Tíminn - 19.01.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 19.01.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 19. janúar 1975. TÍMINN 25 t síðasta mánuði voru teknar nokkrar llnur úr þessu kvæði I bókar- umsögn, sem birtist hér I blaðinu. t þessu, sem tekið var upp, reyndist vera meinleg prentvilla (sem að visu var ekki Timanum að kenna), og þess vegna er nú kvæðið birt hér i heild. Rangárþing Á björtum degi til austurs þitt auga leit, yfirbragðsmikil fjöll með jökla að baki,- Blessun er yfir búskap i hverri sveit, blauta mýrin orðin að sigrænum reit. Lofa skal þá, sem lyfta þar grettistaki. Þér birtist Hekla háleit tigin og frið, en heldur austar Tindfjallajökull skartar og Þrihyrningurinn dökkblár með dimmgræna hlið, hér dunar þér sagan i eyrum frá Njálutið, er kvislar Fiskár siga fram silfurbjartar. Já, saga þins héraðs er fræg, en þá fregn ber nú hátt, hvað framtakið leiðir til gæfu i hverju spori, moldarhnausana mylur tæknin i smátt mildar jarðveginn eykur hans gróðurmátt svo gömlu sandarnir grænka á hverju vori. Og jökulhjálminn þinn hátt yfir Hliðina ber það hyllir upp Þórsmörk i litum sem þér eru kunnir. Þú veist að sá jökull er vakandi yfir þér, sem visaði landnámsmönnum að ströndinni hér á blómlegt hérað, — i sýsluna sem þú unnir. Pálmi Eyjólfsson. Félag bifvélavirkja 40 éra SJ-Reykjavik. Félag bifvéla- virkja varð 40 ára 17. janúar s.l. Stofnendur félagsins voru 40—50 bifvélaviðgerðamenn, en nú eru félagsmenn 350. Fyrsta verkefni félagsins var að fá bifvélavirkjun Sparib þúsundir! verðstaðreyndir: Vörubilahjóibaröar: 900- 16/10 kr. 15.015. 825-20/12 kr. 18.000. 1000-20/14 kr. 28.715. 1000-20/16 kr. 30.070. 1100- 20/14 kr. 31.150. SÖLUSTAÐIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi. Simi 50606. Skodabúðin, Kópavogi. Simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. Simi 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum. Simi 1158. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUDBREKKU 44-66 SIUI 42600 KÚPAVOG! samþykkta sem iðngrein árið 1935. í fyrstu voru bæði launþegar og vinnuveitendur i félaginu, en frá 1937 aoeins launþegar og sama ár fékk félagið inngöngu i Alþýðusamband íslands. Félagið hefur m.a. beitt sér fyrir fræðslu- námskeiðum fyrir félagsmenn, sem hafa gefið góða raun. Félagið er nU með lausa samninga eins og flest önnur verkalýðsfélög. Fyrsta stjórn félagsins var þannig skipuð: Formaður Eirikur Gröndal, ritari Óskar Kristjáns- son, gjaldkeri Nicolai Þorsteins- son. Formenn félagsins hafa verið Eirikur Gröndal i 2 ár, einnig var hann i undirbUningsstjórn, Valdi- mar Leonhardsson 20 ár, hann er nU heiðursfélagi. Lárus Guð- mundsson 1 ár, Björn Steinsdórs- son 2 ár og Sigurgestur Guðjóns- son i 14 ár, en hann hefur átt sæti i stjórn félagsins siðan 1935. Aðrir i stjórninni nU eru Guðmundur Hilmarsson, varaformaður, Ein- ar Steindórsson ritari, Eyjólfur Tómasson gjaldkeri, Samson Jó- hannesson varagjaldkeri, Björn Indriðason gjaldkeri Styrktar- sjóðs og Sigurður Óskarsson með- stjórnandi. Starfsmaður félagsins er Guðmundur Hilmarsson. Óskilahestar I Grimsueshreppi eru eftirtaldir hestar i óskilum. Rauðblesóttur hestur gamall. Leirljós hestur 8 til 9 vetra. Móbrúnn hestur á öðrum vetri. Hestarnir eru ómarkaðir. Nánari uppl. veitir Sigurður Gunnarsson, Bjarnar- stöðum. Simi um Minni-Borg. Hestarnir verða seldir 2. febrúar kl. 2 e.h. hafi réttir eigendur ekki vitjað þeirra. Hréppstjórinn. Stéttarfélag barna- kennara í Reykjavík Almennur fundur verður haldinn þriðju- daginn 21. janúar 1975 i Átthagasal Hótel Sögu kl. 20,30. Fundarefni: Móðurmál og erlend tungu- mál i skyldunámi. Frummælendur: Andri ísaksson, prófess- or, Hörður Bergmann, námsstjóri. Fundarstjóri: Ingi Kristinsson, skóla- stjóri. Allir velkomnir. — Stjórn S.B.R. Viðskipta- fræðingur Búvörudeild Sambandsins leitar eftir við- skiptafræðingi i bókhaldsstörf. Gjörið svo vel og hafið samband við starfsmannastjóra I sima 28200. Starfsmannahakl ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Laus staða Staða afgreiðslustjóra við lögreglustjóra- embættið i Reykjavik er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir um stöðuna, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu sendar embættinu fyrir 15. febrúar n.k. Lögreglustjórinn i Reykjavik 17. janúar 1975. lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNIR. — Tveir að- stoðarlæknar óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins frá 1. marz nk. i sex mánaða stöður. Umsókn- arfrestur er til 15. febrúar nk. Nán- ari upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspitalans. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á endurhæfingadeild Land- spitalans nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir yfir- læknir deildarinnar. KI.EPPSSPÍTALINN: IIJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á hinum ýmsu deildum spitalans i fast starf og til afleys- inga. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 38160. LÆKNARITARI óskast til starfa við spitalann, hið fyrsta. Umsókn- arfrestur er til 26. þ.m. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 17. janúar 1975. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 RÍKISSPÍTALARNIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.