Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.01.1975, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 28. janúar 1975. Nútíma búskapur þarfnast IBAUER haugsugu Guöbjörn Guðjónsson —*—S GSÐI fyrirgóóan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS i , J Sadat í heimsókn í Frakklandi: HEFUR ÁHUGA AÐ ENDUR- NÝJA VOPNABÚR EGYPTA NTB/Reuter-Paris. Anwar Sadat Egyptalandsforseti kom I gær til Parfsar i þriggja daga opinbera heimsókn. Búizt er við, að Sadat leiti eftir stuðningi frönsku stjórnarinnar við þá viðieitni sina að fá israelsstjórn til að draga herlið sitt til baka frá landamær- um Egyptalands, Jórdaniu og Sýrlands. Valery Giscard d’Estaing Frakklandsforseti, Jacques Chirac forsætisráðherra og fulltrúar erlendra rikja tóku á móti Sadat og eiginkonu hans við komuna til Orly-flugvallar. öryggisviðbúöanður á flugvellin- um hefur verið aukinn eftir gébé Reykjavik — Tiunda umferð hjá Skákþingi Reykjavfkur i karlaflokki, var tefld I húsi Tafl- félags Reykjavikur við Grensás- Miklar deilur eru nú upp komnar vegna norska loðnubræðslu- skipsins Norglobal sem ts- björninn og Hafsild h.f. hafa tekið á leigu. Hreppsnefndir og verkalýðsfélög á Norðaustur- og Norðurlandi hafa mótmælt og skorað á sjávarútvegsráðherra að koma I veg fyrir, að skipinu verði heimilað að bræða loðnu hér viö land. Þessir aðilar teija, að verði skipinu leyft að bræða loðnu, muni minna verða um loðnuflutninga til verksmiðja i landi og jafnvel sé hætta á að at- vinnuleysi hljótist af. hermdaverk þau, er unnin voru á vellinum I fyrri viku, þegar þrir öfgamenni af arabiskum upp- runa! skutu á hóp fólks og tóku fjölda manns sem gisla. í tilefni af heimsókn Sadats hafa verið gerðar mjög víðtækar öryggisráðstafanir, t.d. er talið, að u.þ.b. 5000 lögreglumenn hafi staðið vörð á Orly-flugvelli, þegar þota Egyptalandsforseta lenti. Þeir Sadat og Giscard d’Estaing ræddust stuttlega við I flughöfninni, en héldu svo inn til Parisar-borgar. Sadat hefur lýst yfir, að Egyptar hafi áhuga á að kaupa vopn af Frökkum — en að hans sögn—hafa Sovétmenn ekkilátiö veg á sunnudaginn. Friðrik ólafs- son, stórmeistari varð fertugur þennan dag, og I þvf tilefni færði Guöfinnur R. Kjartansson, Frið- Landssamband Islenzkra út- vegsmanna hefur hins vegar lýst yfir fullum stuðningi við ákvöröun sjávarútvegsráðherra. 1 tilkynningu frá LIU er svo að orði komizt: „Útgerð loönuveiðiskipa og áhafnir þeirra hafa oröið fyrir miklu áfalli á þessari vertið vegna verðfalls á afurðum, sem valdið hefur stórfelldri verðlækkun á loðnu. Auk þess hafa tvær stórar loðnuverk- smiöjur skemmzt af völdum náttúruhamfara, sem rýrt heföi aflamagnið verulega, en með leigu umrædds skips vinnst upp Egyptum I té nein vopn, eða aðra herfræöilega aðstoð frá þvi aö striöinu I október 1973 lauk. Giscard d’Estaing aflétti á slöasta ári banni þvi, er áður var i gildi við vopnasölu til Miðjarðar- hafslanda. Areiðanlegar fréttir hemdru i gær að Sadat ætlaði að kanna möguleika á kaupum á Mirage-þotum, skriðdrekum og eldflaugum. Að auki hefur hann lýst áhuga á að kaupa kjarnorku- ver af Frökkum. Þetta er I fyrsta sinn að Sadat forseti fer i opinbera heimsókn til vestræns rikis frá þvi hann tók við forsetaembætti við lát Gamal Abdel Nasser, fyrrum forseta. rik fagran blómvönd að gjöf. Friðrik tefldi við Björn Þorsteins- son og lauk skákinni með jafn- tefli. önnur úrslit i karlaflokki á sunnudaginn voru þessi: Ómar Jónsson vann Björn Jóhannesson, Jón Þorsteinsson vann Harald Haraldsson, en skákir þeirra Leifs Jósteinssonar og Gylfa Magnússonar, Margeirs