Tíminn - 21.01.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.01.1975, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 21. janúar 1975 TÍMINN 13 Framarar meistarar Framarar tryggðu sér Reykja- vikurmeistaratitilinn i knatt- spyrnu innanhúss á sunnudaginn, þegar þeir sigruðu Valsmenn 6:5 i úrslitaleik i Laugardalshöllinni. Leikmenn Fram sýndu stórgóða knattspyrnu i mótinu, og voru þeir vel að sigrinum komnir. Guðmundur Jónsson og Jóhannes Atlason stjórnuðu Framliðinu i mótinu. — SOS ENSKA KNATTSPYRNAN Everton á toppinn Bob Latchford kominn á spariskotskóna EVERTON hefur tekið forystuna i baráttunni um Englandsmeist- aratitilinn, sem er nú orðin geysi- lega hörð. Mersey-liðið vann góð- an sigur i leik gegn Birmingham á útivelli á iaugardaginn (0:3). Bob Latchford var hetja Everton- liðsins, hann kom fyrrum félög- um sinum hjá Birmingham oft i vandræði, og gátu þeir ekki komið BOB LATCHFORD . . . skorar nú mark I hverjum leik með Ever- ton. Krappur dans — hjó körfuknatt leiksmönnum Körfukanttleiksmenn stigu krappan dans um helgina. tslandsmeistarar KR rétt mörðu sigur yfir Njarðvikingum (85:83) I iþróttahúsinu i Njarðvikum. Kr- ingar höfðu heppnina með sér undir lokin, en það var ekki fyrr en á siðustu min, leiksins, aö þeir tryggðu sér sigur. IR-ingar áttu I basli með stúdenta á Nesinu á sunnudaginn. Þegar nokkrar sek, voru til leiksloka, var staðan 93:95 fyrir ÍS — þá skoraði Agnar Friösiksson úr vitaksti (94:95), og á siðustu sek. leiksins skoraði hann sigurkörfu tR-liösins — 96:95. Armann komst yfir 100 stiga „múrinn” gegn HSK — úr- slit 101:74 fyrir Armann. „Viö erum ennþá á floti” sagði Siguröur Steindórsson, þjálfari Keflavkurliðsins, sem gerði jafn- tefli 18:18 gegn Stjörnunni á sunnudaginn I botnbaráttuleikn- um I 2. deild. Staðan er nú þessi I 2. deildar keppninni: KA KR Þróttur Þór Fylkir Keflav. Breiöabl. Stjarnan 7601 164:125 12 7502 140:122 10 401 123:86 8 4 0 1 101:81 205 120:150 1 1 4 95:121 1 0 3 80:100 0 1 6 131:169 I veg fyrir tvö góð mörk hans. Það var Archie Styles (áður Everton), sem kom Everton-liðinu á sporiö með sjálfsmarki. Everton hefur nú 33 stig, en Ipswich og Burnley fylgja fast á eftir með 32 stig, og siðan koma Liverpool, Derby, Stoke, Manchester City og Middlesborough, með 31 stig, og Leeds og West Ham með 29 stig. Ipswich tapaði óvænt fyrir Car- lisle (2:1), og tapaði þar með toppsætinu. Frank Clarkkom Cr- lisle yfir 1:0, áður en Trevor Why- marktókst að jafna (1:1). Sigur- markið kom siðar frá Joe Laid- law. Úrslit leikjanna i 1. og 2. deildar keppninni á laugardaginn urðu sem hér segir: 1. deild. Birmingham-Everton 0:3 Burnley-Luton 1:0 Carlisle-Ipswich 2:1 Chelsea-Leeds 0:2 Leicester-Stoke 1:1 Liverpool-Coventry 2:1 Man.City-Newcastle 5:1 Middlesb.-Arsenal 0:0 Tottenham-Sheff.Utd. 1:3 West Ham-Q.P.R. 2:2 •Wolves-Derby 0:1 2. deild. Blackpool-Fulham 1:0 Bolton-Bristol R. 5:1 Bristol C.-Hull 2:0 Millwall-Notts C. 3:0 Norwich-York 2:3 Nott.For.-Orient 2:2 Oldham-W.B.A. 0:0 Oxford-Aston Villa 1:2 Sheff.Wed.