Tíminn - 18.01.1975, Page 10

Tíminn - 18.01.1975, Page 10
10 TÍMINN Laugardagur 18. janúar 1975. UU Laugardagur 18. janúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sJmi B1200, eftir skiptibor&slokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 17.-23. janúar er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes Apóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur iokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Slmabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaögerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverdarstöö Reykjavlk- ur. Félagslíf Sunnudagsganga 19/1. Sand- hlið — Vifilsstaöahlið, verð kr. 300-Brottför kl. 13. frá B.S.I. Ferðafélag Islands. Iþróttafélagið Fylkir heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 28. þ.m. I hátiðasal Arbæjarskóla, kl. 20.15 Dagskrá: Venjuleg aðal- fuiidarstörf. Onnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund miövikudaginn 22. þm. kl. 8.30. Skemmtiefni: Myndasýning ofl. — Kaffi. Sjálfsbjörg Reykjavík: Spil- um að Hátúni 12, þriðjudaginn 21. jan. kl. 8.30, stundvislega. Nefndin. Félagsfundur verður þriðju- daginn 21. janúar kl. 9 á Hall- veigarstöðum. Hálfdán Henrýsson fulltrúi SVFl talar um slysavarnir i heimahús- um. Spilaö bingó. Kaffiveit- ingar. Nýir félagar velkomnir. Nefndin. Söfn og sýningar Kjarvalsstaöir. Sýningar á verkum Jóhannesar S. Kjar- vals. Opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Kirkjan Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Digranesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Guösþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Arni Páls- son. Dómkirkjan:Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Dóm- frófastur. Messa kl. 2. Sr. Þór- ir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skóla við öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Jóhann S. Hliðar. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Siðdegis- guðsþjónusta kl. 5. Sr. Arn- grlmur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Hafnarfjaröarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Árelius Nlelsson. Guðsþjónusta kl. 2, Elisabet Erlingsdóttir syngur. Sr. Arelfus Nielsson. óska- stund kl. 4. Sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þor- varðsson. Messa kl. 2. Sr. Arn- grimur Jónsson. Hallgrfmskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar F’jalar Lárus- son. Arbæjarkirkja: Barnasam- koma i Árbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta iskólanum kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Fíladelfla: Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Ræðumenn Enop Karlsson frá Sviþjóð. Fríkirkjan Revkjavik: Barna- samkoma kl. 1.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 Sr. Þorsteinn Björnsson. Stokkseyrarkirkja: — Barna- guðaþjónusta kl. 10.30. Al- menri guðsþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur. Grcnsássókn: Leshringur — Bibllan svarar verður i Safnaðarheimilinu þriöjudag- inn 21. jan. kl. 9. Takið Bibli- una með. Sr. Halldór S. Gröndal. Grensássókn: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jónas Gislason prédikar — altarisganga. Barnasamkoma kl. 4 barna- kór frá Eyrarbakka kemur I heimsókn undir stjórn Rutar Magnúsdóttur. Sr. Halldór S. Gröndal. Ásprestakall: Barnasam- koma kl. 11 i Laugarásbiói. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grfmsson. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11, séra Bragi Benediktsson ávarpar börnin. Sr. Garðar Þorsteinsson. Frikirkjan Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10.30 stúlknakór frá Eyrarbakka kemur i heimsókn. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Siglingar Skipadeild S.l.S. Disarfell er i Reykjavik. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell er i Þorlákshöfn. Skaftafell fór frá Húsavik I gær til New Bedford. Hvassafell er I Tall- in, fer þaöan til Kotka, Helsingborgar, Osló og Larvikur. Stapafell er i oliu- flutningum erlendis. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. LOFTLEWM BÍLALEIGA r0 : CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorvjeejR Úlvarp og stereo kasettutæki 1835 Lárétt 1) Rámar,- 6) Trúður,- 10) Burt.- 11) Klaki, .- 12) Hálfrar aldar gömul.