Tíminn - 22.01.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.01.1975, Blaðsíða 1
diesel rafstöðvar HF HORÐUR GUNNARSSON SKULATUNI 6 - SÍMI (91)19460 17. tbl. — Miðvikudagur 22. janúar 1975 — 59. árgangur 'XNGIR? Aætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjukra- og leiguflug um allt land ^X Símar: 2-60-60 & J 2-60-66 *\^^* Bilanir hrjá pólsku skuttogarana: Landvélin hefur geng- ið rúmum þúsund klst. lengur en aðalvélin — í Hrönn RE-10 Gsal-Reykjavik — Við Granda- garö liggur skuttogarinn Hrönn viö bryggju. Togarinn er orðinn landlegunni vanur, þvl frá af- hendingu hefur hann legið við bryggju í 150 daga, en verið mun skemur á veiðum. Landvél Hrannar hefur gengið 11111111111 þúsund klukkutlmum lengur en aðalvél togarans, — og sú stað- reynd segir slna sögu um allar þær bilanir, sem orðið hafa I tog- aranum. Timamennheimsóttu skipverja um borð i Hrönn RE-10 i gærdag. Þeir voru þrir við vinnu, — og kokkurinn var einnig kominn, að visu I öðrum tilgangi, hann var kominn til að kveðja. — Af hverju ég er að hætta? Þetta er svo ótryggt. Það eru ekk- ert nema bilanir. Ég hef verið sjómaður i áraraðir, og nU ætla ég á 100 tonna bát, sem ég var á i fjögur ár, áður en ég byrjaði hérna. Þóttþaðséekkistór bátur, fær maður samt sæmilegar árs- tekjur þar. Hrönn RE-10 er pólskur skut- togari, og,2. april 1974 var hann afhentur eigendum sinum, sem eru Hraðfrystistöð Reykjavikur, og flejri. Hrönn var afhent i pólsku hafnarborginni Gdanzk, og 20. april hélt togarinn i sina fyrstu veiðiferð. 1 fjórðu veiði- ferðinni, 27, jUni, varð bilun i tog- vindu togarans, og hann lagðist að bryggju. Landlegan varð löng, og það var ekki fyrr en 10. októ- ber, að séð var fyrir endann á henni. Þá var haldið á miðin, en I þriðju veiðiferðinni, þann 9. Nokkrir skipverja um borð I togara uum I gærdag. Eins og gl en bilanir legu. öggt má sjá, er búið að fjarlægja togvindur skuttogarans, — I þeim hafa ini I annað sinn á stuttum tfma valdið langri land- desember, varð aftur bilun I tog- vindunni, og aftur varð togarihn að leggjast að bryggju. Ekki er enn séð fyrir endann á þeirri landlegu. — Það sem amar að eru bilanir i aðaltogvindu togarans. Skipta þarf um öxla, og ýmislegt annað smávægilegt þarf að betrum- bæta, sögðu skipverjar. — Við höfum heyrt, að vara- hlutirnir séu væntanlegir með Tungufossi, og hann á að koma til landsins i dag, — en við höfum hins vegar engar sannanir fyrir þvi, að það sé rétt. Hvenær við búumst við að halda aftur á mið- in? Það fer eftir þvi, hvort hér verður unnið bæði nótt og dag, eða bara i dagvinnu, við viðgerð- ina. Ef eigendurnir ákveða, að unnið verði bæði dag og nótt, ætti viðgerðin ekki að taka langan tima, en ef unnið verður eingöngu i dagvinnu, gæti viðgerðin tekið um hálfan mánuð. Eins og áður er frá greint, eru bilanir skipsins núna samskonar og i sumar. Skipverjarnir veittu okkur þær upplýsingar, að svip- Framhald á 14. slft'u. Verksmiðja Hafsíldar á Seyðisfirði: NÝTIST EKKI Á ÞESSARÍ VERTÍÐ SJ-Reykjavik — Ég tel óhugs- andi, að verksmiðjan komist i gang á þessari vertið, sagði Viihjálmur Ingvarsson, for- stjóri Hafsfldar á Seyðisfirði, i viðtali við Tfmann i gær. Unnið hefur verið að þvi að moka út úr húsunum og gera sér grein fyrir skemmdum á vélum og byggingum, og er nú orðið ljóst, að þær eru það miklar, að starfræksla á vetr- arvertlð kemur vart til greina. Við vinnum nú að athugun á þvi, hvort efni til viðgerða fæst hér á landi, eða hvort fá verð- ur eitthvað af þvi frá útlönd- um. Vilhjálmur Ingvarsson sagði, að fullvist væri talið, að einhvers konar snjóflóö hefði fallið á verksmiðjuna, en hiin hefði ekki farið undan fann- fergi. VOTMÚU ÁNAUÐ- UNGARUPPBOÐ JH-Reykjavlk. — Votmúli I Flóa komst á hvers manns varir I fyrra, þegar hreppsnefnd Selfoss samþykkti kaup á þessari jarð- eign fyrir verð, sem hærra var en þekkzt hafði á hinum mestu höfuðbólum. Seinna varð þeirri samningsgerð hnekkt með al- mennri atkvæðagreiðslu Selfoss- búa að fyrirlagi sýslunefndar Ar- nessýslu. Votmúli