Tíminn - 19.01.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.01.1975, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Sunnudagur 19. janúar 1975. — En þegar þú fékkst hug- myndina a6 nafngiftinni varstu svo að segja biíinn að ljúka upp- töku á plötunni? — Já, það var alveg furðulegt, — ég var búinn að handleika langspil i marga mánuði og mér hafði aldrei flogið það I hug á þessum tima, að láta plötuna bera heiti þessa forn islenzka hljóðfæris, — og það var ekki fyrr en ég var að vera búinn með plötuna sem kviknaði á perunni. Stúdióið, sem Langspil er tek- in upp i, heitir Olympic og er mjög gott. Við fórum þangað við þremenningarnir fyrst (I heim- sókn til Jóa G. eru komnir Olaf- ur Garðarsson, trommuleikari og Finnur Stefánsson, gitarleik- ari, — en þessir þrir heiðurs- menn skipuðu á sinum tima hljómsveitina Óðmenn) — og það má segja að sú ferð Óð- manna hafi lagt grunninn að þessari ferð i haust, og þessari plötu, þvi þá kynntumst við Derek. Ég reiknaði með þvi, að I hæsta lagi myndi taka tvo mán- uði að vinna plötuna úti i Eng- landi, — en bjóst fastlega við að þetta tæki ekki nema mánaðar- tima. En óvart tók þetta þrjá mánuði, og það var eðlilega miklulengri timi heldur en bæði ég og Júlíus höfðum gert ráð fyrir og þar af leiðandi varð kostnaðurinn einnig meiri en við höfðum áætlað. — Hver var aðalástæðan fyrir þvi aö þetta dróst svona á lang- inn? — Aðalástæðan var sú, að við lentum i alls konar byrjunar- erfiðleikum i stúdióinu og sjálft stúdióið bilaði trekk i trekk og við urðum oft fyrir barðinu á þessum bilunum. Við áttum aldrei nema ákveðna tima bók- aða, og búið var að ákveða áætl- un, sem fór eðlilega dálitið úr skorðum. Eins var miklum erfiðleikum bundið að ná saman ,,session”-mönnunum aftur. Nú, — Derek hafði ákveðið að fara i hljómleikaferö um Evrópu með jasshljómsveit, — og ég vissi um hans fyrirætlan áður en ég fór út, en bjóst við að hafa lokið gerð plötunnar, áður en hann þyrfti að fara, — en það stóðst þvi miður ekki. Eins komu margir óvæntir hlutir fyrir, sem of langt mál Framhald á bls. 27 Nú-tíminn það strax i skyn, að hugmyndin með þessum auglýsingum væri sú, að þeirstyrktumig. Ég bar á móti þvi og sagði: „Þetta er snjallt”. Ég sagði þessum mönnum, að platan myndi liggja inni á heimilum I næstu tiu ár og yrði jafnvel leikin einu sinni á dag að viðstöddum öllum ættingjum og vinum, — og það var reiknað út, að á einu ári myndu um hundrað þúsund Is- lendingar vera búnir að sjá og læra hverja einustu auglýsingu. 1 stuttu máli má svo segja, að hugmyndin varð að veruleika, og það tók mig um tvo mánuði að selja þessar auglýsingar, — en oft þurfti að breyta aug- lýsingunum, menn voru ekki ánægðir með þessa teikningu, ekki þennan texta o.s.frv. Ég fór fram á fyrirfram- greiðslu með þvi móti var ég kominn með álitlega upphæð, sem kom að mjög góðum not- um. Einhvern tima meðan ég var að selja þessar auglýsingar hitti ég Amunda I verzlun J.P. Guð- jónssonar, — og honum fannst þetta alveg bráðsnjallt. Ég var staddur þarna til að selja Júliusi auglýsingu og þegar ég er að ganga út úr dyrunum spyr Július mig að þvi, hvort mig vanti ekki félaga i fyrirtækið. Ég sá strax marga kosti viö aö fá mann, sem kunnugur er viðskiptahliðinni mjög náið, — og þannig var þessi félagsskap- ur til, sem við nefnum Sun Records. Langspils-lög, heiti og Bretlandsferð — Lögin á plötunni eru frá ýmsum timum. Ég var mikið búinn aö velta þvi fyrir mér hvaöa lög ég ætti að hafa á plöt- unni....ég var búinn að grunn- taka þau öll upp hérna heima og hafði spurt ótal fólk álits á þeim. í fáum orðum sagt: stundað ýmiss konar tilraunastarfsemi. Nafnið á plötunni kom ekki fyrr en I Bretlandi, og ég var bú- inn að láta Gunnar i Aug- lýsingaþjónustunni fá nokkra titla á plötuna, sem ég var siðan alltaf að breyta. Oti i Bretlandi datt mér siðan I hug, að hafa titil plötunnar gott Islenzkt nafn, sem þó væri hægt að bera fram erlendis og væri jafnframt þjóö- legt. Hugmyndin að Langspils- nafninu kom þvi eiginlega aö sjálfu sér, þvi i fyrsta laginu leik ég á langspil. Fyrri hluti Segulbandsspólan sem Jóhann heldur á I hendinni hefur aö geyma grunntöku af lögunum á Langspili, en Jóhann tók öil iögin upp áþessa spólu áður en hann héit utan. Ennfremur má sjá á inyndinni hið mikla safn Jóhanns af seguibandsspólum — en þær hafa allar að geyma tónsmiðar hans frá mismunandi tim- um- Nú-tímamyndir: Gunnar. „Þaö verður vart gert I einum hvelli. t rauninni er heils árs saga bak við