróttir og fimleika. ömurlegra er þó aö jafn viösýnn og skynsamur maöur og hann ómar okkar Ragnarsson skuli láta sjá sig viö svo dapurlega iöju, sem hér gat að lita. Hans hlutverk hefur þó hingað til veriö aö bæta sitt um- hverfi, bæöi meö spaugi sinu og skilmerkilegum Iþróttaskýring- um.' En ömurlegast er, að áhrifarikasti fjölmiöill landsins skuli á þessum náttúruverndar- tlmum detta I þá ógæfu að bera á borö óæti sem þetta, leiöbeiningu I náttúrspjöllum og verömætaspillingu. Kannski má bæta land og bæta bil, en hvatimar aö baki „Iþróttinni” eru svo lágar, að til skammar er aö tengja nafni iþrótta og ann- arrar menningar. Ég skora á sjónvarpiö að láta „Iþróttamyndir”, sem þá, er sýnd var sl. mánudagskvöld, ekki sjást á slnum skjá I framtlöinni. Þaö var úldinn fiskur, sem bezt er geymdur undir steini.” Nú er nóg komið „Viö greiðum háa skatta af öllu sem viö vinnum okkur inn, aö minnsta kosti þeir, sem fá laun sin greidd af öörum,” segir Disa I bréfstúf. „Jafnvel þótt ekki sé ennað en viö hlaupum I skrápana eina kvöldstund fyrir einhverja kunningja, sem for- fallast, þá er þaö tiundaö. Happdrættisvinningar eru aftur á móti skattfrjálsir, og vegna tilgangs happdrættanna er ekkert við þvl að segja, á meöan þeir eru innan hóflegra marka. En nú siðast fékk ein- hver nlu milljónir skattfrjálsar. Þá fannst mér nóg um, og ekki slzt vegná þess, aö slíkir vinningar hljóta langtíðast aö falla I skaut auðugu fólki, sem getur keypt mikið af happdrættismiðum. Þaö veröur að setja eitthvert hámark s k a 11 f r j á 1 s r a vinninga”. Þóra Borg, Guömundur Pálsson, Helga Stephensen og Guörún Ásmundsdóttir I hlutverkum sinum i „Selurinn hefur mannsaugu.” Frumsýning á þriðjudag: „Selurinn hefur mannsaugu" BH-Reykjavik. — Næstkomandi þriöjudag, 21. janúar, frumsýnir Leikfélag Reykjavikur leikrit Birgis Sigurössonar, „Selurinn hefur mannsaugu”. Hefur frum- sýningar þessarar veriö beöiö meö nokkurri eftirvæntingu meöal leiklistarunnenda, þvi aö færri sáu leikritiö en vildu, er þaö var sýnt fjórum sinnum á lista- hátlö síöast liöiö vor. Hlaut leik- ritiö þá veröskuldaö lof og mjög góöa dóma, og var þvl mjög vel tekiö á þessum sýningum. Þær breytingar hafa orðið á hlutverkaskipan, að Jón Sigur- björnsson kemur i staö Steindórs Hjörleifssonar I hlutverki Gamla og Helga Stephensen I stað Val- geröar Dan I hlutverki Systu. Þetta er annað leikrit Birgis Sigurössonar, sem sett er á svið, og af þvi tilefni fengum viö Birgi til aö segja okkur örlitiö um leik- ritiö. — Þetta leikrit fjallar um fólk i samtlmanum og samtimann I fólkinu, sagöi Birgir. Aðalpersón- urnar eru hjón i Reykjavik, fólk eins og ég og þú. Svo kemur stúlka aö vestan meö móöur sinni, og þá fer allt I gang. Þetta er afskaplega einfalt og auöskiliö verk öllum þeim, sem eru læsir og skrifandi. Þaö viröast bara svo margir, sem ekki eru læsir á ann- aö en fimmþúsundkalla.... Birgir er skólastjóri I Asaskóla I Gnúpverjahreppi. Áhugi hans á leiklist er yfirgripsmikill, og nú nýverið hefur hann sett upp skop- leikinn „Saklausi svallarinn” eft- ir Arnold og Bach i Arnesi, og njóta sýningarnar mikilla vin- sælda fyrir austan. Birgir Sigurösson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.