Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 26. janúar 1975 UU Sunnudagur26. janúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 24-30. janúar er I Reykjavikur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Þaö Apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. skýrir frá dagheimilunum I Króaseli og Vogum ofl. 4. Kaffiveitingar. Allt áhugafólk um velferö barna velkomið. Fjölmennum á fyrsta fund M.F.I.K. á hinu nýbyrjaöa „Kvennaári 1975”. Stjórnin. Félagslíf Félagsfundur M.F.Í.K. veröur haldinn I H.I.P. aö Hverfis- götu 21, þriöjudaginn 28. janú- ar 1975 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Hólmfrlöur Jónsdóttir, Upp- bygging dagvistunarheimila. 2. Valborg Böövarsdóttir, seg- ir frá taugaveikluöum og geð- veilum börnum og lýsir starf- semi geðdeildar barna- heimilis Hringsins v/Dalbraut 12 3. Kristin Gunnarsdóttir, Sunnudagsganga 26/1. Helga- fell I Mosfellssveit. Verö kr. 300. Brottför frá B.S.I. kl. 13. Ferðafélag íslands. Kvennréttiodafélag Islands heldur fund þriðjudaginn 28. janúar næstkomandi kl. 20.30 á Hallveigarstööum niöri I til- efni kvennaársins veröur fundarefniö nokkur baráttu- mál félagsins fyrr og siðar. Framsögu hafa Adda Bára Sigfúsdóttir, Brynhildur Kjartansdóttir, Sólveig Olafs- dóttir og Valborg Bentsdóttir. Einnig veröur kosið I ritnefnd 19. júni. Allt áhugafólk er vel- komiö meöan húsrúm leyfir. l.O.G.T. Barnastúkan Svava nr. 23. Fundur I Templara- höllinni 26. jan kl. 14.00. Inntaka nýrra félaga. Mæörafélagiö: Fundur veröur miðvikudaginn 29. jan. kl. 20 að Hverfisgötu 21. Félagsvist og ýmislegt skemmtiefni, félagskonur fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimili Langholts- kirkju, föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Feilaheilir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar hringinn. Viötalstimi aö Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. Á sama tima svara félag- ar i sima samtakanna, einnig á fundartimum. Orðsending Ákveöiö hefur veriö aö bjóöa eigendum viöskiptakorta frá versluninni innlausn þeirra. Astæöa þessa er sú.aö nú bjóöast vörur verslunarinnar öllum viöskiptamönnum á hinu lága veröi, sem eigendur viöskiptakortanna fengu einir aö njóta þar til nú nýverið. Eigendur viðskiptakorta geta fengiö kort sin innleyst i verslun okkar, Skeifunni 15, sem hér segir: Kort númer 10-1000 strax i janúar. Kort númer 1001 til 2000 i febrúar. Númer 2001 til 3000 1 mars- mánuöi. 3001 til 4000 I april og 4001 til 5000 i malmánuði. Kort númer 5001 til 6000 i júni n.k. og 6001 til 7000 i júli. Viö- skiptakort númer 7001 til 8000 i ágúst og númer 8001 til 9000 I september þ.á. Hagkaup. Rauðblesóttur hestur tapaðist úr girðingu á Kjalarnesi i sumar. Hesturinn er ómarkaður, 7 vetra, stór og fallegur, brokkgengur. Halldór Sigurðsson, simi 1-33-34 kl. 9-6. LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 1842 Lárétt 1) Ritgerð.- 6) Hundinn.- 10) Hasar.- 11) Vein,- 12) Sannsögul.- 15) Gljái,- Lóörétt 2) Verkur.- 3) Fugl.- 4) Steikja,- 5) Borða.- 7) Ohreinka.- 8) Ætt,- 9) Kemst,- 13) Verkfæri.- 14) Hitunartæki.- Ráðning á gátu No. 1841. Lárétt I) öslar.-6) Baldera.-10) Eg.- II) An.- 12) Inngang.- 15) Blása.- Lóðrétt 2) Sól.- 3) Ate.- 4) Obeit,- 5) Sanga,- 7) Agn,- 8) Dag,- 9) Rán,- 13) Nfl,- 14) Ans,- ■M* i_j3 ru I-P-P-P- /0 mzw /3 TT Tz I /3 /y Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbflar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAP: .28340 37199 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 moivecj? Útvarp og stereo kasettutæki AKRANES Börn vantar til að bera út Tímann. Guðmundur Björnsson Sími 1771. Hleðslutæki af ýmsum gerðum á 6 og 12 volt. Einnig nýkomið: Afturljós, biðljós, stefnuljós, númersljós, o. fl. Sendum kröfu. gegn póst- MV-búðin Suðurlandsbraut 12. Simi 8-50-52. Fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu úti á landi Allt kemur til greina. Upplýsingar i síma 7- 40-86. Birgðavörður Staða birgðavarðar hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur er laus til umsóknar. Launakjör skv. kjarasamningi Reykja- vikurborgar og starfsmannafélags Rey k ja vikurborgar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar. Pi 1RAFMAGNS VEITA mÁ. J REYKJAVlKUR Taflfélag Reykjavíkur auglýsir I. Stofnfundur kvennadeildar T.R. verður haldinn fimmtudaginn 30. jan. n.k. kl. 21 (þegar að lokinni sið- ustu umferö I kvennaflokki á Skákþingi Reykjavikur). II. Skákkeppni verkalýösfélaga hefst þriðjudaginn 4. febrúar n.k. kl. 19—20. Þátttökutilkynningar berist T.R. fyrir 3. febrúar. III. Firmakeppni Ihraðskák veröur haldið dagana 8. og 9. febr. IV. Skákkeppni stofnana hefst I A-flokki mánudaginn 10. febr. og I B-flokki miðvikudaginn 12. febr. Þátttökutil- kynningar berist T.R. fyrir 7. febrúar. V. Skákkeppni framhaldsskóla fer fram helgina 14., 15. og 16. febrúar. Þátttökutilkynningar berist fyrir 13. febrúar. VI. Helgarmót verður dagana 28. febrúar til 2. marz. Taflfélag Reykjavikur Grensásvegi 46, R. Simi 83540 (á kvöldin). Skóli Hjón óska eftir kennslustarfi næsta vetur, við skóla i sveit eða kauptúni. Konan hefur kennarapróf og rúmlega 10 ára starfsreynslu. Karlmaðurinn hefur tæknimenntun. Vinsamlegast sendið upplýsingar (eða að- eins simanúmer) til Timans merkt: Skóli 1566. Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför elskulegrar eiginkonu minnar, ömmu, systur og fóstursystur Guðbjargar Lilju Túbals frá Múlakoti. Jón Guöjónsson, Halldóra Lilja Heigadóttir, Soffia Túbals, Ágústa Túbals, Soffia Gisladóttir, Vigdis Eyjólfsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.