Tíminn - 29.01.1975, Blaðsíða 4
TÍMINN
Miövikudagur 29. janúar 1975.
92<2fl
Fjórfættir steinsteypurisar við ströndina
Tetrapod-aðferðin, kalla Þjóð-
verjar aðf erð, sem þeir hafa við
að stöðva sandinn á ströndinni,
þegar miklar flóðbylgjur skella
á i stórviöri. A myndinni má sjá
röð af 6000 kg þungum fjór-
fættum steypurisum, eins og
þeir eru kallaðir i Þýzka-
landi. Þeim hefur verið kom-
ið fyrir á strönd Norð-
ursjávarins. Þeir likjast
einna helzt nútimalistaverkum,
og þeim má raða saman á þann
hátt, að aldan fellur i gegn um
rifur milli þeirra, en við það
minnkar kraftur hennar. Þjóð-
&
ti
Á að segja á eða í?
Á að segja pa Island eða i Is-
land á dönsku? Þetta er ein
þeirra spurninga lesenda, sem
borin var upp I politiken fyrir
skömmu.
Þessu er rækilega svarað i
blaðinu. Þar segir, að sU regla
gildi að segja pa þegar I hlut
eiga eyjar sem eki eru sjálf
stæðríkien iað öðrum kosti. En
þetta vekur nýjar spurningar:
Skipta Danirum forsetningu, af
þvi að eyja, sem hefur til dæmis
verið ensk nýlenda, öðlast sjálf-
stæði. Eða ef Færeyingar lýstu
þvi yfir einn góðan veðurdag, að
þeir segðu slitið tengslum sinum
við Danmörku — yrði þá sagt:
Hann á heima i Færöerne?
Siðan er vitnað til fyrlesturs
Dana eins, sem lengi hafði átt
heima i Grænlandi. I þessum
fyrirlestri sagöi hann þrettán
sinnum pa Grönland og
fimmtán sinnum i Grönland.
verjar hafa komið fyrir stein-
tröllum viða við strendur lands
slns, og á strönd Schleswig-Hol-
steins einni voru settir niður
steinar fyrir 30 milljónir þýzkra
marka á siðasta ári, en einn
steinn kostar 250 mörk.
-fc
Það er af sem
áður var
Sú var tiðin, að Richard Burton
sá ekkert athugavert við það að
leigja Ibúð á Dorcheser-hótelinu
i London og greiöa fyrir hana
sem svaraði þrjU hundruð þús-
und isl. krónum á viku. Það var
meðan hann þurfti ennþá að
taka tillit til óska Elisabetar
Taylor. Nú lætur hann sér
nægja Htið eins manns herbergi,
sem kostar ekki nema sex þús-
und krónur á viku.
— Þetta stafar alls ekki af þvi
að ég eigi ekki jafnmikla pen-
inga nú og ég átti þá. Ég hef
einfaldlega komist að þeirri
niðurstöðu, að það er hægt að
Hressileg blanda
Gloria Swanson, sem hélt upp á
75 ára afmælið sitt nýlega, hefur
nú á hendi veigamikið hlutverk I
kvikmynd, eftir 24 ára hlé.
Myndin heitir „Airport 1975",
og Gloria leikur parna sjálfa sig
sem farþega. og leikkonu. Það
var raunar Hka hún sjálf, sem
átti uppástunguna að hlutverk-
inu. í blaðinu „Madame" birtist
nýlega viðtal við leikkonuna, og
þar var hún meðal annars spurð
að þvi, á hvern hátt hún skynj-
aði sjálfa sig. Svarið var eitt-
hvað á þessa leið:
— Ég er fjölþjóðleg blanda.
Nefið á mér er pólskt, augun
sænsk og sjálfsaginn þýzkur
(hvað annað?).
1 þessu sama viðtali hélt
Gloria þvi einnig ákveðið fram,
að það væri svo sannarlega ekki
hennar sök, að svo langur tlmi
hefði liðiö á milli hlutverka hjá
henni. (Hún lék slðast I „Sunset
Boulevard" 1950).
— Það voru ákveðnir aðilar
innan kvikmyndaiðnaðarins,
sem litu svo á, að það væri
hreinasta vitleysa að láta
fimmtuga kcllingu hafa hlut-
verk. Staðreyndin er nefnilega
sú, að það eru karlmennirnir,
sem ráða ferðinni á þessu sviði,
eins og raunar flestum öðrum.
Það er Hka staðreynd, að karl-
menn veröa getulausir, þegar
þeir komast á þennan aldur, og
eru nógu vitlausir til að haída,
að sama gildi um konur. Konur
losna hinsvegar við óttann eftir
yfirgangsaldurinn. Þær verða
þvi kynferðislega frjálsari, og
þar með ennþá eftirsóknarverð-
'#
ik.
lifa hamingjusömu Hfi, þótt
maður strái ekki um sig pening-
um eins og skit.
Trúlega væri ástandið I heim-
inum betra, ef fleiri kæmust að
sömu niðurstöðu.
Eitthvert gagn verður maður að
hafa af þér, Maria.
Ég vil alls ekki lofa að giftast þér,
Georg, en þú ert hins vegar
númer sjö á listanum.
DENNI
DÆAAALAUSI
„Þetta er að bæta móðgun ofan á
rangsleitni."
„Meinarðu eins og að setja hafra-
graut Ut á steikina?"