Péturs- sonar og Braga Kristjánssonar fóru i bið. Staðan eftir tiundu og næstsfö- ustu umferð er þvi þannig: Frið- rik ólafsson efstur með 8 1/2 vinning, Bjöm Þorsteinsson i öðru sæti með sex og hálfan vinn- ing, og I þriðja til fimmta sæti, eru þeir Margeir Pétursson, Jón Kristinsson og Ómar Jónsson með sex vinninga hvor, en þeir Jón og Margeir eiga báðir eftir biðskákir. Unglingamótinu lauk á laugar- daginn, og varð Jóhann Her- mannsson unglingameistari með fimm og hálfan vinning af sex mögulegum, svo segja má að hann sé vel að sigrinum kominn. Annar varö Stefán Baldursson meö fimm vinninga. Ellefta og siðasta umferð i karlaflokki verður tefld á mið- vikudagskvöldið og á fimmtu- dagskvöldið verður siöasta um- ferð I kvennamótinu. hluti af þvi aflamagni, sem glatazt hefði. A undanförnum árum hefur litill hluti loðnuaflans verið flutt- ur til hafna á Noröur- og Norð- Austurlandi vegna þeirrar miklu áhættu, sem sigling með hlaðin skip hefur i för með sér á þessum árstima, eins og glögglega hefur komiö I ljós að undanförnu. Við þær erfiöu aðstæður sem útgerð loðnuveiðiskipa býr nú við og vegna hins háa oliuverðs er úti lokaö, að sigla með umtalsvert magn af loönu norður fyrir land.” Þá hefur Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan ritaö sjávarútvegsráðherra bréf, þar sem lýst er yfir stuðningi við þá ákvörðun að leyfa norska skipinu að bræöa loðnu hér við land, og segiribréfinu,aðsá afli, sem það táeki til bræðslu, yrði að mestu leyti umfram það sem annars fengist. Þá er mótmælt þeim kröfum, að skipum sé ætlað að sigla meö afla til fjarlægra hafna I at- vinnubótaskyni, þar sem það myndi rýra aflagetu skipanna, og þar með tekjur skipverja. ^ttUlSHORNfl ° Y.rt?/fl IVIILLI Aukin dtök innan Verka- mannaflokks Reuter-London. öfiugur hópur vinstrisinna innan Verka- mannaflokksins brezka hefur vfsað á bug hefðbundnum efnah agsúrræðum rikis- stjórnar Harold Wilsons for- sætisráðherra og krafizt, að þegar I stað verði snúið til hreins sósialisma til lausnar þeim efnahagsörðugieikum, er nú steðja að Bretum. 1 yfirlýsingu, sem hinn svonefndi „Tribune-hópur” gaf út i gær, er hinu frjálsa markaðskerfi visað út I hafs- auga, en I stað þess veriö beitt „sósialískum úrræðum”, eins og það er orðað. (I hópnum eru m.a. 80 af þeim 319 þing- mönnum, er sitja i Neðri mál- stofunni fyrir Verkamanna- flokkinn, þ.e. réttur fjórðung- ur. Auk þess nýtur hópurinn verulegs stuönings frá Verka- lýðssamtökunum brezku.) 1 yfirlýsingunni fer „.Tribune-hópurinn” fram á, að tekinn verði upp áætlunar- búskapur á sem flestum sviðum. Að auki segir, að þegar i stað verði að eiga sér staö tilfærsla á eignum og valdi I þjóðfélaginu. Þessi yfirlýsing er glöggt dæmi um að auknar viðsjár eru i vændum milli vinstri- sinna og þeirra, sem standa nær miðju I stjórnmálum. Wilson hefur talið sig I siðar- nefndum hópi, t.d. er hann fylgjandi blönduðu hagkerfi, en það rikir I stórum dráttum I Bretlandi I dag. Vinstrisinnar innan Verka- mannaflokksins hafa um nokkurra ára bil verið óánægðir með stefnu flokks- forystunnar, einkum á sviði innanrikismála. Aftur á móti hafa þeir sætt sig fremur við stefnuna i utanrlkismáum. Nú viröist þolinmæði þeirra á þrotum og þvi má — eins og að ofan greinir — búast viö aukn- um átökum innan vébanda stjórnarflokksins brezka. Og ekki dregur þjóðaratkvæða- greiösla sú, sem fram undan er um aðild Breta að Efna- hagsbandalagi Evrópu, úr þeim átökum. Blóðugt vopnahlé NTB-Saigon. 