- 15) Timi,- Lóðrétt 2) Púki.- 3) Fæða,- 4) Ok,- 5) Slysni,- 7) Vafi,- 8) Óhreinindi.- 9) Tusku.- 13) Fundur.- 14) Málmur.- X Ráðning á gátu No. 1834 Lárétt I) Aldis.-6) Árstimi.- 10) Lá. - II) At',- 12) Króatia.- 15) Skúms.- Lóðrétt 2) Lás,- 3) 111.- 4) Hálka,- 5) Litar.- 7) Rár,- 8) Tia,- 9) Mai,- 13) Ó§k,- 14) Tóm,- 8600 LESTIR AF LOÐNUAAJÖLI OG 13500 LESTIR AF LÝSI SELDAR Ford Bronco VW-sendibllar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BflAUTARHOLn 4, SlMAR: .28340-37199 Niðurskurður á kókain- lyfjum gébé Reykjavlk. 1 nýútkomnu Lögbirtingarblaði gefur að lita auglýsingu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, sem fjallar um bann við vörzlu og meðferö ávana- og fikniefnis. Er þar ákveðið, að hvers konar varzla og meðferð kókains sé óheimil frá og með 15. janúar 1975. A þetta jafnt við sölt kókains og ' hvers konar samsetningar að undanskildum þessum tveim efn- um, sem heimilt verður að nota i læknisfræðilegum tilgangi eftir lyfjaávisun læknis með sömu skilyrðum og áöur hafa verið i gildi um afhendingu og eftirritun þessara lyfja. Þau tvö efni sem leyfileg eru Oculoguttae cocaine 2% Ph. Nord og Solutio cocaini 4% Ph. Nord. Almar Grimsson hjá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu sagði við blaðið, að þetta væru útvortislyf, sem notuð væru til staðdeyfinga. Þau lyf sem falla út, eru beinn niður- skurður á kókaini, þvi að i stað þess komuönnur efni sem hægt er að nota til staðdeyfinga, sagði Almar. Um misnotkun á lyfjum þessum er ekki að ræða, og er það ekki ástæðan fyrir niðurskurðin- um. FIB mót- mælir STJÓRN FIB hefur sent Timan- um fréttatilkynningu, þar sem hún mótmælir harðlega þeirri hækkuná bensini, sem varð þann 11. þessa mánaðar. I tilkynningunni segir, að á einu ári hafi verö á bensini hækkað úr 23 krónum upp i 51 krónu hver lítri eða um 121%. — Verð á bensini hér á landi er nú orðiö með þvi hæsta sem þekkist I heiminum, og er það mjög var- hugaverö þróun I landi, sem byggir svo mjög á notkun bif- reiða, segir i tilkynningu FIB. Nú hafa veriö seld 8.600 tonn af loönumjöii af framleiöslu næstu loðnuvertiðar. Mest hefur veriö selt til Bretlands og Finnlands. Heildarverðmæti þessa magns er um 300 millj. kr. Loðnumjöls- framleiðslan á siöustu vertlö var 67.000 tonn, en óseldar loðnu- mjölsbirgöir eru 2.000 - 2.500 tonn. Um siðustu áramót höföu veriö seld fyrirfram 17.200 tonn af loönumjöii. Þá hafa verið seld 13.500 tonn af loðnulýsi til afskipunar fram á mitt næsta ár og er verðið $500 - $540 hvert tonn eða rúmar 63.000 kr. Heildarverðmæti þessa magns er um 800 millj. kr. og er þvi verðmæti seldra loðnuafurða af framleiðslu næstu vertiðar orðið llOOmillj. kr. Framleiðsla á loðnulýsi var nálægt 23.000 tonná siðustu loðnuvertið. BYRJAÐ A BORG ARLEIKHÚSI í SUAAAR BH-Reykjavik — 1 umræðum I borgarstjórn i fyrrakvöld kom það meðal annars fram, að ákveðið er aö hefja byggingu borgarleikhúss I sumar. Kom þetta fram, er veriö var aö ræöa tillögu borgarfulltrúa Alþýöu- bandalagsins, þess efnis, að stefna bæri aö þvl aö gera Korpúlfsstaði og nágrenni þeirra að miöstöö lista, tómstunda og visinda. Var I tillögunni bent á aö- stööu til leiksýninga á staönum, og töldu meirihlutamenn þaö af og frá, þar eö viö fengjum svo bráðlega aö njóta sýninga i hinum veglegu húsakynnum borgarleik- hússins. Allir áhugamenn um leiklist hljóta aö fagna þessum gleöitlöindum og vona, aö guö láti gott á vita. Lækkun dfengiskaupaaldurs VIÐA I Bandarikjunum var áfengiskaupaaldur lækkaður i 18 ár fyrir þrem árum. — Ahrif þess koma m.a. fram i umferðinni. — Hér eru dæmi úr þrem rikjum: 1 Flórida var um það bil 1% þeirra, sem teknir voru fyrir ölv- un við akstur, á aldrinum frá 18-21 árs, áður en áfengiskaupa- aldurinn var lækkaður. Siðan hefur þeim fjölgað i 10%. I Michigan hefur fjöldi þeirra unglinga á aldrinum 18-20 ára, sem lent hafa i alvarlegum um- ferðarslysum, aukizt um 54% I Massachusetts hefur fjöldi þeirra aukizt um 100%. „Listen, des. ’74.” (Áfengisvarnaráð.) Hórtízkusýning '75 verður haldin i Sigtúni á morgun, sunnu- dag, kl. 3—5. Tizkufatnaður frá Verðlistanum. Miðar seldir i Permu, Garðsenda, til kl. 7 i dag og við innganginn á morgun. Samband hárgreiðslu- og hárskerameistara.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.