Tíminn - 19.01.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 19.01.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 19. janúar 1975. Ljónapabbi hélt áfram föjr sinni og leit ekki einu sinni viö Þegar Ijónsunginn SIMBI hjólpaði lögreglunni SIMBI heitir eitt Hagenbecks — dýra- Þýzkalandi. Hann lifir fallegasta ljónið i garðinum í Stellingen i þar rólegu og heldur tilbreytingarlitlu lifi, en honum leiðist ekki, þvi að hann er rólegur og spakur. Blóðið ólgar ekki lengur i æðum hans og augun leiftra ekki eins og forðum. Hann var svo ungur er hann komst undir manna hendur, að honum finnst þetta vera eðlilegt lif. En nú vikur sögunni að þvi, hvernig SIMBI, aðeins fjögurra mánaða gamall var tekinn til fanga og fluttur i mannabyggð. Hann var i veiðiferð með gamla ljónapabba. Þeir löbbuðu i hægðum sinum yfir viðáttumiklar slétt- urnar, sem liggja fyrir norðan og vestan Kili- manjaro, f allega fjallinu, sem er hið hæsta i Afriku. Þeir ætluðu að fljótinu stóra, en þar áttu margar feitar og gómsætar villi- endur hreiður sin, og þar ætluðu þeir að veiða. Eins og áður segir var SIMBI aðeins fjögurra mánaða gamall, en hann vissi að hann átti að elta pabba sinn og hætta sér ekki neitt á eigin spýtur. En allt i einu var hann gripinn einhverri ævintýraþrá, og hann tók á rás og hljóp af stað einsamall i rannsóknarför. Það var svo ótal margt, sem hann langaði að athuga. Gamla ljónið leit ekki einu sinni við, en hélt áfram ferð sinni að veiðistaðnum. En SIMBI komst aldrei mjög langt. — Skammt frá höfðu tveir menn falið sig í kjarrinu og biðu færis. Þeir voru tveir af þessum hættu- iegu óvinum, sem faðir Simba hafði svo oft varað hann við. Tveir veiðimenn voru þarna með skotvopn sin og gildrur. Þeir þurftu ekki á vopnum sinum að halda i þetta sinn, þvi að ljónsunginn labbaði i einfeldni sinni beint niður i gildruna, sem þeir höfðu búið honum. Það var ferhyrndur kassi, er hafði verið lát- inn niður i stóra gryfju og hulinn með þunnu iagi af laufi og grasi. Þetta var einföld gildra, sem SIMBI hafði fallið i, og hann mátti sjálfum sér um kenna. Ef hann hefði hlýtt betur hinum góðu ráðum föður sins og þefað vandlega i kringum sig þar sem hann gekk i grasinu, þá hefði hann áreiðanlega DAN BARRY Sástuþetta? zY Getur V'Þetta hlýtur Fyrirbæri sem| það að vera...... kom fljúgandi/ verið? 'J\ * hinn frá stórkostlegi himnum. / pollo sjálfur! Ttfl///// r JI í Hann talar latinii\ Meinarðu \ Ég spurði Vicki, eitthvað ) að hann ] spurningar, hefur komið y-r sé raunveru/ . borgarar, fyrir tima-<; ) \ legur? svarið strax.. ^vélina. jf ^ i I eða deyjið) Þú ert ennþá ella undir áhrifum Y frá tölvunni,Geiri, Agerðu eitthvað. Bezt að reyna Farðu frá dauðlegi - skóla-latinuna, \ maður, annars beini búa til sögu, hita-) ég dauðageislanum byssan min . /Vað þér. /------"c, vhjálpar lika^^Oo - &

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.