Tíminn - 29.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 29. janúar 1975. 111/ Miðvikudagur 29. janúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími £1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavík vikuna 24-30. janúar er I Reykjavlkur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Þaö Apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum. Kópavogs Apótck er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Slmabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Árnað heilla 85 ára er I dag Sigurður Einarsson Háaleitisbraut 48. fyrrum bóndi I Gvendareyjum á Breiðafíröi. Hann er að heiman f dag. , Félagslíf Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 30 jan. kl. 20.30 Frú Steinunn Finnbogadóttir formaður landsnefndar orlofs húsmæöra mætir á fundinum og ræðir orlofslögin og fram- kvæmd þeirra. Félagskonur fjölmennið og kynnið ykkur hin vinsælu orlof.. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju: Spila- kvöld verður miðvikudaginn 29. jan. kl. 20.30 I Félagsheim- ilinu. Spilaverðlaun. Kaffi, nýir félagar og gestir velkomnir. Arnfirðingafélagið vill minna á Sólarkaffið er haldið verður á Hótel Borg sunnudaginn 2. febrúar kl. 20. Mörg skemmti- atriði. Nefndin. Kvenfélag Frlkirkjusafnaö- arins í Reykjavfk: Skemmti- fundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 30. jan. kl. 8 slbdegis I Tjamarbúð. Spiluð verður félagsvist, allt Frl- kirkjufólk er velkomið. Stjórnin. Kvennféiag Hreyfils: Fundur fimmtudaginn 30. jan. kl. 8.301 Hreyfilshúsinu inngangur frá Grensásvegi. Ariðandi mál á dagskrá, fundarefni helgað kvennaárinu. Mætið stundvis- lega. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessókn- ar: Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.Í.S. M/s Dlsarfell fór I gær frá Húsavík til Ventspils og Svendborgar. M/s Helgafell fór 27. frá Vopnafirði til Rotterdam og Hull. M/s Mæli- fell er væntanlegt til Houston, Texas 8. febrúar. M/s Skaftafell losar í New Bed- ford. M/s Hvassafell er vænt- anlegt til Kiel á morgun. M/s Stapafell kemur til Svend- borgar i dag, fer þaðan til Reykjavikur. M/s Litlafell fer I kvöld frá Hvalfirði til Þorlákshafnar og Vestmanna- eyja. M/s Vega er væntanlegt til Akraness 30/1. M/s Eskimo fór 25/1 frá Sauðárkróki til Gautaborgar og Fredriks- havn. Árnoð heilla 75 ára er i dag, mibvikudaginn 29. janúar, Guðlaugur G. Guðmundsson Stóra- Laugardal, Tálknafirði. 50 ára hjiískaparafmæli áttu I gær, þriðjudaginn 28. janúar, Rósa Kristmundsdóttir og Guðmundur Arngrlmsson. Þau voru áður búsett á Hólmavík, en eru nú til heimilis á Vesturgötu,' Akranesi. Tlminn biöst velvirðingar á þeim mistökum, að þessi af- mælisósk birtist degi of seint. S. LOFTLEIÐIR BILALEIGA fV CAR RENTAL ^T 21190 21188 LOFTLEIÐIR 1844 Lárétt 1) Lok.- 6) Sómann.-10) Timi. 11) Keyrði. Vlsa.- 12) Geymana,-15) Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbílar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BiLALEIGAN EKILL BRAUTARHOU1 4, SlMAP: .2834037199 ^slEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONGIErí Útvarp og stereo kaseuutæki meðal benzin kostnaður á 100 km Shodr UIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. S4 W 4-2600 Nýr útibús- stjóri Lands- bankans á Akureyri A fundi bankaráðs Landsbanka islands þann 24. janúar s.l. var fallizt á ósk Jóns G. Sólnes, úti- biisstjóra á Akureyri, um að hann fengi leyfi frá störfum I bankanum frá 1. febrúar n.k. Jafnframt var Halldór Helga- son, skrifstofustjóri lítiluisins, settur útibússtjóri Landsbankans á Akureyri I fjarveru Jóns G. Sólnes. Nauðlending á Keflavíkurflugvelli SJ—Reykjavik. Flugvél varnar- liðsins á Keflavlkurflugvelli af F4C Phantom-gerð var nauðlent á vellinum skömmu fyrir ellefu á mánudagsmorgun, er hún var að koma úr æfingaflugi. Lending- arbúnaöur vélarinnar reyndist óstarfhæfur og var henni lent 1 froöu, sem slökkviliðið á Kefla- vfkurflugvelli útbjó á flugbraut- inni. Engin slys urðu á mönnum. Venjulegar öryggisráðstafanir voru viöhafðar. Verið er að kanna orsakir þess, að lendingarbúnað- ur vélarinnar brást. Lóðrétt 2) Tek.- 3) Hreyfist.- 4) Reið.- 5)Borg.-7) Heiður.-8) Eið.-9) Miðdegi.- 13) Egg.- 14) Ennfremur.- Ráðning á gátu No. 1843. Lárétt I) Vetur.- 6) Lystugt.- 10) Ok.- II) AA.- 12) Tignast.- 15) Iðnin,- Lóðrétt 2) Ess.- 3) Unu.- 4) Bloti.- 5) Státa,- 7) Yki.- 8) Tin.- 9) Gas.- 13) Guð.- 14) Ali.- ~~1 ~~~~\ [3 | ¦¦ ~^ ^\ ^l /0 */3 M W /3 7/ VATNSDÆLUR fyrir Chervrolet, Rambler, Dodge VATNSDÆLUSETT fyrir Chevrolet *fö-^H;H4»CTWm Póstsendum um allt land ARMULA 7 - SIMI 84450 Faðir okkar Jónas Kristjánsson fyrrv. mjólkursamlagsstjóri andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri að kvöldi 27. jan. Sólveig Jónasdóttir Carmer, Hreinn Jónasson. Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, Halldórs Þorvaldssonar, Stigahlið 18, áður bónda á Kroppstöðum I önundarfirði fer fram frá Fríkirkjunni I Reykjavik fimmtudaginn 30. janúar, kl. 15.00. Ingibjörg Pálsdóttir Páll Skúli Halldórsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Kristin Halldórsdóttir, Þórólfur Friðgeirsson, Aðalheiður Halldórsdóttir, Sverrir Kjartansson og barnabörn. Blóm og kransar afbeðið, en þeir sem vildu minnast hins látna, láti liknarstofnanir njóta. Útför elskulegrar eiginkonu minnar og móður okkar Kristinar Árnadóttur fyrrum húsfreyju á Ragnheiðarstöðum fer fram föstudag 31. þ.m. frá Fossvogskirkjukl. 15. Sighvatur Andrésson og börn. Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför Stefáns Jóhanns Sæmundssonar trés m Iða m e is ta ra. Halldóra Snædal, synir og systkini. Við þökkum samhug og vináttu við lát og útför ólafar Sigurðardóttur áður húsfreyju að Laugarvatni Ólafur Guðmundsson, Guðrún Einarsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Torfi Hjartarson,, Sigurður Guðmundsson, Asgerður Gfsladóttir, Guðbjörg G. Cottrell, Arvil E. Cottrell, Karl Guðmundsson, Asta Hannesdóttir, Björn Guðmundsson, Asta Hulda Guðjónsdóttir, Ingóifur Guðmundsson, Aslaug Eirlksdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.