-Portsmouth 0:2 Sunderland-Man.Utd. 0:0 Leik Southampton og Cardiff varð að fresta, þar sem The Dell- . leikvöllurinn var ekki i góðu á- standi. Leeds-liðið er nú komið á skriö, og var sigur liösins á Stamford Bridge mjög sannfærandi. Duncan McKenzie og Terry Yorath skoruðu mörk Leeds. Arsenal, sem hefur selt miðvörð- inn Jeff Blockley til Leicester fyrir 150 þúsund pund, náöi jafntefli gegn „Boro”. Lundúnaliðin West Ham og Q.P.R. gerðu jafntefli (2:2) á Up- tonPark. Jenningsog Billy Bonds (viti)skoruðumörk „Hammers”, en Massonog Stan Bowles (viti) skoruðu mörk Q.P.R. Dennis Tueart skoraði „hat- trick” fyrir Manchester City, sem rassskellti Newcastle (5:1!. Hin mörk City skoruðu Hammondsog Bell McDonald skoraði i mark Newcastle-liðsins, sem hefur fengið 10 mörk á sig I tveimur siðustu leikjum liðsins (2:5 tap fyrir Tottenham). Tott- enham-liðið féll á heimavelli — fyrirSheffieldUnited 1:3. Duncan náði forystu fyrir „Spurs” 1:0, en siðan ekki söguna meir. Mörk United skoruðu: Tonu Currie, Woodward og Eddie. Billy Ingham skoraði sigur- mark Burnley-liðsins gegn Luton á Turf Moor. Heighwayog Kevin Keegan skoruðu mörk Liverpool- liðsins.en Brian Alderson minnk- aði muninn fyrir Coventry. SOS Knapp endurráðinn til KR: Réði tilboð KSÍ úrslitum? Höfðu Valsmenn áhuga á Knapp? Talsverður kurr er meðal ýmissa forystumanna 1. deildarfélaganna I knatt- spyrnu vegna samninganna, sem tókust milli KR og enska þjálfarans Tony Knapp. Staf- ar sá kurr af þvi, að álitið er, að það, sem réði úrslitum I þessum samningum hafi verið tilboð KSÍ til Knapps um landsliösþjálfarastööu á góð- um launum. Telja forráða- menn þeirra félaga, sem ráðið hafa til sln enska þjálfara, að þarna hafi KR notiö þess, að formaöur KSÍ er KR-ingur. Knapp hefur skrifað undir samning við KR og er væntan- legur til landsins I byrjun marz og byrjar hann þá að þjálfa KR-liðið af fullum krafti. Eins og hefur komið hér fram á síðunni, þá voru KR-ingar ekki of bjartsýnir á, að Knapp myndi verða áfram með KR-liðið. Knapp kom hingað til landsins i byrjun janúar til samningaviðræðna við KR-inga, en þær viðræður gengu mjög stirðlega og fór Knapp héðan með samnings- drögin meðferðis, þar sem hann ætlaði að athuga þau nánar. Hann hefur nú haft samband við KR-inga og gengið að þeim skilmálum, sem voru I samningnum. Iþróttasiðan hefur frétt, að það hafi verið fleiri félög en KR, sem hefðu haft áhuga á, að fá Knapp sem þjálfara. P.ætt hefur veriö um, að Vals- menn hefðu haft samband viö Knapp úti i Englandi og kann- að hvort hann hefði áhuga á að þjálfa Val næsta keppnistima- bil. En eins og kunnugt er, þá eru Valsmenn ekki búnir að tryggja sér þjálfara fyrir næsta keppnistimabil. Ekki hefir Iþróttasiðunni tekizt að fá uppgefið, hver laun Tony Knapps verða fyrir þjálfun landsliðsins. En tölurnar 125 sterlingspund fyr- ir hvern landsleik hafa verið nefndar, eða tæp 35 þús. isl. kr. Fyrirhugaðir landsleikir á árinu eru 8 talsins, svo að ef þessar tölur eru réttar, fær Knapp ágæta búbót hjá KSl. — SOS AAarkakóngurinn var stöðvaður ★ Hörður Sigmarsson hafði ekkert að gera í geysisterka vörn Framliðsins, sem sigraði Hauka 18:15 HAUKAR réðu ekkert við frábær- an varnarleik Fram-liðsins á sunnudaginn