Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 1
vélarhitarinn í frostí og kulda HF HÖRÐUR 6UNNARSS0N SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 ÆNGIRF Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 tl Stærsta byggingafyrirtækið á Suður-Spáni gjaldþrota: Fjöldi íbúðir íslendinga, sem keypt hafa á Spáni, tapa nú fé sínu Gsal-Reykjavik — á Spáni hefur beðið mik- stærsta ibúðabygginga- Ferðamannaiðnaðurinn ið skipbrot, eftir að fyrirtæki Suður-Spánar A þessari mynd sést glöggt, hversu mikil umsvif voru hjá IbúOabyggingafyrirtækinu Sofico. Sem dæmi um þau má nefna, aO i næststærsta baOstrandarbæ Costa del Sol, Fuengirola, átti fyrirtækiO 50% af öllu gistihúsnæOi. Þúsundir isiendinga kannast einnig viO Tamarindos-fbúOirnar, sem eru skammt frá Torremolinos. Perlas, eöa Perlurnar, eins og þær eru ncfndar af islendingum, eru afar vinsælar Ibúöir I Fuengirola. í 4 daga úr Höfn að Vík í AAýrdal Alþingi aftur til starfa A.Þ.-Reykjavlk. Alþingi kom aftur saman til fundar I gær, en þingmenn hafa veriö i leyfi frá 22. desembers.l. 1 fjarveru Geirs Hallgrimssonar forsætis- ráöherra bauö Gunnar Thor- oddsen þingmenn velkomna til starfa aftur. Fundur var haldinn i sam- einuöu þingi og voru tvö mál rædd þar. Þórarinn Þórarins- son geröi grein fyrir áliti utan- rfkismálanefndar vegna aöildar tslands aö alþjóðleg- um samtökum um fjarskipti og Lúövik Jósefsson kvaddi sér hljóös utan dagskrár til að ræöa leyfi sjávarútvegsráöu- neytisins til Hafsildar og Is- bjarnarins til að taka á leigu loönubræösluskip frá Noregi. Nánar segir frá þessum málum á þingsiöu blaðsins i dág. VID NEYÐUMST til þess aö felia niöur Hornafjaröarferöirnar fyrst um sinn, sagöi Óskar Sigurjónsson sérleyfishafi á Hvolsvelli viö Timann I gær, en reynum aö halda uppi feröum á þriöjudögum og föstudögum aö Kirkjubæjarklaustri. Þetta stendur i sambandi viö snjóalögin — þeir anna þvl ekki hjá Vega- geröinini aö ryöja Mýrdalinn daglega og leiöina aö Klaustri þrisvar I viku. Slöasta feröin til Hornafjaröar Hans hátign Carl XVI Gustaf Svlakonungur hefir þegiö boö for- seta tslands aö koma I opinbera heimsókn til tslands á komandi tók heila viku. Lagt var af staö á þriöjudaginn I fyrri viku, og komst billinn þá alla leið til Hornafjaröar i einni lotu. En svo var hann veðurtepptur á Höfn vegna ofviðris. Þaöan komst hann seinni partinn á fimmtu- daginn aö Hnappavöllum I Oræf- um, föstudaginn aö Klaustri um miöja nótt, síðan í Skaftártungu og loks til Vikur. — Þar er hann nú á þessari stundu, sagöi Óskar. sumn. Ráögert er aö Sviakonungur komi til Reykjavfkur 10. júnl n.k. og dveljist á tsiandi til 13. júnl. Svíakonungur í heim- sókn til íslands var lýst gjaldþrota um jólaleytið. Fyrirtæki þetta heitir Sofico og átti það ibúðir i öllum stærstu baðstrandar- bæjum á Costa del Sol. öllum húseignum fyrir- tækisins hefur verið lok- að, og samkvæmt þeim heimildum, sem Timinn hefur aflað sér, munu ibúðir Sofico ekki verða til afnota fyrir ferða- menn fyrr en i fyrsta lagi um næstu áramót, — og sennilega ekki fyrr en um páskaleytið 1976. Þúsundir íslendinga hafa á siðastliðnum 6-8 árum dvalizt i ibúðum Sofico og þekkja vel til staða, svo sem E1 Remo, Perlas og Tamarindos. Nær öruggt er talið að fjöldi íslendinga hafi keypt ibúðir af þessu fyrirtæki, þótt erfitt sé að henda öruggar reiður á slikt, þar sem ibúða- kaup íslendinga á Spáni, sem og annars staðar erlendis, eru ólögleg. Fyrirsjáanlegt er, að Is- lendingar sem keypt hafa ibúðir af Sofico muni tapa öllu þvi fé, sem þeir hafa lagt i ibúðakaupin. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum Timans er talið full- vlst, aö margir Islendingar hafi keypt ibúöir af Sofico — og sam- kvæmt heimildunum munu Frh. á bls. 15 Gefa eig endur sig fram? Gsal-Reykjavik — Fasteignir tslendinga á Spáni og athugun gjaldeyrisyfirvalda I þvi sam- bandi voru mjög I brennidepli fyrr i vetur. Þau mái rifjast óneitanlega upp núna, þegar Ibúöabyggingafyrirtækiö Sofico er lýst gjaldþrota, — þar sem taliö er aö margir ts- lendingar hafi einmitt keypt ibúöir af fyrirtækinu. Þótt ekki sé gjörla vitaö hvernig samningar voru geröir viö fyrirtækiö, er taliö sennilegt, aö þeir tslendingar, sem fest hafa kaup á Ibúöum fyrir- tækisins, sjái þaö fé ekki framar. Þó er einnig hugsan- legt, aö meö þvl aö gefa sig fram viö gjaldeyrisyfirvöld, geti tslendingarnir fengiö eitt- hvaö af þessu fé endurgreitt, — en þaö fer þó eftir samningunum viö Sofico, sem okkur er ekki gjörla kunnugt um hvernig var háttaö. Hvort einhverjir gefa sig fram viö gjaldeyrisyfirvöld mun tlminn leiöa i ljós, en viö snerum okkur til Ingólfs Þor- steinssonar forstööumanns gjaldeyrisdeildar bankanna og spuröumst fyrir um athug- un gjaldeyrisyfirvalda á meintum ólöglegum fast- eignakaupum tslendinga á Spáni og viðar. — Þaö er óhætt að segja, aö þessi athugun er i brennidepli hjá gjaldeyrisyfirvöldum og stööugt unniö að henni. Þaö er I verkahring Seölabankans, og I samráði viö gjaldeyrisdeild bankanna að athuga þennan málaflokk, — og farið var Frh. á bls. 15 Hinar frægu Ibúöir Sofico, EI Remo I Torremolinos, sem þúsundir ts- lendinga hvafa dvalizt i undanfarin ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.