Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 28. janúar 1975. riMiN' 15 Sparii þúsundir! verðstaðreyndir: Negldir vetrarhjóloaröar: 520x12 kr. 3985. 560x13 kr. 4170. 640x13 kr. 4990. 615/155x14 kr. 4850. Sendum út á land samdægurs. SÖLUSTADIR: Hjólbaröaverkstæöiö Nýbarði. Garöahreppi, simi 50606. Skodabúöin, Kópavogi, Simi 42606. Skodaverkstæöið á Akureyri h.f. simi 12520. Varahlutaverilun Gunnars Gunnarss., Egiisstöbum, simi 1158. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ - , Á ÍSLANDI H.F. AUDBREKKU 44-66 SlMI 42600 KÓPAVOGI Fyrirliggjandi og væntanlegt Nýjar birgðir teknar heim vikulega Spónaplötur 8-25 mm Plasthúðaðar spóna- plötur 12-19 mm Harðplast Hörplötur 9-26 mm Hampplötur 9-20 mm Birki-Gabon 16-25 mm Beyki-Gabonl6-22 mm Krossviður: Birki 3-6 mm, Beyki 3-6 mm, Fura 4-12 mm Harðtex með rakaheldu limi 1/8' '4x9' Harðviður: Eik (japönsk, amerísk, áströlsk), Beyki (júgóslavneskt, danskt), Teak, Afromosia, Iroko, AAaghony, Palisander, Oregon Pine, Gullálmur, Ramin, Abakki, Amerísk hnota, Birki 1 og 1/2“ tii 3", Wenge Spónn: Eik, Teak, Pine, Oregon Pine, Fura, Gullálmur, Álmur, Beyki, Abakki, Askur, Afromosia, Koto, Amerísk hnota, AAaghony, Palisander, Wenge Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 ® 10 600 Tíminn er | | peningar j j Auglýsíd i Tíinanum I ••••»••••»•••»••*••••«••••••«••• Frumflutningur ballettsins íslenzkar dansmyndir danshöfundur UNNUR GUÐJÓNSDÓTTIR, elektrónisk tónlist eftir RALPH LUNDSTEN flutt i umsjá Heimilistækja sf., verður i samkomusal Norræna hússins miðvikudag, 29. janúar kl. 20:30. önnur sýning fimmtudag 30. jan. kl. 20:30 Þriðja sýning föstudag 31. jan. kl. 20:30 Fjórða sýning laugardag 1. febr. kl. 16:00. Aðgöngumiðar seldir i Norræna húsinu, simi 1-70-30. NORRÆNA HÚSIÐ §1 v.i». r ýi i. ? * < 1 'ÁÍ V, Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Lyfiækningadeild Borgarspltalans er laus til umsóknar, frá 1. april 1975 til 6 eða 12 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavik- ur við Reykjavlkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 27. febrúar n k Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 27. janúar 1975. Stjórn Sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. m *£} % ¥ k $ 'ÁV •V: y- v>> Kona óskast Kona óskast til þess að gæta eins og hálfs árs gamals barns 4—5 daga i viku frá kl. 13—17.30. — Upplýsingar i sima 26563 fyrir hádegi. 0 Gjaldþrot margir hafa fjárfest I íbúðum fyrirtækisins til þess að ávaxta fé sitt í erlendum gjaldeyri. Kaupunum er þannig háttað, að Sofico gerir samning við kaup- endurna um að greiða þeim til baka 10-15% af kaupverðinu ár- lega. Eigendur ibúðanna, m.a. fjöldi Islendinga, hafa þvi aldrei neinn umráðarétt yfir ibúðunum, enda er leikurinn ekki til þess gerður, — heldur eingöngu til þess að ávaxta fé sitt I erlendum gjald- eyri. A þennan hátt verður velta fyrirtækisins mjög mikil, þvi fyrirtækið notar féð til þess að O Eigendur fram á frekari upplýsingar I þessu máli frá utanrikisráðu- neytinu, sem að visu hafa ekki borizt okkur ennþá. — Hvernig er þessari athug- un háttaö? — Vafalaust hefur Seðla- bankinn farið fram á það við utanrikisráðuneytið að þeir reyndu aðkanna það, hvort ts- lendingar, sem væru búsettir hér á landi, ættu fasteignir er- lendis. Þeir íslendingar, sem búsettir eru erlendis og hafa gjaldeyristekjur heyra ekki undir islenzk gjaldeyrislög, en spurningin er sú, hvort þeir noti ólöglegan gjaldeyri til fasteignakaupa. Um þetta atriöi snýst málið. Af ofangreindu má vera ljóst, að litt hefur þokazt i þessari athugun gjaldeyris- yfirvalda frá þvi þessi mál komust i brennidepil. Hvort gjaldþrot Sofico og kaup Is- lendinga á fasteignum þeirra munu leiða eitthvað nýtt i ljós I þessu máli, mun koma i ljós á næstunni. fjármagna nýjar og nýjar fram- kvæmdir. Kaupendurnir eru oft fjársterk- ir Norðurlandabúar, en þeir geta ekki látið þinglýsa iíiúöunum, þvi að um gjaldeyrissvik er að ræða. Má þvi ganga að þvi sem visu, aö fjöldi tslendinga, auk annarra, sem fjárfest hafa I Ibúðum hjá þessu fyrirtæki, hafi algjörlega tapað fé sinu. Ibúöabyggingafyrirtækið