Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. janúar 1975 TÍMINN 7 Með vorblænum Saga U.M.F. Bjarnar Hítdæla- kappa 1912—1972, eftir Bjarna Valtý Guöjónsson. í SVARTASTA skammdeginu.um s.l. jól, kvaddi vorblærinn dyra á heimili okkar hjónanna hér i Reykjavik. Jólapakki, nokkuö þungur miöaö viö stærö, var opn- aöur meö varúö — og sjá: Úr um- búöunum kom bókin „Meö vor- blænum”, saga u.m.f. Bjarnar Hltdælakappa 1912—1972, skráö af Bjarna Valtý Guöjónssyni. Viö lestur þessarar bókar barst mér andblær vors og gróanda, — ég sá morgunroöann breiöast yfir sveitina mlna, jafnvel nokkrum árum áöur en tilvist min hófst hér á jöröu. Nú gafst mér kostur á aö fylgjast meö gangi málanna frá stofnun ungmennafélagsins og þar til bókinni lýkur. Ég liföi mig inn I baráttu þessa brautryöj- endahóps, sem lét enga farar- tálma hindra hugsjónir slnar, er stefndu til framfara, bæöi i and- legum og veraldlegum skilningi. Þótt félaginu bættust óöum nýir starfskraftar á fyrstu árunum, minnkuöu erfiöleikarnir ekki aö sama skapi. Litlir fjáröflunar- möguleikar voru fyrir hendi, en húsnæöisskortur til fundahalda, og annarrar félagsstarfsemi, var mjög tilfinnanlegur, aö viöbættu slma- og vegaleysi. A móti kom svo uppörvandi skilningur al- mennings, utan félags sem innan, þvl sérhvert heimili léöi fúslega húsaskjól fyrir starfsemi ung- mennafélagsins, þegar á þurfti aö halda. Þótt öldur erfiöleikanna risu hátt á þessum fyrstu árum og áratugum, hélt hin slunga von llfi innan félagsins, vonin um „betri tlö meö blóm I haga”. Þess vegna var áfram haldiö með bjartsýni og þrautseigju aö vegarnesti, i átt til morgunroðans, við aukinn fé- lagsþroska og viöari sjónhring. Til þess að hver og einn gætii valiö sér tjáningarform, réöst ungmennafélagið I að gefa út blaö, aö vlsu handskrifaö, þar sem ekki var um aðra leið að grlmsson I Alftaneshreppi og Björn Hítdælakappi, ákveöið aö sameina orku sina og fé til aö reisa þessa langþráðu byggingu, sem bæði félögin voru I sárri þörf fyrir. Með tilstyrk viðkomandi hreppsfélaga og óreiknaðri vinnu fjölda einstaklinga, varö félags- heimilisdraumurinn að veru- leika. Ekki ætla ég mér aö rekja sögu- þráö umgetinnar bókar, þaö yröi of langt mál og færi tæpast nógu vel úr hendi. Hins vegar langar mig að tilfæra hér nokkrar orö- réttar setningar. „Sumardaginn fyrsta 1937 hófst svolltll saga, ekki langvinn, en þó engu að síöur skemmtilega at- hyglisverö. Þaö haföi fyrrum gerzt, aö barnakennari sveitar- innar kynnti fólki ungmennafé- lagshugmyndina, og nú var þaö einnig kennarinn, sem gekkst fyrir þvl, aö stofnuö væri ungliða- deild eöa ungmennafélag meö þátttöku skólabarnanna I hreppn- um”. Mér kom þessi frásögn skemmtilega á óvart, haföi ekki heyrt um þetta litla félag, sem hlaut nafnið VON. Er hér var komið sögu, var ég aö mestu búin aö sllta barnsskónum og komin út I hina óræðu veröld. En maöur- inn, er gekkst fyrir stofnun ung- liöafélagsins, sem ég hefði svo gjarna viljaö vera þátttakandi i, var Guömundur Eggertsson, hinn ógleymanlegi kennari minn og annarra barna þess tima i Hraun- hreppi. Hann beindi huga til kom- andi tlma og sá að þessi ungliða- hópur gat orðið nokkurs konar varasjóöur, sem siðar yrði styrk- ur hins eldra félags. Auk þess tel ég að Guðmundur hafi verið kær- komiö verkefni að vera ræktunar- maöur á æskunnar akriog sá þar frækornum þeim, er hin beztu lif- grös spretta af. 1 þessu sambandi rif jast upp fyrir mér, að á síðasta ári mínu i skóla, lét hann okkur börnin læra eitt erindi úr Einræö- um Starkaöareftir E.B., þótt ekki væri það kvæði i skólaljóðum þeim, er ætluð voru til námsins. Þetta erindi var: Bjarni Valtýr Guöjónsson heldur á bók sinni. Viö hliö hans er formaöur Ungmennafélagsins Bjarnar Hltdælakappa, Guömundur Brynjólfsson. „Eitt bros getur