Tíminn - 25.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 25. janúar 1975 Laugardagur 25. janúar 1975 DÁG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi S1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla Apóteka I Reykjavlk vikuna 24-30. janúar er I Reykjavlkur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Þaö Apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubitanir simi 35122 Slmabiianir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Félagsfundur M.F.Í.K. veröur haldinn I H.Í.P. að Hverfis- götu 21, þriðjudaginn 28. janú- ar 1975 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Hólmfriður Jónsdóttir, Upp- bygging dagvistunarheimila. 2. Valborg Böðvarsdóttir, seg- ir frá taugaveikluðum og geð- veilum börnum og lýsir starf- semi geðdeildar barna- heimilis Hringsins v/Dalbraut 12 3. Kristin Gunnarsdóttir, skýrir frá dagheimilunum i Króaseli og Vogum ofl. 4. Kaffiveitingar. Allt áhugafólk um velferð bama velkomið. Fjölmennum á fyrsta fund M.F.l.K. á hinu nýbyrjaða „Kvennaári 1975”. Stjórnin. Sunnudagsganga 26/1. Helga- fell I Mosfellssveit. Verð kr. 300. Brottför frá B.S.l. kl. 13. Ferðafélag Islands. Kvennréttindafélag Islands heldur fund þriðjudaginn 28. janúar næstkomandi kl. 20.30 á Hallveigarstöðum niðri I til- efni kvennaársins verður fundarefnið nokkur baráttu- mál félagsins fyrr og stðar. Framsögu hafa Adda Bára Sigfúsdóttir, Brynhildur Kjartansdóttir, Sólveig Ólafs- dóttir og Valborg Bentsdóttir. Einnig verður kosið I ritnefnd 19. júnl. Allt áhugafólk er vel- komið meðan húsrúm leyfir. I.O.G.T. Barnastúkan Svava nr. 23. Fundur I Templara- höllinni 26. jan kl. 14.00. Inntaka nýrra félaga. Mæörafélagiö: Fundur verður miðvikudaginn 29. jan. kl. 20 að Hverfisgötu 21. Félagsvist og ýmislegt • skemmtiefni, félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Fundartími A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholts- kirkju,föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiöholti fimmtuda’ga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, slmsvari allan sólar hringinn. Viðtalstlmi að Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. Á sama tima svara félag- ar i sima samtakanna, einnig á fundartlmum. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Dísarfell losar á norður- landshöfnum. Helgafell losar á austfjarðahöfnum. Mælifell fór frá Reykjavik 22/1 til Houston, Texas. Skaftafell fór frá Húsavik 17/1 til New Bed- ford. Hvassafell er I Kotka. Stapafell er I oliuflutningum erlendis. Litlafell fór frá Hafnarfirði I dag til vestur- og norðurlandshafna. Vega er væntanlegt til Akraness 30/1. AAessur Óháöi söfnuöurinn : Eftir messu næstkomandi sunnudag er kirkjugestum boðið I nýárs- kaffi I Kirkjubæ. Breiöholtssókn: Sunnudaga- skóli kl. 10,30 i Breiðholts- skóla. Æskulýðsmessa kl. 2 e.h. I Breiðholtsskóla _ söng- flokkur úr Kórbrot syngur. Sr. Lárus Halldórsson. Frlkirkjan I Hafnarfiröi: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guð- mundur óskar Ólafsson. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma I Arbæjarskóla klukkan 10.30. Guðsþjónusta I skólanum klukkan 2. Æsku- lýðsfélagsfundur á sama stað klukkan 8.30 s.d. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson Asprestakall: Barnasam- koma I Laugarásblói kl. 11. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grímsson. Frlkirkjan I Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Hallgrlmskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11 fluttur veröur helgileikur. Guðsþjónusta kl. 2. barnagæzla. Sr. ólafur Skúlason. Ffladelfla: Hlaögeröarkot. Kl. 11 f.h. Hátún 2, kl. 14 safnaðar- guðsþjónusta. kl. 20 almenn guösþjónusta ræðumaður dagsins er Ekon Karlsson. Kirkja óháöa safnaöarins: Messa kl. 3, nýárskaffi fyrir kirkjugesti eftir messu. Sr. Emil Björnsson. