Tíminn - 22.01.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.01.1975, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 22. jamiar 1975. TÍMINN 13 STAÐAN 1. deild Everton 26 10 13 3 39-25 33 Ipswich 27 15 2 10 37-21 32 Burnley 27 13 6 8 47-40 32 Liverpool 25 13 5 7 36-23 31 Derby 26 12 7 7 41-33 31 Middlesb. 27 11 9 7 37-30 31 Stoke 27 11 9 7 40-34 31 Manch.City 27 12 6 9 37-35 31 Leeds 27 12 5 10 39-31 29 West Ham 27 10 9 8 45-37 29 Sheff.Ut. 26 10 7 9 35-38 27 QPR 27 10 6 11 34-36 26 Newcastle 25 10 6 9 36-41 26 Wolves 26 8 9 9 33-33 25 Coventry 27 8 9 10 36-44 25 Arsenat 26 8 7 11 30-31 23 Tottenham 27 8 7 12 36-40 23 Birmingh. 27 9 5 13 35-42 23 Chelsea 26 6 10 10 27-44 22 Carlisle 27 8 3 16 28-36 19 Leicester 26 4 9 13 23-41 17 Luton 26 4 8 14 23-39 16 Keflavík og Víkingur: í æfingabúðir á Costa Brava Eins og hefur komiö hér fram á síðunni# þá hefur íslenzkum knattspyrnulið- um verið boðið að taka þátt i alþjóðlegu knattspyrnu- móti á Spáni um páskana. Við sögðum frá fjórum lið- Félögin eru búin að senda bréf til Spdnar, til að fd ndnari upplýsingar um „Pdskamótið" 2 þús. til Gei kr. rs UNGUR sjómaður, Hilmar Jónsson að nafni, leit inn á rit- stjórnarskrifstofur blaösins f gær og bað okkur fyrir 2 þús. krónur til Geirs Hallsteinsson- ar. Kvaöst hann vona, að fleiri aðstoöuðu Geir vegna slyss- ins, er hann varð fyrir. Þessu er hér með komið á framfæri. Enda þótt Geir beri sig vel og tali um að hefja keppni innan fárra vikna, er Ijóst, að hann vérður frá vinnu og keppni um einhvern tfma. um, sem hefðu fengið boð frá Spáni— Keflavík, Vík- ingi, Aftureldingu í Mos- fellssveit og Víði í Garði. Við höfðum samband við Hafstein Guðmundsson, formann IBK í gær og spurðum hann, hvort að fé- lögin hefðu kannað þetta tilboð frá Spáni, nánar? — „Við erum búnir að senda bréf til Spánar, þar sem við förum fram á að fá nánari upplýsingar um mótið, sem fer fram á Costa Brava." Keflvikingar og Vikingar haf< mjög mikinn áhuga á, að senda lið sin til Spánar, enda er boðið mjög freistandi og ódýrt. Vellirn- ir á Spáni eru mjög góðir og æfingaaðstaðan er einnig góð. Við spurðum Hafstein, hvort að Keflvikingar myndu senda lið sitt til Spánar, sagði hann: — Þetta boð er mjög freistandi, þar sem mótið fer fram á mjög hentugum tima fyrir okkur. Þá væri þessi ferð mjög góður undirbúningur fyrir keppnistimaabilið, enda æf- ingaaðstaðan á Spáni mjög góð. Þá sagði Hafsteinn, að hann hefði frétt, að tveimur öðrum is- lenzkum félögum, hefði einnig verið boðið. Haukum i Hafnar- firði og Reyni i Sandgerði. Ekki sagðist hann hafa heyrt neitt frá forráðamönnum Hauka og Reynis, en frá forráðamönnum hinna félaganna, hefur hann heyrt. Þeir hafa allir mjög mik- inn áhuga á boöinu frá Spáni. íþróttasiðan haföi samband við Vilhelm Andersen, formann kanttspyrnudeildar Vikings, og spurði hann, hvort Vikingar myndu fara til Spánar? — Ahug- inn er mikill hjá Vikingum, að taka þátt i mótinu og vera i æf- ingarbúðum á sama tima. Við höfum rætt þetta viö Tony Sanders, þjálfara og hafði hann ekkert við þátttöku i þessu móti að athuga. Við hjá Vikingi mun- um ræða við hin félögin, sem hafa einnig fengið boð frá Spáni og kannað möguleikana á þvi, hvernig væri bezt að skipuleggja þátttökuna i mótinu. Þá spurðum við Vilhelm, hvenær Sanders myndi koma og :byrja með Vikingsliðið. Vilhelm sagði að Sanders myndi koma i april, þar sem hann gæti ekki fengið sig lausan úr starfi, fyrr. Sanders er búinn að leggja æf- ingaprógramm fyrir Vikingsliðið og fara leikmenn Vikingsliðsins eftir þvi. Eins og sést á þessu. eru allar likur á þvi, að Keflvikingar og Vfkingar taki þátt i knattspyrnu- mótinu á Spáni og um leið koma liðin til með að nota timann á Spáni til að undirbúa lið sin fyrir keppnistimabilið. — SOS AAunchen- gladbach _jo: nálgast toppinn BORUSSIA Mönchengladbach nálgast nú toppinn I v-þýzku „Bundesligunni”. Liöið sigraði Eintracht Braunschweig 1:3 á útivelli á laugardaginn. 