Tíminn - 23.01.1975, Page 1

Tíminn - 23.01.1975, Page 1
diesel rafstöðvar HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 Nýir loðnu rétti r á markað Mesta vedríð ofstopa- i vetur íBanda- ríkjunum en engin niðursoðin loðna til Japans OÓ-Reykjavik. ErfiÐleikar á sölu loönuafuröa eru miklir i byrjun vertiöar. Eins og komiö hefur fram, hafa engir samningar veriö geröir um sölu á loönumjöli, en góöar horfur eru á sölu iýsis. Gallinn er þó sá, aö tiltölulega lft- iö lýsi fæst úr loönunni I bræöslu, og þvi minna, sem nær dregur hrygningu og lföur á vertiöina. í fyrra var mikiö selt af frystri loönu til Japans en þar eru nú til miklar birgöir af þeirri vöruteg- und, og tæpast veröur selt um- talsvert magn þangaö, enda verö- iö lágt. A slöasta ári var einnig selt töiuvert magn þangaö af niöursoöinni ioönu. örn Erlendsson, framkvæmda- stjóri Sölustofnunar lagmetis, sagði, að á siðasta ári hefðu verið seldar 4 millj, dósa af loðnu til Japans fyrir 124 millj. kr. Þessi loðna var soðin niður I verk- smiðju Kristjáns Jónssonar á Akureyri og Norðurstjörnunni I Hafnarfirði. Þriðjung þess magns, sem samið var um, á að afgreiða á þrem fyrstu mánuðum þessa árs. En samningurinn hljóðar alls upp á 160 millj. kr. Þetta magn var raunverulega of mikið fyrir kaupandann, og efnahagskreppan I Japan hefur m.a. þær afleiðingar að þar hafa safnazt fyrir birgðir, og hefur niðursoðna loðnan ekki étizt þar upp, fremur en sú frysta. Eru menn þvi svartsýnir á að um við- bótarsölu verði að ræða I bráð. örn sagði, að nú væri i undir- búningi kynning á niöursoðinni loðnu á vestrænum mörkuðum. Búið er að hanna umbúðir fyrir vöruna, og innan tiðar verður farið að senda reynslusendingar til Bandarikjanna, Danskur mat- Framhald á bls. 11 í gærkvöidi var ekki vitaö um nein meiri háttar slys eöa tjón á mann- virkjum af völdum veöursins I Reykjavfk eöa nágrenni. Þó mun nokkuö hafa verið um aö þakpiötur fykju af húsum. t verstu hryöjunum var veðurhæöin þó svo mikil, aö fólki var ekki stætt á götunum. Konan á þessari Timamynd, sem Róbert tók á Lækjartorgi i gær, taidi tryggast aö halda sér dauðahaldi i Ijósastaurinn, á meöan hún beiö þess aö kom- ast yfir götuna. Fólk var I gær beöið aö sækja börn sln I skóla og fylgja þeim heim, en vera siðan ekki meira á ferli en nauösynlegt kreföi. Þá hafði lögreglan þrjá blla I Breiðholti fólki til aöstoöar, ef meö þyrfti. Tjón víða um land, og talið, að fólk hafi jafnvel flúið suma bæi undir Eyjafjöllum gébé Reykjavlk — Ofsaveöur gengur nú yfir ailt land, og eru vlöast hvar 10—12 vindstig og snjókoma mikil á mörgum stöö- um. t gær var skólum iokaö viöa um land og lögreglan I Reykjavík baö fólk aö vera ekki aö nauö- synjalausu úti viö og aö sækja börn sln I skóla, þvl þeim var illa stætt úti I ööru eins roki og var I gær. Mikiar rafmagns- og sima- truflanir hafa veriö á mörgum stööum á iandinu og valdiö ýmiss konar erfiöleikum. Ekki er vitaö um nein slys né alvarlegar skemmdir á mannvirkjum sökum veöurofsans. Markús A. Einarsson sagði blaðinu I gærdag, að djúp lægð færi nú yfir landið, og voru 12—15 vindstig á' Suöur- og Suðvestur- landi I gærdag. Vindurinn komst upp I 70—75hnúta á Stórhöfða, og snjókoma var viöast hvar. Þegar á daginn leið, versnaði veður á Norður- og Austurlandi, snjó- koma var mikil og 10-12 vindstig á mörgum stöðum. 