var þvi áfram i eigff Þórkels Björgvinssonar, er hugð- ist selja hann Selfosshreppi, og hefur verið hljótt um þessa jarð- eign siðan. Nú er Votmiili að komast á dagskrá á ný, þar eð hann hefur verið auglýstur til sölu á nauðungaruppboði, að undan- gengnu fjárnámi i sumar er leið. Uppboðsins krefjast fjórir aðil- ar vegna fimm skuldahafa, og nema skuldir þessar samtals tæp um tvö hundruð og sjötiu þUsund krónum. Uppboð verður sett i skrifstofu sýslumannsembættis- ins á Selfossi 28. febrúar, en fer siðan fram á eigninni sjálfri sam- kvæmt ákvörðun uppboðsréttar- ins. Nýju Bláfjallalyfturnar ——ðar innan skamms • • • • Hrönn RE-10 viðbryggju úti I örfirisey. Tlmamyndir: Gunnar. HHJ-Rvik — Tvær nýjar skiöa- Iyftur verða opnaðar I Bláfjöilum innan skamms. Að sögn Stefáns Kristjánssonar fþróttafulltrúa hjá Reykjavikurborg, er nú að- eins eftir að ganga frá öryggis- tengingum. Það verk tekur ekki nema fáeina daga, ef skaplega viðrar, þannig að 1111 er það undir veðrinu komið, hvenær hægt verður að setja lyfturnar af stað. önnur lyftan er skammt frá Borgarskálanum, þar sem ÍR var með lyftu i fyrra. Borgarskála- lyftan er 300 metrar á lengd. Hin liggur upp úr Kóngsgili hálfa leið upp á Hákoll og er rösklega 300 metrar á lengd. Aætlað er, að I framhaldi af Kóngsgilslyftunni komi siðan önnur, sem nái alla leið upp á tindinn. . Sú lyfta kemur þo ekki á næsta ári, þvl að þá er fyrirhugað að endurbæta veginn og hækka hann, þar sem snjóþyngst er og verður fjárveitingu varið til þess. Nýju lyfturnar eru austurriskar og eru frá sama fyrirtæki og lyfturnar i Skálafelli, Hveradöl- um og á Akureyri, en þó full- komnari hvað dráttarbúnað áhrærir. Bláfjallalyfturnar kostuðu i " innkaupi um 7 milljónir króna, en uppsetning mun kosta um fjórar milljónir að áætlað er. Lyfturnar eru hannaðar með það fyrir aug- um, að þær geti farið um 700 ferð- ir á klukkustund. Seld verða 10 og 20 ferða kort. Verð fyrir fullorðna verður 150 og 300 krónur, þ.e. 15 krónur ferðin. Börn fimmtán ára og yngri greiða helmingi minna, þ.e. 75 og 150 krónur fyrir kortin. Þá verða einnig seld sérstök kvöldkort, frá kl. 18-22 á kvöldin þau kvöld, sem lyfturnar verða opnar. Kvöldkortin munu kosta 200 krónur fyrir fullorðna og 100 fyrir börn. Þeir félagar skiðafélaganna i Reykjavik, sem greitt hafa til- skilin gjöld til félaganna geta keypt árskort, sem munu kosta 4000 fyrir fullorðna og 2000 fyrir börn. Borgin hefur skuldbundið sig til þess að hafa lyfturnar opnar á þriðjudags og fimmtudagskvöld- um — ef veður hamlar ekki — vegna æfinga skiðafélaganna. Annars verður opið laugardaga ogsunnudaga frá 10 að morgni til sjö að kvöldi, ef veöur leyfir. Reynt verður einnig að hafa lyfturnar opnar aðra daga, ef þannig viðrar, að búast megi við sklðafólki. Hyggi skólar á skiða- ferðir v'erfta lyfturnar t.d. opnað- ar. Að lokum skal þess getiö að Ar- mann og IR verða með eigin lyft- ur i Bláfjöllum. Tíu hesta saknað Þrjú hross hröpuðu fram af bökkum hestur og folald héldu lífi JJ-Skagaströnd. 1 óveðrinu I byrjun slðustu viku hröpuðu þrjú hross niður af sjávarbökkum fyrir neðan Höskuldsstaði f Vind- hælishreppi. Ein hryssan var dauð, þegar hrestarnir fundust I gilskorningi I sjávarmálinu, en taminn hestur og folald náðust lif- andi, og að þvi er virtist heil á húfi, en svöng og köld. Um tlu hesta I viðbót er saknað frá bæj- um hér I nágrenninu, og hafa menn leitað þeirra nú I vikunni. Talið er, að hestana þrjá frá Höskuldsstöðum hafi hrakið undan veöri fram af bökkunum. Þegar aö var komið, stóð folaldið ofan á dauðu hryssunni, og var þvi ekki á kafi I snjó. Þaö var dregiö upp og hesturinn teymdur upp bakkana með stuðningi. Fjögurra hrossa er saknað frá Ytra-Hóli, en þar eru háir kletta- bakkar við sjó fram. Fimm hest- ar frá Bakka, sem geymdir voru i girðingu nálægt eyðibýlinu Háa- gerði, finnast ekki, og er trúlegt, að þeir hafi farið fram af háum bökkum, sem þar eru. Þá er einn- ig saknað folalds frá Felli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.