Tíminn - 18.01.1975, Page 11

Tíminn - 18.01.1975, Page 11
Laugardagur 18. janúar 1975. TÍMINN n Framleiðsla undanrennu- mjöls jókst mest, en fram leiðsla kólfafóðurs dróst mest saman '72—'74 FB-Reykjavík. 1 skýrslu Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins um framleiðslu mjólkursamlaganna verðlagsárin 1972-1973 og 1973 til 1974 kemur fram, að innvegið magn mjólkur hefur aukizt um 3.7% milli áranna. Innvegin mjólk var 111 milljón kg fyrra ár- ið en 115.1 miiijón kg slðara árið. Eitt prósent aukning hefur ver- ið á magni seldrar nýmjólkur á þessu tlmabili, en 1.6% minna hefur verið selt af rjóma á árinu 1973-’74en árið áður. Sala á skyri minnkaði um 2,2%. Þá hefur sala á undanrennu aukizt um 10.4%. 10.9% framleiðsluaukning á smjöri varð á tímabilinu, 13% aukning á framleiðslu 45% osts, 8,9% aukning á framleiðslu 30% osts 22.4% minnkun á framleiðslu nýmjólkurmjöls. Framleiðsla kálfafóðurs minnkaði um 47.8%. Á hinn bóginn hefur 81.1% aukn- ing orðið á framleiðslu undan- rennumjöls, 6% aukning á ost- efni, og 22.4% á mysuosti. Hér fer á eftir skýrsla Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins um framleiðslu mjólkursamlaganna á áðurnefndum verðlagsárum, en verölagsárið er frá 1. september til 31. ágúst. Mismunur. 1972/1973 1973/1974 Magn % Innvegin mjólk,kg. 110.994.759 115.146.851 4.152.092 3,7 Seld nýmjólk, ltr. 45.494.020 45.963.718 469.698 1,0 Seldur rjómi, ltr. 1.201.753 1.182.497 4 19.256 -r 1,6 Seltskyr, kg. 1.746.621 1.708.669 + 37.952 - 2,2 Seld undanrenna ltr. 1.021.223 1.127.051 105.828 10,4 Framl. smjör, kg. 1.557.919 1.727.196 169.277 10,9 Framl. ostur 45% 1.424.444 1.609.424 184.980 13,0 Framl. ostur 30% 494.718 538.786 44.068 8,9 Framl. nýmjólkurmjöl 445.675 345.825 4 99.850 422,4 Framl. undanrennumjöl 470.320 851.815 381.495 81,1 Framl. kálfafóður 561.275 293.125 + 268.375 447,8 Framl. ostaefni 270.255 286.350 16.095 6,0 Framl. mysuostur 55.745 68.259 12.514 22,4 SMJÖRBIRGÐIR MINNKUÐU UM 65,8% 73—74 FB-Reykjavík. Smjörbirgðir I lok verðlagsársins 1973-1974 voru 425.668 kg. minni en árið áður, eða 65.8 % að þvi er segir I skýrslu frá Framleiösluráði land- búnaðarins. Framleiðsluaukning smjörs á sama framleiðslutima- bili nam 10,9%. Sala innanlands jókst um 33.8%. Sparib þúsundir J verðstaðreyndir: Negldir vetrarhjólbarðar: 520x12 kr. 3985. 560x13 kr. 4170. 640x13 kr. 4990. 615/155x14 kr. 4850. Sendum út á land samdægurs. SÖLUSTAÐIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606. Skodabúðin, Kópavogi, Simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. slmi 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarss., Egilsstöðum, simi 1158. TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUOBREKKU 44-66 SÍMI 42600 KÖPAVOGI Auglýsið i Tímanum Framleiðsla á ostum jókst um 10,8% á timabilinu. tJtflutningur osta jókst um 44.6%, en sala innanlands jókst um 4.3% og 1,8% á 45% og 30% ostum. Hér fer á eftir skýrsla um framleiðslu, sölu og útflutning og birgðir á smjöri og osti verðlags- árin 1972-73 og 1972-74 eins og hún er frá Framleiðsluráði land- búnaðarins. Mismunur Smjör: 1972/1973 1973/1974 Magn • % Birgðir i byrjun timab. 708.905 646.775 4 62.130 4 8,8 Framleitt 1.557.919 1.727.196 169.277 10,9 Selt innanlands 1.608.786 2.152.205 543.419 33,8 Notaðiaðraframl. 6.559 1.927 4 4.632 Rýrnun 4.704 4 1.368 4 6.072 Birgðirilok timab. 646.775 221.207 4 425.568 4 65,8 Ostur: Birgðir i byrjun timab. 536.080 678.971 142.891 26,7 Framleitt 1.939.162 2.148.210 209.048 10,8 Seltinnanlands 1.015.188 1.046.960 31.772 3,1 Útflutt 754.118 1.090.528 336.410 44.6 Notaöiaðraframl. 