1 gær voru liðin tvö ár frá undirritun vopna- hléssamninga fyrir Suður- Vietnam. Segja má, að vopna- hlénu hafi alls ekki verið fylgt, enda er nú barizt á svipuðum slóðum og fyrir tveim árum. Þá er enn barizt i Kambódiu. Siðustu fréttir herma, að hersveitir stjórnar Lon Nol eigi i vök að verjast I höfuðborginni, Pnom Penh, fyr r stöðugum árásum her- sveita, er styöja stjórn Shianouks prins. Reuter-Stokkhólmi. Sven Andersson, utanrikisráðherra Sviþjóðar, réðst i gær á stefnu Bandarlkjastjórnar I málefn- um Vietnam. Hann sagði, að það væri m.a. henni að kenna, hvernig málum væri nú kom- ið. Andersson, sem hélt ræðu á fundi eins konar Vietnam- nefndar I Svfþjóð, sagði, að samkvæmt opinberum tölum I Bandarikjunum heföu eitt hundrað þúsund manns fallið i Suður-Vietnam frá þvi vopna- hléssamningar voru undir- ritaöir. Utanrfkisráðherrann bætti við, að það væri aðallega sök Saigon-stjórnarinnar og stuðningsmanna hennar, hvernig komið væri. Hann sagði, að Sviar litu á átökin i Vietnam sem baráttu kúgaðr- ar þjóðar fyrir sjálfstæöi sinu — eins konar nýlendustrið — en afskipti Bandarikjahers sem óeölilega ihlutun I mál- efni annarra rikja. Kaffi hækkar Reuter-London. Kaffifram- leiðendur heimsins halda fund I byrjun næsta mánaöar til að taka „róttækar ákvarðanir á sviði markaðsmála”, eins og það var oröað I frétta- tilkynningu frá Samtökum kaffiframleiðenda, sem gefin var út I gær. Senor Fausto Cantu Pena frá Mexikó — formaður sam- taka kaffiframleiðenda, en riki, er framleiða u.þ.b. 85% af öllu kaffi, sem framleitt er I heiminum, eiga aðild að sam- tökunum — sagði I gær, að óhjákvæmilegt væri að hækka verð á kaffi allverulega. Hann benti á, að rekstrarkostnaður heföi hækkað svo að undan förnu, að núverandi verð á kaffi stæði ekki lengur undir honum. Þessi ummæli voru höfð eftir senor Cantu að loknum viðræðum nokkurra kaffi- framleiðenda, sem fram fóru i London um helgina. Ræðst ekki á garðinn, þar sem hann er lægstur Reuter-London. Sögulegur at- burður gerðist I Bretlandi i gær: Nafn Margaret Thatcher komst á lista yfir þá, er keppa að leiðtogakjöri I thalds- flokknum brezka á þriðjudag I næstu viku. Og varla þarf aö geta þess, aö Thatcher er fyrsta konan i sögunni, er keppir opinberlega að ieið- togakjöri I þessum rótgróna, Ihaldssama flokki. Fréttaskýrendur benda á, að likur til að Thatcher beri sigur af Edward Heath, nú- verandi leiðtoga thaldsflokks- ins, hafi fremur aukizt á sið- ustu vikum. Meöal stuönings- manna hennar eru öfgamenn til hægri, sem vilja, að flokkurinn taki upp baráttu fyrir alfrjálsu hagkerfi i stað blandaðs hagkerfis. 1 þeirra hópi er t.d. Sir Keith Joseph, en áður var álitið, að hann hygðist sjálfur bjóöa sig fram á móti Heath. En vist er, að Thatcher og stuðningsmenn hennar eiga fyrir höndum harða baráttu. Heath hefur lýst yfir, að hann berjist sem ljón gegn öllum mótframboöum. Og innan Ihaldsflokksins er að vonum sterk andstaða gegn þeirri til- hugsun, að kona stjórni flokknum! Enda ræöst Thatcher ekki á garðinn, þar sem hann er lægstur, þvi að Ihaldsflokkurinn brezki er lik- lega rótgrónasti og Ihalds- samasti stjórnmálaflokkur á Vesturlöndum. Thatcher. ■ j Til umboðsmanna • Tímans ■ ■ I Þeir umboðsmenn sem ekki hafa nú þegar sent ' l lokauppgjör fyrir árið 1974 eru vinsamlega ■ • beðnir að gera fullnaðar skil nú þegar. ; : Skrifstofustjóri. ■ Friðrik enn efstur — aðeins ein umferð eftir Guöfinnur R. Kjartansson, formaður Taflfélags Reykjavlkur, færir Friðrik Ólafssyni fagran blómvönd I tilefni fertugs-afmælis Friðriks, siðastliðinn sunnudag. Tlmamynd: Róbert Harðar deilur um norska loðnubræðsluskipið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.