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Kársnesskóla kl. 11. Guösþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Digranesprestakall: Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskikju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10,30 Sr. Arelíus LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ^21190 21188 Ford Bronco VW-sendibílar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOUl 4. SlMAR: .28340-37199 /^BÍLALEIGAN vyiEYSIR CAR RENTAL «•24460 m 28810 morviGŒn Útvarp og stereo kasettutæki AKRANES Börn vantar til að bera út Tímann. Guðmundur Björnsson Sími 1771. m m u ■■■■■■■■■■■■■■■■■ 1841 Lárétt 1) Veður,- 6) Sauma,- Fornafn.- 11) Utan.- Útidyr,- 15) Púa,- 10) 12) Lóðrétt 2) Hnöttur.- 3) Gyðja.- 4) Andúð.- 5) Viðbrennda,- 7) Beita.- 8) 1/2 sólarhring,- 9) Stuldur,- 13) Fljót,- 14) Svar,- Ráðning á gátu No. 1840. Lárétt 1) Komma.- 6) Ástrlki.- 10) Ló.- 11) Arr.- 12) Aldinið.- 15) Stáls,- Lóðrétt 2) Oft,- 3) Maf.- 4) Sálað.- 5) Virða,- 7) Sól.- 8) Rói.- 9) Kái,- 13) Dót.- 14) Nál,- /0 2- P n ■ ■ /3 Tr ■ 12 /3 /y ÖEE5 AAyndir frá Vestmanna- eyjum á AAokka Sigurjón Jóhannsson blaðamaður við Þjóðviljann hefur opnað ljósmynda- sýningu á Mokka. Hann sýnir þar 22 myndir sem flestar lýsa gosinu i Vest- mannaeyjum frá fýrsta degi fram til janúar 1974. Þetta er önnur einkasýning Sigurjóns á ljós- myndum. CAV Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bif reiða og vinnu- véla Rafgeymar í miklu úrvali 13LOSSK-------------- Skipholti 35 • Simar 8-13-50 verzlun •8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa —13LOSSK--------------- Skipholli 35 ■ Simar: 8-13-50 verrlun - 8-13-51 verkst«ði • 8-13-52 skrifstofa L ---------------------- Nlelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Arelíus Nlelsson. Óska- stundin kl. 4. Sr. Sigurður Haukur Guöjónsson. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Sr. Jón Þor- varösson. Messa kl. 2. Sr. Arn- grlmur Jónsson. Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Guðs- þjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fjölskyldu- messa kl. 2. Sr. óskar J. Þor- láksson dómprófastur. Barna- samkoma kl. 10,30 i Vestur- bæjarskóla við Oldugötu, frú Hrefna Tynes talar við börnin. Sr. Óskar J. Þorláksson. Hafnarf jarðarkirkja: Æsku- lýösguösþjónusta kl. 11 æsku- fólk flytur helgileik. Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Neskirkja: Barnasamkoma klukkan 10.30. Guðsþjónusta klukkan 11 f.h. Athugið breytt- an messutíma. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes: Barnasam- koma klukkan 10.30 i Félags- heimilinu. Sr. Jóhann S. Hlíöar. Ýmislegt ónæmisaögeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverdarstöö Reykjavlk- ur. Maðurinn minn og faðir okkar Halldór Þorvaldsson, Stigahlíð 18 áður bóndi að Kroppstöðum I önundarfirði lézt i Borgarspitalanum 24. janúar. Ingibjörg Pálsdóttir, Kristln Halldórsdóttir, Páll Halldórsson, Aðalheiður llalldórsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Friðbjörns Traustasonar Hólum I Hjaltadal. Sérstaklega viljum við þakka læknum Sjúkrahússins á Sauðárkróki og hjúkrunarliði öllu, Kvenfélagi Hólahrepps og stjórn Sparisjóðs Hólahrepps. Aðstandendur. Útför eiginmanns mlns, fööur okkar og sonar Guðmundar E. Hannessonar Iijallavegi 18 verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. janúar kl 13,30. Sólveig Halblaub, Elisabet Guðmundsdóttir, Steinunn Bjarnadóttir, Agúst Guðmundsson, Kannes Friðriksson, Hannes Guðmundsson, Arnheiður Guðmundsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.