Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 28. janúar 1975. ^ÞJÓBLEIKHÚSIÐ HVERNIG ER HEILSAN? Frumsýning fimmtudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? föstudag kl. 20. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN föstudag kl. 16 Uppselt. Laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miövikudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 4ími>20-75v 7ACADEMY AWARDS! é INCLUOINC BEST PICTURE ÍJ NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE ROY HILL FILM “THE STING” Bandarisk úrvaismynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim viö geýsi •vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum inna.i 12 ára. ÍSLENDINGASPJÖLL miðvikudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 5. sýning fimmtudag kl. 20.30. Blá áskriftarkort gilda. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. Selurinn hefur MANNSAUGU 6. sýning laugardag kl. 20.30. Gul áskriftarkort gilda DAUÐADANS sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Uppreisnin á Apaplánetunni 20th Century-Fox C0L0R BY DE LUXE' T0DD-A0 35* “23»[PGl Afar spennandi, ný, amerisk litmynd i Panavision. Mynd- in er framhald myndarinnar Flóttinn frá Apaplánetunni og er fjórða i röðinni af hin- um vinsælu myndum um Apaplánetuna. Aðalhlut- verk: Roddy MacDowail, Don Murry, Richardo Mont- aiban. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bítlarnir leika frá 9-7 í sólbaði allt árið — hvernig sem viðrar) I ASTRALUX Urginal Wienna Ljóslampar útf jólubláir og infrarauðir. Fást f raftækjaverzlunum i Reykjavík, víða um lancL og hjá okkur. ASTRALUX UMBOÐIÐ RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 síttii !Bi#I PANAVISION* TECHNICOLOR* STEIIE DUSTIIl mcQUEEn HOFFmnn a FRANKLIN J.SCHAFFNER film Spennandi og afburöa vel gerö og leikin, ný, bandarisk Panavision-litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýraleg- um flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin verið meö þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugið breyttan sýningar- tima. f* Grásleppu- NET fyrirligg jandi úr girni og nylon. 60 og 120 fm. Hafið samband við okkur sem fyrst. Farþegi í rigningu Rider in the rain Charles Bronson Marlene Jobert Passag eren f regnen En SUPER-GYSER af René Clément F.u.16 REGINA Mjög óvenjuleg sakamála- mynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rönnuð börnum. Bráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 Villtar ástríður Spennandi og djörf banda- risk kvikmynd, gerð af Russ Meyer. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Já! Þetta fæst allt i byggingavöru- kjördeildinni. Hér verzla sem eru að byggja eða þurfa að endurnýja. Opið til kl. 7 á föstudögum Lokað á laugardögum. 18936 Verðlaunakvikmyndin THE LAST PICTURE SHOW tSLENZKUR TEXTT. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bott- oms, Jeff Brides, Cibil Shep- herd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. tSLENZKUR TEXTI. Hver myrti Sheilu? Ol SriClLA Who done it Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd I lit- um. Aðalhlutverk: Richard Menjamin, James Mason, Raquel VVelch, James Coburn Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Tónabíó __ Sími 31182 7 Síðasti tangó i París Heimsfræg, ný, ítölsk-frönsk kvikmynd, sem hefur verið sýnd hvarvetna við gifurlega aðsókn. Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn mikla athygli og valdið eins miklum deil- um, umtali og blaðaskrifum eins og Siðasti tangó I Paris. t aðalhlutverkum: Marlon Brando og Maria Schneider. Leikstjóri: Bernardo Berto- lucci. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Miðasala opnar kl. 4. Athugið breyttan sýningar- tima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.