Tíminn - 21.01.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.01.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. janúar 1975 Tl MI.MN’ 15 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla svona mikil mæða og sorg i þessum unaðslega heimi. En þá dró ég allt i einu djúpt andann og greip i handlegginn á Tuma og allar minar taugar, lungu og allir aðrir góðir hlutir hrukku niður i tær á mér. „Þarna erhún”, sagði ég. „Við fleygðum okkur skjálfandi til jarðar bak við runna og földum okkur, og Tumi sagði. „Uss. Ekkert hljóð”. Tiundi kafli Afturgangan sat á viðarbol i útjaðri gras- sléttunnar og var i djúpum þönkum. Ég reyndi að fá Tuma til að samþykkja, að við hypjuðum okkur burtu sem snarast. En hann var ófáanlegur til þess, og einn þorði ég ekki að róta mér. Hann sagði að við fengjum kannski aldrei framar á ævinni annað eins tækifæri til þess að sjá reglulega afturgöngu, og nú ætlaði hann að horfa nægju sina á þessa, jafnvel þó að það ætti að kosta hann lifið. Og þá fór ég að pira á hann lika, þó að tennurnar glömruðu i munninum á mér af skelfingu, er^ ég gerði það og ætlaðí alveg að ganga af göflunum við tilhugsunina eina saman. Nú gat Tumi með engu móti ráðið við sig, og þagað lengur, en hann talaði þó i mjög lágum hljóðum. Hann sagði: STYRKIR VÍSINDA- SJÓÐS ÁRIÐ 1975 Styrkir Visindasjóðs árið 1975 hafa verið auglýstir lausir til um- sóknar, og er umsóknarfrestur til 1. marz. Sjóðurinn skiptist i tvær deildir: Raunvisindadeild og Hugvisindadeild. Raunvisindadeild annast styrk- veitingar á sviði náttúruvisinda, þar með taldar eðlisfræði og kjarnorkuvisindi, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, liffræði, lifeðlisfræði, jarðfræði, jarðeðlis- fræði, dýrafræði, grasafræði, erfðafræði, búvisindi, fiskifræði, verkfræði og tæknifræði. Hugvisindadeild annast styrk- veitingar á sviði sagnfræði, bók- menntafræði, málvisinda, félags- fræði, lögfræði, hagfræði, heim- speki, guðfræði, sálfræði og upp- eldisfræði. Hlutverk Visindasjóðs er að efla islenzkar visindarannsóknir, og i þeim tilangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og visindastofn- anir vegna tiltekinna rann- sóknarverkefna. 2. Kandidata sem vinna að til- teknum sérfræðilegum rann- sóknum. 3. Rannsóknarstofnanir til kaupa átækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaði I sambandi við starfsemi, er sjóðurinn styrkir. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum, fást hjá deildar- riturum, i skrifstofu Háskóla Is- lands og hjá sendiráðum íslands erlendis. Umsóknir skal senda deildarriturum, eða i pósthólf Visindasjóðs nr. 609. Deildarritarar eru Guðmundur Arnlaugsson rektor, f-yrir Raun- visindadeild og Bjarni Vilhjálms- son þjóðskjalavörður fyrir Hug- visindadeild. Garnaveikin senni EINS OG kunnugt er varð garna- veiki vart i sauðfé I Vágum I Fær- eyjum i haust. Yfirdýralæknir Færeyja rannsakar nú, hversu víða veikin kann að vera komin, og óttast margir, að þessi veiki, sem fer dult fyrstu árin, hafi bor- izt víða um eyjarnar. Miklir sauðfjárflutningar eru á milli eyja, bæði liflamba og slát- urfjár, og eru engar skorður reistar við slikum f járflutningum né eftirlit haft með þeim. Færeyjum Garnaveiki hefur lengi þekkzt i Danmörku og Noregi, og til Is- lands barst hún á fjórða tug ald- arinnar. Ekki þykir óliklegt, að hún hafi borizt til Færeyja fyrir fjórum til fimm árum. Enginn veit, hvaðan hún hefur komið þangað. En þess er að geta, að fluttar hafa verið inn gærur, og hey hefur oftsinnis verið flutt frá Danmörku til Færeyja. Loks segja dýralæknar, að hún hafi getað borizt með jurtapottum, ef sauðatað kynni að hafa verið notað i þá til áburðar. Þorrablót Framsóknarfélögin iReykjavik efna til Þorrafagnaðar miðviku- daginn 15. febrúár kl. 19.30 i veitingahúsinu Klúbbnum. Nánar auglýst siðar. "| ÚTBOÐ Tilboð óskast i lagningu dreifikerfis I Kópavog 9. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri, Frikkirkjuvegi 3, fimmtudaginn 6. febrúar n.k. kl. 11.00 f.h. Utboðsgögn verða afhent á sama stað gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 iiiiiiwiii I Hafnarfjörður Framsóknarfélögin i Hafnarfirði halda fund um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar og önnur bæjarmál að Strandgötu 33, þriðjudag- inn 21. janúar kl. 20:30. Frummælendur Ragnheiður Svein- björnsdóttir og Markús A. Einarsson. Allir velkomnir. Stjórnirn- J Framsóknafélag Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldinn 30. ^ janúar. Venjuleg aðalfundarstörf, Stjórnin.______________ Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega þorrablót Framsóknarfélag Selfoss heldur fund um hreppsmál þriðjudag- inn 21. jan. kl. 20.30, að Eyrarvegi 15. Hreppsnefndar-mennirnir Hafsteinn Þorvaldsson og Eggert Jóhannesson flytja framsögu- AAosfellssveit Fimmtudaginn 30. jan. kl. 8 verður haldið skemmtikvöld i Hlé- garði i Mosfellssveit. Dagskrá. Einar Agústsson utanrikisráð- herra flytur ávarp, Garðar Cortés syngur einsöng við undirleik Krystyna Cortes. Siðan verður spiluð framsóknarvist, annað kvöldið i þriggja kvölda keppni. Góð kvöldverðlaun. Heildar- vinningur er glæsileg sólarferð til Kanarieyja með Sunnu. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Kjósarsýslu og Mosfellssveitar. Réttur Á skattframtal má skrá nöfn þeirra sem stunda heimilisstörf og eru yfir 16 ára aldri. Tryggiö öryggi þeirra sem stunda Slysatryggingadeild greiöir þá baetur,veröi slys eöa óhapp við heimilisstörf. Tryggingin kostar 1924 kr. á einstakling. Tryggingastofnun ríkisins -'v;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.