Tíminn - 19.01.1975, Blaðsíða 23

Tíminn - 19.01.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 19. janúar 1975. rivnw 23 Þó að SlMBl væri ekki stór, þá varð þjófurinn ofsahræddur fundið mannaþef. Og þá hefði hann ef til vill getað umflúið örlög sin. Það barst aumkunar- legt neyðaróp út yfir sléttuna. Það barst lika til eyrna foreldra SIMBA, en þau komu of seint þangað sem hin lævisa giidra hafði verið búin syni þeirra. Þau fundu gryfjuna tóma, og upp úr henni lagði þef- inn, sem var eins og siðasta kveðja frá litla Ijónsunganum. Tæpri viku siðar var SIMBI vel geymdur i kassanum og á leið til Evrópu á skipi. Veiði- mennirnir komu til gistihúss, og skrifuðu nöfn sin í gestabókina, — en nafn SIMBA var ekki skrifaö þar, þvi að eng- inn mátti vita um hann. SIMBI fékk auðvitað sitt herbergi, og veiði- mennirnir gættu þess, að opna ekki kassann fyrr en gluggum og dyrum hafði verið læst og lokað, en herbergi SIMBA var inn af þeirra herbergi, þvi að þeir ætluöu að gæta hans vel. Um langan tima hafði borið mikið á svo- kallaðri „hótelrottu” i gistihúsinu. En það eru kallaðir þjófar þeir, sem læðast um á hótelum og stela frá gestunum. Langa lengi hafði þessi þjófnaður átt sér stað, en enginn hafði séð þjóf- inn eða getað hand- samaö hann. Þetta var gott gistihús ,,Empire-hótelið”, og þar bjó oft rikt fólk, sem hafði mikil verðmæti með sér. Nú voru gest- irnir orðnir smeykir að búa þar, þvi að enginn gat verið öruggur um sig og eigur sinar. Dulbúnir lögreglu- þjónar höfðu verið fengnir þangað til að leita þjófsins, en þeir höfðu einskis orðið visari. Þá kom SIMBI til sög- unnar. — Nótt eina heyrðist voðalegt angistaróp um allt gisti- húsið, og þegar fólkið kom þjótandi inn i her- bergið, sem ópið kom fra' þá fannst þar maður i einu horni her- bergisins, skjálfandi af hræðslu. Hann var með grimu fyrir andliti og þjófalykil i hendi, svo að það var ekki um að villast, að þarna var þjófurinn. En hvað var það, sem hafði komið honum til þess að reka upp þetta hræðilega angistaróp, þaö skildu menn fyrst, þegar þeir litu undir rúmið i herberginu. Þar undir heyrðist geig- vænlegt urr, og tvö stór, leiftrandi augu lýstu i myrkrinu undir rúminu. Hvitar tannaraðir i opnu gini sýndu hvað um var að vera og hafði gert þjófinn svo dauð- skelkaðan, að hann varð allshugar feginn, þegar lögreglumennirnir komu og leiddu hann burt. Þetta var þá SIMBI, litli ljónsunginn, sem hafði hrætt þjófinn svo herfilega, að hann grét og sagðist heldur vilja vera alla ævi i fangelsi, en vera einu augnabliki lengur i nánd við þessa hræðilegu ófreskju, sem hann hafði séð undir rúminu. Þá var SIMBI ofurlitill Ijónsungi, en hann var sonur konungs dýranna og hann skaut vesælli „hótelrottu” skelk i bringu. Nú varð ljónsunginn eftirlætisgoð allra i gistihúsinu. Margar konur færðu honum hunang i þakklætisskyni fyrir það, að nú fengu þær aftur skrautgripi sina. Litlar stúlkur vildu fá að strjúka feldinn hans mjúka. En það vildi SIMBI ekki. Hunang gat hann þegið, en engin bliðulæti. Smám saman gleymdi SIMBI að urra og glenna upp ginið. Hann varð gæfur og þolinmóður. Hvað stoðaöi það fyrir hann, að berjast á móti örlögunum? Mennirnir höfðu hvort sem var borið hærri hlut. Nú dvelur SIMBI i Hagenbecksdýragarði og lifir rólegu lifi. (Þýtt) ASCO TRYGGIR GÆÐIN Þér getið búist við sann- gjörnu verði, fullkomnum gæðum og góðri endingu. bess vegna er ASCO-kúplings- diska aö finna i ameriskum, evrópskum og japönskum bif- reiðum i yfir 90 löndum. Toy- ota og Mitsubishi nota ein- göngu ASCO-kúplingsdiska. Næst er þér þurfið á kúplings- diski að halda — þá biðjið um kúplingsdisk frá ASCO. 0mnm Ármúla 24 • Sími 8-14-30 Reykjavík Já! Þetta fæst allt í byggingavöru- kjördeildinni. Hér verzla þei sem eru að byggja eða þurfa að endurnýja. Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðiö með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi Sími 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355 ■v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.