Sofico er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á Suður-Spáni og á eign- ir i öllum helztu baðstrandarbæj- unum, svo sem Torremolinos, Fuengirola, Marbella og Este- pona. Einnig á það eignir i Mad- rid. Þegar fyrirtækiö var lýst gjald- þrota um jólaleytið var öllum eignum þess lokað og hafa stjórn- völd gefið kröfuhöfum nokkurra mánaða frest til að lýsa kröfum sinum I þrotabúinu. Þegar sá frestur er útrunninn verða eignir fyrirtækisins seldar á nauðungar- uppboði. Gjaldþrot Sofico hefur þegar skapað vandræði i ferðamanna- iðnaðinum á Costa del Sol og munu þau vandræði efalitið auk- ast eftir þvi sem nær dregur sumrinu. Astæðan fyrir þessum vandræðum er fyrst og fremst sú, að umsvif fyrirtækisins voru mjög mikil, og sem dæmi um það má nefna, að i annarri stærstu baöstrandarborginni, Fuengi- rola.var 50% af öllu gistihúsnæði i þeirra höndum. Hversu afleiðingar gjaldþrotsins munu verða miklar er ekki hægt að spá um, en ljóst er þó að allur verzlunar- og veitingahúsarekst- ur, svo og rekstur langferðabif- reiða á Suður-Spáni mun eiga i mjög miklum erfiðleikum og sum fyrirtæki munu vafalitið leggja upp laupana. Gjaldþrotið mun ennfremur hafa alvarlegar afleiðingar i för með sér fyrir ferðaskrifstofur, sérstaklega þær, sem hafa eert r V, lliii I if ’lili H1 1 f Frd Hverfasamtökum framsóknarmanna í Breiðholti Ákveðið hefur verið að einhver úr stjórn félagsins verði til við- tals og starfa fyrir félagið á skrifstofu flokksins Rauðarárstig 18 alla þriðjudaga og fimmtudaga á milli kl. 17 og 19,simi skrifstof- unnar er 24480. Stjórnin. AAosfellssveit Fimmtudaginn 30. jan. kl. 8 verður haldið skemmtikvöld i Hlé- garði I Mosfellssveit. Dagskrá: Halldör E. Sigurðsson land- búnaðarráðherra flytur ávarp, Carðar Cortés syngur einsöng við undirleik Krystyna Cortes. Siðan verður spiluð framsóknarvist, annað kvöldið i þriggja kvölda keppni. Góð kvöldverðlaun. Sólveig Runólfsdóttir stjórnar. Heildarvinningur er glæsile© sólarferð til Kanarieyja með Sunnu. Allir velkomnir. ; Framsóknarfélag Kjósarsýslu og Mosfellssveitar. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstöðum næstkomandi fimmtudag, 30. þessa mánaðar kl. 20:30. Fundarefni: 1. Venju- leg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. Þorrablót Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til borrafagnaðar miðviku- daginr. 5. febrúar kl. 19.30 i veitingahúsinu Klúbbnum. Nánar auglýst siðar. Happdrætti Framsóknarflokksins Vinningar I happdrætti Fram- sóknarflokksins eru allt feröir til Kanarieyja. Hér fara vinnings- númerin á eftir. 1. 11561 — Farseðlar fyrir fjögurra manna fjölskyldu. 2. 38001 — Farseölar fyrir fjög- urra manna fjölskyldu. 3. 5671 — Farseölar fyrir tvo. 4. 32280 — Farseðlar fyrir tvo. 4. 22431 — Farseðlar fyrir tvo. 6. 34449 — Farseðill fyrir einn. 7. 730 — Farseðill fyrir einn. 8. 39117 — Farseðill fyrir einn. 9. 16319 — Farseðill fyrir einn. 10. 4527 — Farseðill fyrir einn. 11. 26009 — Farseðill fyrir einn. 12. 29172 — Farseðill fyrir einn. 13. 34100 — Farseðill fyrir einn. 14. 16457 — Farseðill fyrir einn. 15. 26555 — Farseðill fyrir einn. Birt án ábyrgðar. leigusamninga viö Sofico fyrir þetta ár, — en einnig fyrir allar aðrar, þvi gjaldþrotið hefur orðið til þess, að allt húsnæði, sem ekki var búið að semja um á Costa del Sol fyrir gjaldþrotið, hefur hækk- að stórlega. Einnig skapar gjaldþrotið margvislega erfiðleika á öörum sviðum, þarsem segja má, að all- ur hinn mikli ferðamannaiðnaöur Suöur-Spánar hafi farið úr skorð- um. Hvað islenzkar ferðaskrifstofur áhærir, er ekki vitað til þess að þær hafi gert samninga viö Sofico fyrir þetta ár, — en áður hafa is- lenzkar ferðaskrifstofur notað húsnæöi Sofico I talsverðum mæli, og hefur alltaf verið um stuttan leigutima að ræða milli Sofico og Islenzkra ferðaskrif- stofa. Þúsundir Islendinga þekkja þvi mæta vel mörg þeirra ibúða- hverfa, sem munu verða lokuð á næstunni. Tré- og mdlm- gardínustangir í mörgum stærðum PÓSTSENDUM Málning & Járnvörur Laugavegi 23 • Si^'ar 1-12-95 & 1-28-76 • Reykjavtk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.