Tíminn - 23.01.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.01.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. janúar 1975. n vn\: 15 Framhaldssaga FYRIR • • Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla hún hafi nokkurn rétt til að vera á ferli á þessum tima sólarhringsins. En litur hún ekki iðlilega út, Finnur? Og nú minn- ist ég þess lika, að Jaki ætlaði að látast vera daufdumbur. Heldurðu að afturgangan mundi gera það lika, ef við kölluðum til hennar?” í guðanna bænum, Tumi, talaðu ekki svona drengur. Ef þú kallar til hennar, dey ég úr hræðslu”. ,,0, vertu bara róleg- ur, ég hugsa mér alls ekki að kalla til hennar. En sjáðu, Finnur. Aftur- gangan er að klóra sér i höfðinu, sérðu það?” „Jú, og hvað um það?” „Hvurslags fjandans meining er i þvi að hún klóri sér i höfðinu, þegar þar er ekkert, sem rlleðslutæki af ýmsum gerðum á 6 og 12 volt. Einnig nýkomið: Afturljós, biðljós, stefnuljós, númersljós, o. fl. Sendum gegn póst- kröfu. MV-búðin Suðurlandsbraut 12. Simi 8-50-52. Mosfellssveit Fimmtudaginn 30. jan. kl. 8 verður haldið skemmtikvöld i Hlé- garði i Mosfellssvéit. Dagskrá. Einar Agústsson utanrikisráð- herra flytur ávarp, Garðar Cortés syngur einsöng við undirleik Krystyna Cortes. Siðan verður spiluð framsóknarvist, annað kvöldið i þriggja kvölda keppni. Góð kvöldverðlaun. Heildar- vinningur er glæsileg sólarferð til Kanarieyja með Sunnu. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Kjósarsýslu og Mosfellssveitar. Kópavogur Framsóknarfélögin I Kópavogi halda sitt árlega þorrablót laugardaginn 1. feb. Nánar auglýst sfðar. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund fimmtudaginn 6. febrúar næstkomandi kl. 20,30 i Félagsheimili Kópavogs. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar 1975. Framsögu hefur Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Stjórn- in. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstöðum næstkomandi fimmtudag, 30. þessa mánaðar kl. 20:30. Fundarefni: 1. Venju- leg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. Þorrablót Framsóknarfélögin iReykjavik efna til borrafagnaðar miðviku- daginn 5. febrúár kl. 19.30 i veitingahúsinu Klúbbnum. Nánar auglýst siðar. FUF í Re;/kjavYk Aðalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar n.k. a ð Hótel Esju og hefst stundvislega klukkan 20.30. Dagskrá: l.Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. Framsókncrfélag Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldinn 30. janúar að Hótel Sögu, hliðarsal, kl. 20,30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Reykvíkingar! að Hótel Esju í kvöld 23. janúar kl. 8,30 e.h. FUNDAREFNI: EFNAHAGS- MÁLIN Frummælandi verður Olafur Jóhannesson dóms- og viðskiptamálaráðherra Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.