Tíminn - 21.01.1975, Síða 1

Tíminn - 21.01.1975, Síða 1
diesel rafstöðvar HF HÖRÐUR 6UNNARSS0N SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 Áætlunarstaöir: Blönduós — Siglufjörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 Hvassafell strandaöi skammt frá Kotka i Finnlandi seint á sunnudags- kvöld. Hvassafell strand- aði við Finnland 27,63% af verðmæti útflutaings 1974 til olíuvörukaupa Endanlegar tölur um verðmæti innfluttrar oliuvöru á árinu 1974 liggja nú fyrir. Þessi varningur hefur kostað þjöðarbúið hvorki meira né minna en töluvert á átt- unda milljarð kröna. Gert er ráð fyrir, að verðmæti útfluttra, is- lenzkra afurða verði tæpir 33 miiljarðar kröna á árinu 1974. Af þvi leiðir, að við höfum þurft að verja 21,6% af verðmæti útflutn- ings á árinu 1974 tii kaupa á oliu- vörum. Tölur um verðmæti innflutn- ings á gasoliu, bilabensini og fuelollu er sem hér segir: Bensin Kr. 1.161.272.627.- Gasolia Kr. 4.014.603.000.- Fuelolia Kr. 770.506.614.- Samtals Kr. 5.946.382.241,- Áætlaður innflutningur annarra oliuvara er sem hér segir: Þotueldsneyti, flugbensin og ljósaolia Kr. 841.432.000.- Smuroliur Kr. 350.000.000.- Samtals Kr. 1.191.432.000.- Samkvæmt þessu nemur inn- flutningur olfuvara á árinu 1974 kr. 7.137.814.241,- Gert er ráð fyrir að verðmæti útfluttra islenzkra afurða á árinu verði tæpar 33.000 milljónir króna og hefur þá þurft að verja 21.63% af útflutningsverðmætinu Ikaup á oliuvörum. Heildargjaldeyris- tekjur þjóðarinnar á árinu 1974 eru áætlaðar rúmar 46.000 milljónir króna og fer þá 15.52% af gjaldeyristekjunum til þess að greiða oliuinnflutninginn. Oó-Reykjavik. Hvassafellið strandaði seint á sunnudagskvöld við Finnlandsströnd, um 24 milur frá Kotka. Er skipið fast þar, og i gær var verið að reyna að ná þvi á flot, en ekki höfðu borizt spurnir af þvf I gærkvöldi, hvort það hefði tekizt. Hvassafell var á leið frá Tallin I Eistlandi til Kotka. Þegar skipið strandaði, var él, en að öðru leyti gott veður. Finnskur hafnsögu- maður var um bórð I Hvassafell- inu. I gær var finnskur dráttarbátur kominn á strandstað til að freista þess að draga Hvassafell á flot. Vitaö er að töluvert botntjón varð á skipinu, en ókunnugt er um, hve mikið það er. Leki var kominn að tönkum, en ekkert lak inn I lestar i gær. Flóðs og fjöru gætir litið I Eystrasalti, svo að ekki þarf að biða eftir flóði til að ná skipinu út, en vonir stóðu til i gærkvöldi, að takast mætti með aðstoð dráttar- bátsins að-bjarga Hvassafelli af grynningunum. Við erum komnir botns i segir fulltrúi sakadómara. Viðhlítandi skýring á sölu spírans til smyglmólinu hefur samt ekki fengist Gsal-Reykjavik ■ sé, virðist sem - Þótt undarlegt lögregluyfirvöld Loðnuverðið ókveðið: Mun lægra loðnuverð en i fyrra tíminn OÓ-Reykjavík. Loðnuverðið var ákveðið i gær, og er það all- miklu iægra, miðað við krónutöiu, heidur en i fyrra, og giidir verðið nú I skemmri tlma. Nú er loðnu- verðið hæst i byrjun vertiðar, kr. 2.80 fyrir hvert klló, en I fyrra var °9 styttri það i vertlðarbyrjun kr. 3,75 hvert kg. t fyrra var loðnuverðið I gildi á timabiiinu 1. jan. til 15. mai, en I ár gildir umsamið loðnuverð til 15, marz. gildis- Afhendingarákvæði eru óbreytt frá þvi sem verið hefur. Fulltrúum i Verðlagsráði er heimilt að segja verðinu upp frá og með 9. febrúar og hvenær sem er siöan með viku fyrirvara. Verðið var ákveðið með at- kvæðum oddamanns og fulltrúa Frh. á bls. 15 séu búin að setja punkt fyrir aftan smyglmálið mikla og rannsókn málsins sé i þann veginn að ljúka. Enn vantar þó viðhlitandi skýr- ingu á söiu spirans og láta rann- sóknarlögreglumenn sér nægja þá skýringu söluaðila, sem tii hef- ur náðst — en hún er á þá leið að allir þessir fjölmörgu litrar af 96% spira hafi veriö seldir vinum og kunningjum! Timinn ræddi um þessi mál við Þóri Oddsson, fulltrúa sakadóm- ara i gær. — Mánafossmálið er á loka- stigi og fer fljótlega I vélritun og yfirlestur. Siðan verður það vænt- anlega sent saksóknara. Ef eitt- hvaö er eftir við rannsókn ann- arra smyglmála, sem tengst hafa, eru það aðeins smáatriði og verða þau mál fljótlega send sömu leið. — Þið teljið ykkur þá hafa 32 skip með 4000 lestir af loðnu OÓ-Reykjavik. Bræla var á loðnumiðunum