Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 1
'Æitcm? Aætlunarstaöir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bfldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 t3 LOÐNA og SÍLD (1969.1971) Aðalaðseturssvæði og árlegar göngur. Árlegt meðaltal landað í hverri höfn 67' 667 68- 28- A A A A A A A A A vj N J 12' V 65' LOÐNA Aðalætissvæði (júni'-növember) ' Arlegar göngur SILD Uppeldisstöðvar Hrygningarstöðvar Vetursetustödvar Hrygningargöngur Ætisgöngur Seiðarek ! ðtt að uppeldisstöðvum loo km| © JPBIARD T tonnum LOÐNA "^meira en Soooo ¦; ^oool-Soooo ¦ -10.001-20000 3-5.ool -lo.ooo 2.001.5.000 o.2ooo SILD 9 5oo.looo ^ lool. 2.000 flfe meira en 2.ooo A K0RTI þessu, sem byggt er á upplýsingum frá Hafrann- sóknarstofnuninni, sjást glögglega aðseturssvæði og árlegar göngur loönu og sildar við tsland, og aðalaðseturssvæði þessara fisktegunda. Þá er einnig sýnt árlegt meðaltal þess afla, sem landað er Ihverri höfn. óþarft er að skýra kortið nánar, þvi það skýrir sig sjálft, og með þvi að rýna svolitið I kortið og skýringar sem þvifylgja, getur athugull lesandi aflaö sér meiri upplýsinga um þámikilsverðu þætti atvinnulifsins, sem slld og loöna hefur veriðog er i atvinnullfi landsmanna, heldur en skýringar I löngu máli, rituðu, geta veitt. En það er einmitt tilgangurinn með kortagerð sem þessari. Athygli skal samt vakin á þvi, að kortiö er byggt á göngum og veiðum sildar og ioðnu á árabilinu 1969—'71. Hagræn kortagerð Teiknari meðfylgjandi korts er ungur Frakki, Jean-Pierre Robert Biard, landa- og korta- fræöingur. Hann er kvæntur Is- lenzkri konu og btisettur hér á landi og starfar hjá Landmæl- ingum íslands. Hann nam við Sorbonneháskólann í Parls og valdi tsland sem prófverkefni I kortafræði og er þvi ýmsum hnútum kunnugur viðvikjandi tslandi. Skýringarkort þetta birtist fyrst, ásamt fleiri hag- rænum kortum, i Fjármálatið- indum. J.P. Biard. Orkusfofnun kaupir olíubor frá Texas Getur borað niður á 3600 metra dýpi Kostar 280 milljónir króna gé bé-Reykjavík — Orku- stofnun hefur fest kaup á tveim nýjum jarðborum, en jarðborunardeild Orkustofnunar hefur hingað til aðeins haft yfir einum bor að ráða. Þessir nýju borar eru báðir bandarískir, og er sá stærri þeirra væntanleg- ur til landsins eftir um það bil mánuð, en hinn í marz/apríl. Rögnvaldur Finnboga- son hjá jarðborunardeild Orkustofnunar, sagði Tímanum að stærri bor- inn, sem er f rá Texas og er tveggja ára gamall, hefði verið notaður þar viðolíuboranir. Hann get- ur borað niður á 3.600 m dýpi, sem er um helmingi dýpra heldur en borinn, sem þeir hafa nú, getur borað. Cif. verð á þessum bor er um 280 milljónir króna. Tveir menn frá Orku- s'tofnun hafa verið í Texas til að læra á borinn, en hann hefur verið í notkun vestra allt til þessa. Nú er skip frá Sambandinu, ms. AAæli- fell, á leið til Texas til að sækja þennan bor. Borinn verður síðan tekinn í notkun næsta sumar, og verður senni- lega byrjað að nota hann til að bora eftir heitu vatni í Mosfellssveit, sagði Rögnvaldur Finn- bogason. Hinn borinn, sem er væntanlegur til landsins í marz/april, er þó nokkru minni, en hann á að geta borað niður á tólf til f jór- tán hundruð metra dýpi, sá bor er alveg nýr og ónotaður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.