dimmu I dagsljós breytt, sem dropi breytir veig heillar skálar. Þel getur snúizt viö atorö eitt. Aögát skal höfð I nærveru sálar. Svo oft leyndist strengur I brjósti, sem brast, viö birurt andsvar, gefiö án saka. Hve iörar margt llf eitt augnakast, sem aldrei veröur tekiö til baka”. Ég býst viö, aö þaö hafi verið regla Guömundar aö kenna öllum nemendum sinum þetta erindi, i þeirri góöu trú, að innihald þess mætti verða þeim holl leiösögn fram á veginn. I lok þessara þanka, eftir lestur hinnar ágætu bókar „Meö vor- blænum'Mangar mig til aö þakka þaö merka framtak u.m.f. Bjarn- ar Hítdælakappa, aö standa fyrir útgáfu þessarar óvenjulegu sögu. Viö lestur hennar hefi ég endurlif- aö kynni min viö frændur og vini, lifs og liðna, mér til mikillar á- nægju. Sllkt hiö sama veit ég aö fjölmargir aörir hafa gert. Hinum vil ég eindregiö ráöleggja aö veita sér þá ánægju aö eignast þetta ritverk, ekki slzt þeim, sem á einhvern hátt eru tengdir Mýr- um vestur. Þáttur Bjarna Valtýs Guðjóns- sonar i þessari útgáfu er ómetan- legur og veröur seint fullþakkaö- ur. Samantekt og skráning bókar- innar er á allan hátt mjög til fyrirmyndar. Agrip úr fundar- geröum og öðrum heimildum fé- lagsins fléttar höfundur á lifandi og skemmtilegan hátt inn I sögu- þráöinn og gerir aö heildarlegri frásögn, sem hlýtur aö halda at- hygli lesandans vakandi frá upp- hafi til enda. Lóa Þorkelsdóttir. TESTPROpUCTS DIVISION á íslandi. GÓÐ TÆKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA. ÁNÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. O. ENGILBERTSSON H/F. hefur tekið að sér einkaumboð á sölu ALLEN TESTPRODUCTS DIVISION á íslandi. Við munum veita fullkomna sölu- og viðgerðarþjónustu á margvíslegum mæli- og stillitækjum fyrir bifreiðar. Aðeins með fullkomnum tækjum er hægt að veita fullkomna þjónustu. ALL£»!* Korfisbyggt mótor - stillingatœki með myndlampa Transistor tœki 15-090 43-010 Rafgeymahleðslu- og gangsetningatæki 6-12-24 Volt 40-80-120 Amper CO HC infra-bed ALttS Korfisbyggt mótorstillingatæki án myndlampa Transistor tæki 17-120 Kveikjumælingartæki 121-300 Snúningshraða-, | spennu- og kveikiumælir 21-310 i Rafgeyma- og æ hleðslumælir f 21-320 Mengunarmælir (útblástur) GÓÐ TÆKI, GÓÐ ÞJÓNUSTA, — ÁNÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. O. Cngilbeits/on h f Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 ræöa. Þar birtu margir skoðanir slnar og ýmsar athugasemdir, einnig frumsamin ljóö, minninga- greinar o.fl. Á þessum árum, þegar ung- mennafélagshreyfingin var aö ryöja sér til rúms I landinu, var llfsbaráttan enn hörð og framfar- ir takmarkaöar. Þar var Hraun- hreppur engin undantekning. En eitt lltiö félag getur miklu áorkaö til góös, ef samstillt hugarfar og starfsvilji er fyrir hendi. Einmitt sllkt félag varö til I Hraunhreppi áriö 1912, en þaö var u.m.f. Björn Hltdælakappi. Þess hlutverk var aö gerast „Velvakandi” sinnar sveitar og hafa opin augu fyrir öllu, sem gat oröið lyftistöng menningar og framfara, heima fyrir og annars staöar. Og vissu- lega urðu verkefnin fjölþætt, og mörg þeirra voru leyst. Voru þó áhugamálin ef til vill ennþá fleiri, sem biöu úrlausnar. Þar á meðal var húsnæöismáliö. Þaö var hinn rauöi þráöur, sem hvaö fastast var haldiö I, unz hiö myndarlega félagsheimili, Lyngbrekka, hlaut vlgslu hinn 5. nóvember 1967. Áö- ur en þvl marki var náö, höföu tvö ungmennafélög, Egill Skalla- leAakyimiiig-Bingo SUNNUDAGINN 26.JAN. I SK3TUNI 2. Kvikmyndasýningar. y Möjtu Túnis. Bulgariú og Húsið opnað kl. S. helstu afangastoöúm. m.a. M gySlíkvÆnsverður Vllhelm Kris.lnsson, , u. i aMr FRÁBÆJR SKEMMTUN OG MÖGULEiKI Á GÓÐUM BINGÓVINNINGI! m Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9, símar 11255 og 12940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.