1 veðurspá kl. 16:00 I gær, var gert ráð fyrir stormi og roki á öllum spásvæð- um, en veðurhæðin var sögð fara minnkandi, þegar á fimmtudag- inn liði. Markús sagði, að veðrið myndi fyrr batna vestanlands og sunn- an,en myndismám saman ganga niður austanlands og norðan, er á daginn I dag liði. Jón Kristjánsson á Egilsstöðum sagði, um miðjan dag I gær, að þar væri blindbylur og veðurhæð- in mikil. Veðrið versnaði mikið i fyrrinótt og gærmorgun sagði Jón, og I gær þurfti að loka skól- unum eftir hádegi. Menn muna ekki annað eins snjómagn sfðan 1951 hér á Egils- stöðum, sagði Jón. Þó var snjólag þá ööruvisi, miklu jafnfallnari snjór. Erfitt er yfirfærðar I kaup- túninu, og má búast við að allir vegir séu ófærir út frá þvi. Hjá Marinó Sigurbjörnssyni á Tvær kynslóðir hafa búið við stöðuga verðbólgu AAetið, 64%, var sett þegar órið 1917 Langt er nú oröiö slöan oröiö veröbólga hlaut þegnrétt I Is- lenzkri tungu, og hafa tvær kyn- slóðir tslendinga vart haft af ööru ástandi aö segja i efnahagsmál- um, og nú eru ekki aörir en öld- ungar, sem muna þá tiö, er hér var stööugt verölag. Mönnum blöskrar aö vonum hin öra verö- bólguþróun, sem hér varö á slö- asta ári og er sagt aö sé heims- met. En þaö er ööru nær. Viö slá- um ekki einu sinni eigið met, þvi aö áriö 1917 var meöalveröhækk- un hér á landi 64%, og árleg meö- alhækkun á árunum 1914 til '20 var um 27%. Þá er gengisfelling ekki heldur ný af nálinni, þvi aö áriö 1920 var gengiö fellt I fyrsta sinn, og þá um 20%. Þetta kcmur fram I grein, sem Jón Sigurösson hagfræöingur ritar i nýútkomin Fjármálatiöindi og nefnist Verö- bólga á islandi 1914—1974. 1 grein sinni rekur Jón verð- bólguþróunina og leitast við að skýra hana, en hún er ávallt ofin úr margþættum erlendum og inn- lendum aðstæðum, og svo virðist sem verðbólguþróun hér á landi sé að mestu samhliða sams konar þróun I helztu viðskiptalöndum okkar, nema að verðbólga á Is- landi sýnist ávallt vera talsvert meiri en meðal grannþjóðanna á hverjum tima, og gildir þetta um allt tlmabilið, sem Jón fjallar um, eða 60 ár. Um verðbólguþróunina segir Jón: Þótt alltaf sé varasamt og jafn- an háð nokkru handahófi að skipta sögulegri þróun I ákveðin skeið eða timabil eftir einu eða fáum einkennum þjóðarinnar, sýnist mér eðlilegt að skipta verðlagsþróuninni hér á landi þessi sextiu ár i fjögur eða fimm timabil: 1. Fyrst eru árin sex, 1914—1920, sem voru mikið verðbólgu- timabil. Arleg meðalhækkun verðlags á þessum árum var nálægt 27%. Langmest var hún árið 1917, en þá var meðalverö- hækkun frá árinu áður 64%, sem er mesta verðhækkun á einu ári I þessari 60 ára röö, sem ég hef stykkjað saman. Verðhækkunin i heild varð þannig 315% á þessum sex ár- um. 2. Næst kemur svo ellefu ára timabil, 1920—1931, sem er rétt- nefnt veröhjöönunartfmabil. Arleg meðalhækkun verðlags á þessum árum var tæplega 8%, mestárið 1921 — 29% verðlækk- un. 3. Þá erum við komin að kreppu- árunum og fjórða áratugnum yfirleitt, sem mér finnast rétt að nefna veröstöönunartlmabil, með árlega meðalhækkun verðlags innan við 2% og aldrei meira en 6% árið 1937. 