I iþróttahúsinu I Hafnarfiirði. Framliðið, sem lék án Sigurbergs Sigsteinssonar og Arnar Guðlaugssonar, sýndi það, að liðið verður með I baráttunni um Islandsmeistaratitilinn. Varnarleikurliðsins er stórgóður, það sést bezt á þvl, að marka- kóngur deildarinnar, Hörður Sig- marsson, hafði ekkert að gera i Framvörnina — hann skoraði að- eins þrjú mörk I leiknum. Þess vegna vaknaði upp sú spurning, hvort Hörður væri landsliösmað- ur. Hann á nokkuð langt I land með að verða landsiiðsmaður, þvi að hann er ekki nægiiega sterkur til að geta ógnað sterkri vörn. Guðjón Erlendsson átti góðan leik i Fram-markinu, og munar mikið um hann, þegar hann er i essinu sinu. Hann átti mikinn þátt i sigri Fram (18:15), en staðan var 11:8 fyrir Fram i hálfleik. Framarar sýndu bezta hand- knatttleikinn, sem sást I Firöin- um á sunnudagskvöldið. Mörkin i leiknum skoruðu: FRAM: Pálmi 6, Hannes 5, Björgvin 3, Guðmundur 2, Stefán og Kjartan, eitt hvor. HAUKAR: Ólafur4 (2 viti), Hörður 3, Elias 2, Logi 2 (1 viti), Hilmar, Frosti, Stefán og Arnór eitt hver. B/Sos Ólafur var óstöðvandi - hann átti snilldarleik með Valsliðinu, sem sigraði Gróttu örugglega, 25:20 Fyrirliöi landsliðsin, ólafur Jóns- son, á nú hvern stórleikinn á fæt- ur öðrum með Valsliðinu. A sunnudagskvöldið var hann I geysilegum ham og skoraði 7 glæsileg mörk, þótt Gróttumað- urinn Atli Þór Héðinsson tæki hann úr umferð I leiknum. ólafur reif sig lausan hvað eftir annað, Valsararnir óheppnir Jón Karlsson fingur- brotinn / „ÉG leik liklega ekki meira með Valsliðinu i vetur”, sagði landsliðsmaðurinn Jón Karls- son, en hann fingurbrotnaði nýlega á æfingu hjá Val. Þumalfingur hægri handar brotnaði og þarf Jón að gera með gifs á hendinni 16-7 vikur. Það er mikið tjón og kemur sér illa fyrir Val, að Jón skyldi veröa fyrir meiðslum einmitt núna, þegar Valsliðiö var að komast á skrið, þvi að Jón gegnir stóru hlutverki i sókn og vörn þess. — SOS JÓN KARLSSON. og var ekki annað að sjá, en að hann gæti skorað mark, hvenær sem honum sýndist. ólafur er nú I mjög góöri æfingu, og hefur aldrei verið eins góður. Valsmenn tóku markakóng Gróttu Björn Pétursson úr um- ferð og var Agúst ögmundsson settur i það hlutverk. Hann skil- aði hlutverki sinu mjög vel, sem sést bezt á þvi, að Björn skoraði aðeins 2 mörk i leiknum. Vals- menn sigruðu örugglega i þessum leik, 25:20, eftir að hafa haft 11:9 yfir i hálfleik. Valsliðinu fer nú fram með hverjum leik, og verð- ur erfitt að stöðva það með þessu áfram haldi. Guöjón Magnússon lék nú aftur með liðinu, eftir nokkurt hlé — hann tók stöðu Jóns Karlssonar og skilaði þvi hlut- verki sinu vel. Mörkin i leiknum skoruðu: VALUR: Ölafur 7, Jón Pétur 5(1 víti), Agúst 4, Gunnsteinn 2, Guðjón 2, Stefán 2, Gisli, Steindór og Bjarni eitt hver. GRÓTTA: Magnús 5, Halldór 5, Atli Þ. 4, Arni 3, Björn 2 og Axel 1. B/SOS STAÐAN Staðan er nú þannig: FH 7 5 0 2 142-134 10 Valur 8 5 0 3 155-136 10 Haukar 8 5 0 3 153-135 10 Fram 8 4 2 2 140-142 10 Vikingur 7 4 1 2 137-124 9 Ármann 8 4 0 4 130-141 8 Grótta 8 1 2 5 156-170 4 ÍR 8 0 1 7 142-173 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.