20.841 26.389 5.548 Býrnun 6.123 18.206 12.083 Birgðir Ilok timab. 678.971 645.098 4 33.873 4 5,0 Seltinnanl. 45% 544.377 567.868 23.491 4,3 Seltinnanl. 30% 470.811 479.092 8.281 1,8 Stjórnarkjör Starfsstúlknafélagið Sókn auglýsir hér með eftir listum til kjörs stjórnar og trún- aðarmannaráðs i félaginu. 1 stjórn skal kjósa 5 konur og 3 til vara, i trúnaðarmannaráð skal kjósa 4 konur og 4 til vara. Ennfremur skal kjósa 2 endur- skoðendur og 1 til vara. Hverri uppá- stungu skulu fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félaga. Uppástungum skal skil- að á skrifstofu félagsins fyrir kl. 11 mánu- daginn 20. janúar. Stjórnin. Tilkynning til símnotenda Vegna væntanlegrar útgáfu simaskrár fyrir árið 1975 og með visan til X. kafla I. i Gjaldskrá og reglum fyrir simaþjónustu frá 13. desember 1974, þar sem segir að framan á kápu simaskrár skuli prentuð svæðanúmer sjálfvirka simakerfisins og á bakhlið hennar upplýsingar, sem nauð- synlegt þykir að dómi póst- og simamála- stjórnar að birta almenningi, tilkynnist hér með að bannað er, að viðlagðri ábyrgð ef út af er brugðið, að hylja framangreind- ar upplýsingar með ógagnsærri hlifðar- kápu eða á annan hátt. Póst- og simamálastjórnin. Námskeið í ræðumennsku og fundarstjórn Rætt verður um uppbyggingu, gerð og flutning ræðu, fundarstjórn og fundavenj- ur. Kennsla fer fram á miðvikudögum i Lindargötuskóla klukkan 19 til 21 og hefst 22. jan. Leiðbeinandi: Guðni Jónsson. Þátttökugjald 1250 krónur. Upplýsingar i sima 21430 milli kl. 3 og 4 siðdegis. Amerisku Miller raf- suðutransararnir væntanlegir aftur inn- an skamms. Áætiaö verð meö fylgihlutum kr. 24.800, sölusk. innifalinn. Eigum fyrirliggjandi járnsag- arbiöð f eftirtöldum lengdum: 12” kr. 10, 14” kr. 160, 16” kr. 236, 18” kr. 257. Söluskattur innifalinn. Iðnaðarvörur Kleppsvegi 150, Reykjavik Pósthólf 4040, simi 8 63 75 Handfæra- og línu- bótar til sölu 8 tonna Bátalónsbátur, ný- endurbyggður með hand- færavindum o.fl. Vélin yfir- farin. Báturinn er i mjög góðu ástandi. Upplýsingar i simum (91) 2-28-30 og 8-61-89. Byggingaþjónusta Arkitektafélags islands Grensásvegi 11. Simar 86510 & 86555 BOXl 1191 Reykjavfk Ráðstefna Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands um Hljóðeinangrun Fimmtudagur 30. janúar: Kl. 9.30. Ráðstefna sett. kl. 9.45. Kennistærðir, mælieiningar og noktun þeirra. Hörður Frimannsson verkfr. VFl. kl.10.50. Um þætti hljóödeyfingar. Stefán Einarsson, verkfr. VFl. Matarhlé. kl.13.30. Hljóðið og maöurinn. Læknisfræöilegt. kl.14.10. Skilgreining á þáttum hljóöeinangrunar — hljóðeinangrunarþörf. Stefán Einarsson, verkfr. VFÍ. Kaffihlé. kl.15.30. Skiiningur á þörfum fyrir hljóðeinangrun. Gunnar Pálsson, verkfr. VFÍ. Föstudagurinn 31. janúar: kl. 9.30. Hávaði og bæjarskipulag. Skýringar á sam- norrænum reglum til að draga úr hávaða- mengun. Hrafnkell Thorlacius, arkitekt FAt. kl.10.10. Einangrun gegn hávaða utanfrá. Stefán Einarsson, verkfr. VFI. kl.11.10. Um islenzka staðhætti. Gunnar Pálsson, verkfr. VFt. Matarhlé. kl.13.30 Hljóðeinangrun innanhúss. Stefán Einars- son, verkfr. VFt. kl 14 30 Hljóöeinangrun húsa á tslandi. Kaffihlé. kl.14.50. Hljóðeinangrun og hljómburður, sem skap- andi þættir I byggingarlist. Hróbjartur Hró- bjarts. arkitekt, FAI. Almennar umræður. Umræður verða áfram á laugardag ef tilefni gefst og þátttakendur óska þess. Þátttaka tilkynnist Byggingarþjónustu A.í. Grensásvegi 11. Rvk. Símar 86555 og B6510 milli kl. 10.00 og 18.00, daglega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.