Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 26
26 I'l MININ Sunnudagur 26. janúar 1975 4&WÓflLEIKHÚSIB KARDEMOMMUBÆRINN 30. sýning i dag kl. 14 (kl. 2) Uppselt. og kl. 17 (kl. 5) Upp- selt. HVERNIG ER HEILSAN? Frumsýning fimmtudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? föstudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30. Miöasala 13,15—20. Simi 1-1200. 4ími,3-20-75v ACADEMY AWARDS! INCLUDINC BEST PICTURE ... all it takes is a little Confidence. paul NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE ROY HILL FILM ’ THE STING” Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við gey'si •.vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum inna.i 12 ára. Barnasýning kl. 3: Vinur indíánanna Spennandi Indiánamynd I litum. Verðlaunakvikmyndin THE LAST PICTURE SHOW The place.The people. Ý" Nolhing much has changed. AEADEMY AWARD WINNER BEST iíi:i;t'...... THE----- LAST PICTURE SHOW ISLENZKUR TEXTT. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bott- oms, Jeff Bridcs, Cibii Shep- herd. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 2: Hvíta örin Spennandi indiánamynd í lit- um. LEIKFEÍA6 YKJAVÍKUK SELURINN HEFUR MANNSAUGU 4. sýning i kvöld kl. 20.30. Rauð kort gilda. Uppselt. 5. sýning fimmtudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 6. sýning laugardag kl. 20,30. Gul kort gilda. ISLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Uppreisnin á Apa 20th Century-Fox C0L0R BY DE LUXE' T0DD-A0 35* »®>[PG| Afar spennandi, ný, amerisk litmynd i Panavision. Mynd- in er framhald myndarinnar Flóttinn frá Apaplánetunni og er fjórða i röðinni af hin- um vinsælu myndum um Apaplánetuna. Aðalhlut- verk: Roddy MacDowall, Don Murry, Richardo Mont- alban. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Merki Zorros: Ævintýramynd um Skylmingahetjuna frægu. Barnasýning kl. 3. Tónabíó __ Sími 31182 Síðasti tangó i París Heimsfræg, ný, itölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakiö jafn mikla athygli og valdið eins miklum deil- um, umtali og blaðaskrifum eins og Siðasti tangó I Paris. 1 aðalhlutverkum: Marion Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Berto- lucci. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Strangiega bönnuð yngri en 16 ára. Miðasala opnar ki. 4. Athugiö breyttan sýningar- tima. Barnasýning kl. 3: Tarzan og gullræningj- arnir. SÍltll -PflPBXOn- PANAVISION'TECHNICOLOR* STEUE DUSTin mcQUEER HDFFmnn a FRANKLIN J.SCHAFFNER film Spennandi og afburöa vel gerð og leikin, ný, bandarisk Panavision-litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýraleg- um flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin verið með þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugiö breyttan sýningar- tlma. Geimfararnir Sýnd kl. 3. m SAFNAST ÞEGAR SAMAN ^ SAMVINNUBANKINN Farþegi i rigningu Rider in the rain Charles Bronson Marlene Jobert En SUPER-GYSER af René Clément F. u.16 REGINA Mjög óvenjuleg sakamála- mynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rönnuð börnum. Allra siöasta sinn. Hve glöð er vor æska Hin margumtalaða brezka gamanmynd. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Blóðugt brúökaup Les noces rouge Fræg frönsk sakamálamynd byggð á sönnum atburðum. Leikstjóri: Claude Chabrol. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opið til kl.l Rútur Hannesson og félagar Haukar KLUBBURINN x ISLENZKUR TEXTI. Hver myrti Sheilu? Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd I lit- um. Aðalhlutverk: Richard Menjamin, James Mason, Raquel Weich, James Coburn Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Barnasýning kl. 3: Lína langsokkur i suðurhöfum. Gæðakallinn Lupo Bráöskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 Villtar ástríður Spennandi og djörf banda- risk kvikmynd, gerð af Russ Meyer. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Barnasýning kl. 4 Guli kafbáturinn Þota Air Viking í farþegaflugi milli Sviss og Asíulanda Svissneskt fyrirtæki hefur nú gert samning við islenzka flugfélagið Air Viking um flug milli Zurich og Bangkok, og verður fyrsta ferðin farin 12. febniar og komið aftur tii Sviss 18. febrúar. Er hcr um að ræða mjög langar flugleiðir, enda er flugtiminn með þotu um 12 klukkustundir frá Sviss til Thai- lands. Aiislenzkar áhafnir, flug- menn og flugfreyjur, annast þessa flutninga. Hinir svissnesku aöilar völdu islenzka þotu frá Air Viking um- fram aðra, vegna þess að þýzkir farþegar og ferðafélög, sem Air Viking flaug fyrir milli Þýzka- lands og Kanarieyja milli jóla og nýárs, hrósuðu mjög allri þjón- ustu og stundvisi i þeim flugferð- um. Auk þess þóttu flugvélar Air Viking fallegar og þægilegt að ferðast með þeim. Ýmis önnur verkefni eru nú framundan á erlendum vettvangi hjá Air Viking, og stendur til að ráða islenzka flugmenn til viðbót- ar á Boeing-þotur félagsins. SJAIST með endurskini

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.