Tíminn - 24.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 24. janúar 1975. Föstudagur 24. janúar 1975 DAC HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi S1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 17.-23. janúar er I Ingólfs Apóteki og Laugarnes Apóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er iokaö. Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166,. slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Þórsmerkurferð, föstudaginn 24/1, kl. 20. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533— 11798. Frá Golfklúbbi Reykjavikur: Innanhússæfingar verða á fimmtuda'gskvöldum frá kl. 8.30-10.30 og hefjast 6. febrúar i leikfimissal Laugardalsvall- ar. (undir stúkunum). Fólk er beðið'um að hafa með sér inni- skó eða strigaskó. Notaðir veröa eingöngu léttir æfinga- boltar. Nýir félagar eru vel- komnir og fá þeir tilsögn hjá klúbbmeðlimum. Stjórnin. Kvennréttindafélag tslands heldur fund þriðjudaginn 28. janúar næstkomandi kl. 20.30 á Hallveigarstöðum niðri i til- efni kvennaársins verður fundarefnið nokkur baráttu- mál félagsins fyrr og siðar. Framsögu hafa Adda Bára Sigfúsdóttir, Brynhildur Kjartansdóttir, Sólveig Ólafs- dóttir og Valborg Bentsdóttir. Einnig verður kosið i ritnefnd 19. júní. Allt áhugafólk er vel- komið meðan húsrúm leyfir. Mæörafélagiö: Fundur verður haldin miövikudaginn 29. jan. kl. 20 að Hverfisgötu 21. Félagsvist og ýmislegt skemmtiefni, félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. I.O.G.T. Barnastúkan Svava nr. 23. Fundur I Templara- höllinni 26. jan kl. 14.00. Inntaka nýrra félaga. Fundartími A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimili Langhoits- kirkju, föstudaga kl. 9 e.h. og iaugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiöholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Sími A.A. samtakanna er 15373, simsvari allan sólar liringinn. Viðtalstimi að Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félag- ar i sima samtakanna, einnig á fundartimum. Andlót Kristján Sveinn Helgason andaðist föstudaginn 17. janú- ar. Hann var kvæntur Guðriði Friöriksdóttur. Útförin fer fram i dag, föstudagjnn 24. jan. frá Dómkirkjunni kl. 13,30. Hans verður siðar minnzt i íslendingþáttum Timans. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell losar á norðurlandshöfnum. Helgafell losar á austfjarða- höfnum. Mælifell fór frá Reykjavik 22/1 til Houston, Texas. Skaftafell fór frá Húsa- vík 17/1 til New Bedford. Hvassafell er i Kotka. Stapa- fell er i oliuflutningum er- lendis. Litlafell fór frá Hval- firði i dag til Vestur - og Norðurlandshafna. Vege er væntanlegt til Akranes 30/1. Ýmislegt Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverdarstöð Reykjavik- ur. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Brúarlandi. Timapantanir i sima 66218. Salome frá kl. 9-4, mánudaga—föstudaga. Frlmerkjasafnarar! Norskir feðgar (sonurinn 11 ára) vilja skrifast á við islenzka fri- merkjasafnara. Stefán Neumayer Voldskogen 1A. N-1580 Bygge. Norge. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 1840 Lárétt 1) Lestrarmerki.- 6) Kærleikur,- 10) Kusk.- 11) Timi,- 12) Ávöxturinn,- 15) Málms,- Lóðrétt 2) Mörgum sinnum,- 3) Mán- uður,- 4) Andað,- 5) Meta,- 7) Sunna,- 8) Ruggi,- 9) Bókstafi,- 13) Hlutir.- 14) Verkfæri,- Ráðning á gátu No. 1839. Lárétt 1) Samba,- 6) Fagmann,- 10) TU.- 11) An,- 12) Ukulele.- 15) Biokk,- Lóðrétt 2) Arg,- 3) Bóa,- 4) Aftur,- 5) Annes,- 7) Auk.- 8) Mél.- 9) Nál,- 13) Uml,- 14) Eik,- m 2- 3 ■ ■ ■ ' ■ ií> 7- /0 | ■ ■ ir~ 12 /3 ■ í ■ ■ * rora uronco vw-senamiiar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAF .28340 37199 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 nioivŒcm Útvarp og stereo kasettutæki meöal benzin kostnaður á 100 km Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ® 4-2600 VETURINN ER KOMINN \ SUNN3K rargeymarnir eitt þekktasta merki Norðurlanda - fást hjá okkur i miklu úrvali Einnig: ^ Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn ARMULA 7 - SIMI 84450 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Guðrúnar Jóhannesdóttur Brjánsstööum. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Borgar- spltalanum. Hjörtur Jónsson, Sonja Jónsdóttir, Bryndis Jónsdóttir, Indriði Jónsson, Haildóra Jónsdóttir, Gunnar Ágústsson og barnabörn. BIPREIÐA EIGCRDUR! Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU i keyrslu yðar, með þvi oð lóta okkur annast stillingarnor ó bifreiðinni. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósasfillingar ósamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitæki. O. Cngilber(//on h/f Stilli- og vélaverkstæði Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140 Fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu úti á landi Allt kemur til greina. Upplýsingar í sfma 7- 40-86. Konan mln Kristin Árnadóttir frá Oddhól, fyrrum húsfreyja á Ragnheiöarstööum andaðist á Keflavikurspitala 22. þ.m. Sighvatur Andrésson Faxabraut 33, Keflavik. Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við fráfall Óla Vilhjálmssonar. Ekki sizt viljum við þakka þá virðingu, sem Samband is- lenzkra samvinnufélaga sýndi minningu hans. \ Thor Vilhjáimsson, Margrét Indriðadóttir, Helga Magnússon, Magnús Magnússon, Guðmundur W. Vilhjálmsson, Guðbjörg Vilhjálmsson, Margrét Norland, Sverrir Norland og börn. Útför eiginmanns mins, föður okkar og sonar Guðmundar E. Hannessonar Hjallavegi 18 verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. janúar kl 13,30. Sólveig Ilalblaub, Elisabet Guðmundsdóttir, Steinunn Bjarnadóttir, Agúst Guðmundsson, Hannes Friöriksson, Ilannes Guömundsson, Arnheiöur Guðmundsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.