4. Þá nálgumst við nútiðina, þvi að frá 1939 má telja, að hér hafi verið samfellt veröbólguskeiö. Styrjaldarárin skera sig úr, en árin fimm 1939—1944 var með- alhækkun verðlags tæplega 24% á ári. Arleg meðalverð- hækkun frá 1939 til 1973 er hins vegar nálægt 12 1/2%, en tæp- Framhald á bls. ll Reyöarfirði fengum við þær upp- lýsingar, að þar væri leiðindaveð- ur, en ekkert ofsaveöur, um 4—6 vindstig I verstu hryðjunum. Vegir eru þó allir ófærir, og mjólkurbíllinn var um tiu klst. aö komast frá Egilsstööum til Reyðarfjaröar, en snjóbíll flutti svo mjólk til Eskifjarðar. — Elleftu loðnubátar eru nú hér inni, sagði Marinó, en þeir voru með samtals 1750 lestir, og er verið að landa úr þeim. — Fólk fer hér ekki út að nauð- synjalausu, sagði Aðalsteinn Aðalsteinsson, fréttaritari blaðs- ins á Höfn i Hornafirði. Flestir komust þó til vinnu, en erfiðlega gengur að komast heim aftur, og skólar eru allir lokaðir. Þetta er fyrsta verulega snjó- koman og óveðriö á vetrinum, sagði Aðalsteinn, en til allrar hamingju eru allir bátar I höfn. Rafmagnið fór af Smyrlabjargar- virkjun, og er nú notazt við vara- dlselrafstöðina, en rafmagns- skömtun er þó nauðsynleg og i sveitunum hér i kring er allt raf- magnslaust. Ekki er vitað, af hverju rafmagnið fór, en útilokað er að senda viðgerðarflokka til athugunar fyrr en veðrinu slotar. — 1 Vestmannaeyjum komst veðurhæðin I 14-15 vindstig i gærmorgun, en engin snjókoma var og snjórinn hér hefur minnk- að töluvert. Barnaskólanum var lokað, en allt er i lagi I höfninni, sagði Sigurgeir Kristjánsson, fréttaritari blaðsins. 1 þessi 25 ár, sem ég hef búið hér, hef ég aldrei séð bifreið fjúka á hvolf fyrr en I gær, sagði Sigur- geir. Þetta var fólksbifreið, og hún tókst bókstaflega á loft, þar sem hún stóð á stæði hér fyrir ut- an, og hún er án efa stórskemmd. Við ræddum við Sigurgeir kl. að ganga sex I gærkvöld, og sagði hann, að heldur væri veðrið að ganga niður. l'm miðbik Suöurlands var ofstopaveður, og munu þar viða hafa orðið miklar skemmdir, en fregnir af þvi eru mjög óljósar, þar sem slmalinur hafa purpazt sundur, og er simasambandslaust frá Hvolsvelli austur um til Vik- ur, milli Vikur og Kirkjubæjar- klausturs og Kirkjubæjar- klausturs og Fagurhólsmýrar. Undir Eyjafjöllum er þorri bæja bæði simasambandslaus og rafmagnslaus, og talið er, að þar muni víöast hafa orðið eitthvert tjón. Kunnugt er, að þök tættust af mörgum byggingum á Stein- um, þar á meðal fjárhúshlöðu, fjósi, fjóshlöðu og verkfæra- geymslu, og víðar þar I grennd urðu skemmdir, þótt ókunnugt sé, hversu miklar þær voru. Gluggar munu sums staðar hafa svipzt úr húsum, og talin eru dæmi þess, að fólk hafi flúið heimili sin. Grjóthrun var úr fjöllum I of- viðrinu, og á Núpakoti kom hnefastór hnullungur fljúgandi inn um glugga. Östaðfestar fregnir herma, að I Vík I Mýrdal hafi einnig orðið tjón I veðrinu, þök slitið af húsum og bílar jafnvel fokið. En allt er á huldu um tjónið þar, eins og viðar um miðbik Suðurlands vegna simasambandsleysis. Framhald á bls. 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.