1 kvöld leikur liðið gegn Schalke 04 á heimavelli, og þarf Borussia að vinna þann leik til að komast á toppinn. Staða efstu liðanna i „Bundes- ligunni”, sem hefst af fullum krafti á laugardaginn kemur, er nú þessi: Herta Berlin .17 9 5 3 31:21 23 Hamburger ..17 9 4 4 25:15 22 Offenbach. . .. 17 10 2 5 39:30 22 Mönchengladb 16 9 3 4 40:24 21 Frankfurt.... 17 8 5 4 46:21 21 1 tJrjH w ÉÉFæ? iHbMÍ ■Jfr ^ ^ ^ 'Vs. •&} , *' -' j Árhus ’ "** ' * «.■*■—_ » ^ ^ rfr v • JSP JBm ..r ~ - -•*. „Ástandið ekki gott a Kýpur — segir Don Revie, einvaldur enska landsliðsins DON REVIE, ein- valdur enska lands- liðsins i knattspyrnu, er ekki bjartsýnn á, að leikur Englands og Kýpur i Evrópu- keppni landsliða verði leikinn i Limassol á Kýpur 5. febrúar. — Ástandið þar er ekki gott, og völlurinn i Limassol er i slæmu ásigkomulagi, illa hirtur og óhæfur til knattspyrnukapp- leiks, sagði Revie. Enska knattspyrnusam- bandið hefur nú sent knatt- spyrnusambandi Evrópu (UEFA) bréf, þar sem farið er fram á, að leik þjóðanna verði frestað, eða að hann verði lát- inn fara fram á hlutlausum velli. Englendingar benda i þvi sambandi á ástandið á Kýpur og árásir þær, sem gerðar hafa verið á brezka sendiráðið þar. — SOS Karl Hermannsson (t.v.) og Vlkingurinn Gunnar örn, sjást hér I leik sl. sumar. tapaði DANSKA meistaraliðiö Arhus KFUM tapaði heimaleik slnum gegn Banja Luka frá Júgóslavlu 12:13 (6:8) I 8-liöa úrslitunum I Evrópukeppninni I handknattleik. Sfðari leikur liðanna fer fram i Júgóslavlu 1. febrúar. Nýr þjólfari UM helgina tók ANTE MLAD- INIC við þjálfun landsliðs Júgó- slaviu. Mladinic, sem er 46 ára, tekur við starfi Miljan Miljanic, sem náði mjög góðum árangri með júgóslavneska landsliöiö I HM-keppninni I V-Þýzkalandi. Eftir keppnina gerði hann tveggja ára samning viö hið heimsfræga spánska félag REAL MADRID, og eru laun hans hjá félaginu 75. þús. sterlingspund. Karl á við slæm meiðsl að stríða MIKLAR líkur eru á þvi, að landsliðsmaðurinn frá Keflavik, Karl Her- mannsson, leiki ekki með KeflavÐkur-liðinu i sumar. Karl á við slæm meiðsl að striða, sem hann hlaut sl. sumar, en þá meiddist hann i mjöðm, og magavöðvar sködduðust. í»að verður mikill missir fyrir Keflavíkur-liðið, ef Karl getur ekki leikið með þvi. — Hann hefur verið einn bezti leikmaður liðsins undanfarin ár. Þá getur farið svo, að miðvörð- urinn ungi, Lúðvik Gunnarsson, sem lék mjög vel sf. sumar í stöðu Guðna Kjartanssonar, leiki ekki AAiklar líkur eru á að hann leiki ekki með Keflavíkurliðinu í sumar heldur með Keflavfkurliðinu. Lúðvik er með brjósklos I hné og þarf að gangast undir uppskurð til aö fá sig góðan af þvi. Hann hefur hins vegar ekki haft tima til að láta gera á sér þessa aðgerð vegna anna við nám. Þrir aðrir leikmenn liðsins, þeir Guðni Kjartansson, Einar Gunnarsson og Grétar Magnús- son, hafa einnig átt viö meiðsl að striða. — Þeir lögðust allir á skurðarborðið á siðasta keppnis- timabili, til þess að láta gera að- gerðir á hnjánum á sér. Þrátt fyrir meiðsl leikmanna eru Kefl- víkingar bjartsýnir. Guðni og Einar eru þegar byrjaðir aö æfa, og Grétar mun fljótlega geta byrjað. — SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.