Tíminn - 24.01.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.01.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. janúar 1975. TÍMINN 5 Welcome to lceland komið út SJ-Heykjavík Ritið Welcome to Iceland er nýkoniið út, 14. árið i röð, en það er gefið út á ensku, dönsku og þýzku og fjaliar um isiand, eins og nafnið gefur til kynna. Jens Otto Krag, fyrrverandi forsætisráðherra Dana og nú sendiherra i Washington, ritar aðalgreinina, Hugleiðingar um ísland. Fjöldi mynda er I blaðinu. Greinar eru um hveri á Reykja- vikursvæðinu og kirkjuna i 100 ár. List Hildar Hákonardóttur vefara er kynnt. Enn fremur ritar Annika Uman um Island, en hún starfar hjá útgáfufyrirtækinu Anders Nyborg A/S, sem gefur ritið út, ásamt öðrum hliðstæðum um Álandseyjar, Finnland, Fær- eyjar, og Grænland, og verið er að undirbúa rit um Noreg. Welcome to Iceland er dreift i 55.000 eintökum, m.a. um borð i islenzkum flugvélum, en einnig i meira en 50 þjóðlöndum. Fjallað um skattamól og offitu í Vikunni VIKAN 4. TBL. þessa árs er kom- in út. Þessa dagana sitja menn yfir framtölum sínum og spyrja sjálfa sig, hvað þeir muni þurfa að greiða í opinber gjöld á árinu. Svar við þeirri brennandi spurn- ingu er að finna í 4. tölublaði Vik- unnar, sem birtir skattalinurit og glöggar útskýringar á þvi, hvern- ig menn geta reiknað út skattana sina. Meðal annars efnis i Vikunni má nefna hringborðsumræður um jafnrétti/misrétti og endanlegar niðurstöður úr megrunartilraun þeirra Alberts Guðmundssonar, Kristins Hallssonar og Jóns B. Gunnlaugssonar, auk þess sem leiðbeiningar um megrunarkúr- inn eru þar allar endurprentaðar vegna mikillar eftirspurnar. Margt fleira gott efni er i nýjasta tölublaði Vikunnar. MMMMMMM I Tíminner peningar | Augíýsítf s iTÉmanum Sparib þúsundir! VIKIÍM ÞAÐ ER I SEM ÚRVALIÐ ER rara Veljið vegg fóðrið og mólning una a SAMA STAÐ IllKiM i' Veggfóður- og mólningadeild Ármúla 38 - Reykjavík Simar 8-54-66 & 8-54-71 Opið til 10 á föstudagskvöldum Lokað á laugardögum Vörubilahjólbarðar: 900- 16/10 kr. 15.015. 825-20/12 kr. 18.000. 1000-20/14 kr. 28.715. 1000-20/16 kr. 30.070. 1100- 20/14 kr. 31.150. SÖLUSTAÐIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi. SÍmi 50606. Skodabúðin, Kópavogi. Simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. Simi 12520. Varahlutaverziun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum. Simi 1158. TÉKKNESKA 'BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-66 SlMI 42600 KÚPAVOGI Matvöru- Húsgagna- Heimilis- deild deild tækjadeild SÍMI 86-1 1 1 SÍMI 86-1 12 SIMI 86-112 Electrolux Sykur, 10 kg Hveiti, 25 kg Hveiti, 5 Ibs Molasykur, 1 kg Libbys tómatsósa Ritzkex Cheerios Cocoapuffs River Rice hrísgrjón Maggi súpur 2990 1757 173 202 111 71 80 106 Skrif borö Kommóður Stakir hvíldarstólar Sænsk sófasett mjög ódýr Svefnbekkir með skúffu Járnrúm, svört eða hvít 66 53 Opið til 10 Ryksugur, hrærivélar, eldavélar, uppþvottavélar, kæliskápar og frystiskáp- ar. Fjórir litir: Brúnt, rautt, Ijósgrænt og gult. Vefnaðar- vörudeild SÍMI 86-113 Sængurfatnaður, sængur og koddar. Vörumarkaðurinn bf. OQEID Tegund 961 í millibrúnu leðri wm< KUSTiU RSwÆiTil Tegund 983 loðfóðraðir, í millibrúnu leðri Laust starf Rafveita Akureyrar óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing eða rafvirkja, vanan rafveiturekstri. - Verkefni: Umsjón með og stjórn verk- legra framkvæmda rafveitunnar, og og að sjá um daglegan rekstur bæjar- kerfisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir raf- veitustjóri. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k. Rafveita Akureyrar. O Auglýsid í Tímanum l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.