fyrir Austur- landi I gær og ekkert veiði- veður, en á sunnudag komu 20 skip inn með samtals 3.300 tonn. Voru bátarnir með smáslatta á sunnudags- kvöld. t gær komu 12 skip inn með 680 tonn. Loðnunni var iand- að á Reyðarfirði, Eskifirði og Seyðisfirði. A siðast- nefnda staðnum er rikis- verksmiðjan starfrækt, en verksmiðja Hafsildar er ó- starfhæf vegna snjóflóðs. Loðnan gengur hratt suður á bóginn, og fylgir veiðiflot- inn henni eftir og er tilbúinn að kasta á hana, þegar lægir. Eftirfarandi fréttatilkynning barst frá verðlagsráði sjávarút- vegsins I gærkvöldi: ,,Á fundi yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins i dag var á- kveðiö eftirfarandi lágmarksverð á loðnu til bræðslu eftirgreind timabil á loðnuvertið 1975. 1. Frá 17/1 til 8/2 hvert kg. kr. 2.80, 2. Frá 9/2 til 15/2 hvert kg. kr. 2.05, 3. Frá 16/2 til 22/2 hvert kg. kr. 1.90, 4. Frá 23/2 til 1/3 hvert kg. kr. 1.60, 5. Frá 2/3 til 8/3 hvert kg. kr. 1.35, 6. Frá 9/3 til 15/3 hvert kg. kr. 1.25. Eftir 15. marz er ekki verð I gidli. Auk framangreinds verðs greiði kaupendur kr. 0.15 fyrir hvert kg. frá 17/1 til 15/2 en kr. 0.10 frá 16/3 til 8/3 I loðnuflutn- ingasjóð. Eftir þann tima er ekki greitt framlag I loðnuflutninga- sjóð. Rækjustríðið við Húnaflóa: Leyfissvipting að engu höfð JH-Reykjavik — Við þvi má búast, að nú taki að hitna i kolunum i kaup- túnunum við Húnaflóa, og er það að sjálfsögðu rækjustríðið, sem þeim funa veldur. I gærkvöldi flykktist þorri fólks á Hvammstanga niður á bryggju. Þá var rækjubáturinn Nökkvi frá Blönduósi að setja þar á land rækju, er hann hafði veitt I Mið- firði I gær, en bíll frá Blönduósi kominn til þess að flytja aflann til vinnslu á ósnum. Svo er mál með vexti, að Nökkvi hefur verið sviptur veiði- leyfi, en þessi leyfissvipting hefur verið aö engu höfð, eins og skilja má af því, sem áöur er sagt. Er þess beðið með talsverðri óþreyju I herbúðum beggja deiluaðila, hvað sjávarútvegsráðuneytið tekur nú til bragðs, er fyrirmæli þess hafa verið að engu höfð. Þórður Asgeirsson skrifstofu- stjóri, sem mest afskipti hefur haft af þessu máli, var heima I gær sökum lasleika, og kvaðst þess vegna ekki reiðubúinn til svara, og visaði til sjávarútvegs- málaráðherra sjálfs. Af þessu tilefni sneri Tlminn sér i gærkvöldi til Matthiasar Bjarna- sonar, sjávarútvegsráðherra. Sagði ráðherra, að sér hefðu ekki borizt neinar upplýsingar varðandi málið og þvi gæti hann ekki látiö hafa neitt eftir sér að svo stöddu. komizt til botns I þessum smygl- málum? — Það er ógjörningur að segja, hversu viðtæk þessi smyglmál eru, en I þeim málum, sem hingað hafa verið kærð, teljum við að svo sé. Aöspurður sagði Þórir, að I nokkra söluaðila hefði náöst, tengda þessum málum. — Það hefur ekkert komið fram við rannsókn þessarra mála, sem bendir til þess aö spir- inn hafi verið seldur veitingahús- um og samkvæmt framburði þeirra hefur splrinn eingöngu verið seldur Pétri og Páli. Það er ekkert, sem bendið i átt að veit- ingahúsum — alla vega engar áþreifanlegar sannanir um það. Allir aðilar þessarra mála hafa þvertekið fyrir að hafa selt splrann veitingahúsum, þannig að við höfum alla vega engar upp- lýsingar um slikt. — Kom ekki fram I yfirheyrzl- um söluaðila, hvaða aðferð var notuö við söluna. ■ — Það viröist vera þannig, að þessir menn hafi látið kunningja slna og vini vita af þessum varn- ingi — og hver og einn hefur kannski haft fastan hóp við- skiptavina. Annars er rétt að taka það fram, að þeir vildu ekki gefa upplýsingar um það, hverjum þeir hefðu selt spirann. Það var yfirleittþannig, eins og einn sagði, að það væri hann sem lenti „I súpunni”. Og við skyldum bara halda okkur við sig, því hann hefði einungis selt þetta vinum og kunningjum, og hann gæfi þau nöfn ekki upp, þvi þá yrði hann vinalaus maður. — Nú er hér um að ræða mjög mikið magn af splra, og frá leik- manns sjónarmiði ótrúlegt, að hægt sé að dreifa svo mörgum litrum til vina og kunningja. Ennfremur þykir furðulegt, að sllkthafi ekkikomiðfram,t.d. við minni áfengiskaup hjá áfengisút- sölum ríkisins, þar sem jafn margir litrar hljóta að hafa farið I hendur á mjög stórum hóp. • — Ég sagði t.d. við einn sem Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.