Lang- spil og ég veit ekki hversu vel mér tekst að þjappa þessari iöngu sögu saman i nokkur orð”. Nú-timinn er kominn I heimsókn til Jóhanns G. Jó- hannssonar, en eins og aliir hljóta að vita núna, kom á markaðinn nokkrum döguin fyrir jól LP-plata frá Jó- hanni G., og nefndi Jóhann plötu sina Langspil eftir hinu forna islenzka hljóðfæri. Jó- hann G. er nokkurs konar undrabarn I islenzkum popp- heimi, — hann er fyrsti og raunar eini sólóistinn I þess- ari tegund tónlistar og aiiir viröast vera þeirrar skoðun- ar að lag hans „Don't try to fool me” sé eitt af beztu ,,hit”-lögum sem komið hafa út í heiminum. Langspil, — LP-plata Jóhanns hefur fengið ágætar viðtökur og innan skanims mun Jóhann halda til Frakklands á veg- um enskra umboösmanna sinna sem hlýddu á tónlist hans i haust, er hann vann að hljóðritun plötu sinnar, Langspils, — og hrifust mjög að. En Jóhann mun segja nánar frá þessari Frakk- landsferð síöar i viðtalinu, — i siðari hluta viðtalsins, sem mun birtast n.k. sunnudag. Það, sem hér er ritað i upphafi þessarar greinar, er nokkurs konar formáli að svari Jóhanns G. við spurn- ingu Nú-tímans: „Geturðu sagt okkur i stórum dráttum hvernig Langspil varð til?”. — Eftir að ég hafði sent frá mér tvær litlar plötur á vegum hljómplötufyrirtækis Amunda Amundasonar, — og kannski vegna þess að einhverju leyti, að „Don’t try to fool me” hafði gert mikla lukku, vorum við Amundi staðráönir i að halda áfram á sömu braut og gefa næst út LP-plötu. t byrjun stóð til að ræða þessi mál af alvöru I janúar-febrúar s.l. og ég var búinn að segja vini mlnum Derek Wadsworth, að ég myndi að öllum likindum koma til Englands til að hljóðrita plöt- una I marz-april. En okkur Amunda gekk illa að semja. Við gerðum eina tilraun þar sem myndast mikið bil á þvi annars vegar sem ég vildi gera, og hins vegar á þvi hvað hann vildi gera, — en þrátt fyrir það ákváðum við að hittast aftur til samningaumleitana og ræða þetta aftur. En það liðu 5-6 mánuðir þar til viö hittumst að nýju. A þvi timabili fór ég að velta fyrir mér ýmsum atriðum i þessu sambandi og þar á meðal velti ég mjög fyrir mér þvi atriði, hvort ég gæti ekki bara staðið að útgáfu plötunnar sjálfur, og sið- ar fór ég að velta þessum mögu- leika af enn meiri alvöru fyrir mér. Sföan hitti ég Amunda aftur, og ég segi honum strax, að ég vilji að þessi plata verði mjög góð og óska eftir þvi við hann, að hann leggi almennilega út I þetta fyrirtæki og spari ekkert til útgáfunnar, — þvi að frá min- um bæjardyrum séð, væri sá möguleiki vissulega fyrir hendi að setja plötuna á heims- markað. En Ámundi var ekki alveg tilbúinn að leggja út i fyrirtækiö, og sér ýmsa ann- marka á mínum ráðagerðum. Ég segi þá við hann, að ég verði þá að reyna eitthvað annaö fyrir mér. Það eru ekki margir sem koma i Ámunda stað að þvi leyti, að vera reiðubúnir að fara út I hljómplötuútgáfu, svo ég komst að þeirri niðurstöðu, að ég sjálfur væri sennilega likleg- astimaðurinn til að þora að fara út I útgáfu á LP-plötu. /2g hugsaði mikið um það, hvernig þetta væri hægt, þar sem ég ætti enga peninga sjálf- ur. Þá fékk ég þessa hugmynd með plötupokann, — sem yfir- leitt er auður á islenzkum plöt- um. Mér datt i hug, — þar sem mér hefur alltaf fundizt það dá- litið ósmekklegt að setja aug- lýsingu utan á sjálft albúmið og alltaf verið sliku mótfallinn (við Ámundi rifumst of um það atriði), — hvort ekki mætti raða auglýsingum á þennan poka, þar sem þaö er augljóst, að hann er mikið skoðaður af öll- um. Ég haföi þá hugmynd, að nauösynlegt væri að hafa aug- lýsingarnar dálitið léttar og skemmtilegar og ennfremur aö á plötupokann kæmi aðeins aug- lýsing frá einu fyrirtæki af sömu gerð. Eftir þvi sem ég velti þessum möguleika meira fyrir mér, komst ég að þeirri niðurstöðu að þetta væri alveg bráðsnjallt. Mig langaöi mjög til að hafa einhvern húmor i þessum aug- lýsingum, og þá fékk ég þá hug- mynd, að teikna sjálfur aug- lýsingarnar. Og ég hófst handa, — teiknaði eina auglýsingu fyrir skóbúð, aðra fyrir plötubúð, — og þegar ég hafði lokið við að teikna nokkrar auglýsingar þrammaði ég til fyrirtækjanna og kannaði undirtektir. Þær voru á ýmsa vegu og sumir höfðu ekki trú á gildi þeirra og öðrum fannst of dýrt aö greiða þá upphæð sem ég setti upp. Það virkar oft þannig, aö þegar listamaöurinn sjálfur kemur i erindagjörðum sem þessum, aö þetta sé eitthvað betl. Ég þekkti nokkra menn sem ráku verzlanir og sumir gáfu i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.