Tíminn - 29.01.1975, Qupperneq 10

Tíminn - 29.01.1975, Qupperneq 10
10 TÍMINN Mi&vikudagur 29. janúar 1975. UU Miðvikudagur 29. janúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi H1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 24-30. janúar er i Reykjavikur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Það Apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er tii viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfiröi, slmi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabiianir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Árnað heilla 85 ára er i dag Siguröur Einarsson Háaleitisbraut 48. fyrrum bóndi I Gvendareyjum á Breiðafiröi. Hann er að heiman I dag. , Félagslíf Kvennadeild styrktarfélags iamaöra og fatlaöra heldur fund að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 30 jan. kl. 20.30 Frú Steinunn Finnbogadóttir formaður landsnefndar orlofs húsmæöra mætir á fundinum og ræöir orlofslögin og fram- kvæmd þeirra. Félagskonur fjölmennið og kynnið ykkur hin vinsælu orlof.. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju: Spila- kvöld verður miðvikudaginn 29. jan. kl. 20.30 i Félagsheim- ilinu. Spilaverðlaun. Kaffi, nýir félagar og gestir velkomnir. Arnfiröingafélagiö vill minna á Sólarkaffið er haldið veröur á Hótel Borg sunnudaginn 2. febrúar kl. 20. Mörg skemmti- atriði. Nefndin. Kvenféiag Frikirkjusafnaö- arins í Reykjavik: Skemmti- fundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 30. jan. kl. 8 siðdegis I Tjarnarbúð. Spiluð verður félagsvist, allt Fri- kirkjufólk er velkomiö. Stjórnin. Kvennfélag Hreyfils: Fundur fimmtudaginn 30. jan. kl. 8.30 I Hreyfilshúsinu inngangur frá Grensásvegi. Ariðandi mál á dagskrá, fundarefni helgað kvennaárinu. Mætið stundvis- lega. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessókn- ar: Aðalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.I.S. M/s Disarfell fór i gær frá Húsavik til Ventspils og Svendborgar. M/s Helgafell fór 27. frá Vopnafirði til Rotterdam og Hull. M/s Mæli- fell er væntanlegt til Houston, Texas 8. febrúar. M/s Skaftafell losar i New Bed- ford. M/s Hvassafell er vænt- anlegt til Kiel á morgun. M/s Stapafell kemur til Svend- borgar I dag, fer þaðan til Reykjavikur. M/s Litlafell fer I kvöld frá Hvalfirði til Þorlákshafnar og Vestmanna- eyja. M/s Vega er væntanlegt til Akraness 30/1. M/s Eskimo fór 25/1 frá Sauðárkróki til Gautaborgar og Fredriks- havn. Árnað heilla 75ára er i dag, miðvikudaginn 29. janúar, Guðiaugur G. Guðmundsson Stóra- Laugardal, Tálknafirði. 50 ára hjúskaparafmæli áttu I gær, þriöjudaginn 28. janúar, Rósa Kristmundsdóttir og Guðmundur Arngrimsson. Þau voru áður búsett á Hólmavfk, en eru nú til heimilis á Vesturgötu,' Akranesi. Timinn biðst velvirðingar á þeim mistökum, að þessi af- mælisósk birtist degi of seint. LOFTLEIÐIR BILALEIGA r® • CAR RENTAL TT 21190 21188 (g BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorveen Útvarp og stereo kasettutæki meöal benzin kostnaður á 100 km Shodr ICI6AH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 4-2600 Nýr útibús- stjóri Lands- bankans ó Akureyri A fundi bankaráðs Landsbanka tslands þann 24. janúar s.l. var fallizt á ósk Jóns G. Sólnes, úti- bússtjóra á Akureyri, um aö hann fengi leyfi frá störfum I bankanum frá 1. febrúar n.k. Jafnframt var Haildór Heiga- son, skrifstofustjóri útibúsins, settur útibússtjóri Landsbankans á Akureyri i fjarveru Jóns G. Sólnes. Nauðlending á Keflavíkurflugvelli SJ—Reykjavik. Flugvél varnar- liðsins á Keflavikurflugvelli af F4C Phantom-gerð var nauðlent á vellinum skömmu fyrir ellefu á mánudagsmorgun, er hún var aðkoma úr æfingaflugi. Lending- arbúnaður vélarinnar reyndist óstarfhæfur og var henni lent I froðu, sem slökkviliðið á Kefla- vikurflugvelli útbjó á flugbraut- inni. Engin slys urðu á mönnum. Venjulegar öryggisráðstafanir voru viöhafðar. Verið er að kanna orsakir þess, að lendingarbúnað- ur vélarinnar brást. 1844 Lárétt 1) Lok.- 6) Sómann.- 10) Timi.- 11) Keyrði.-12) Geymana,- 15) Vfsa,- Lóðrétt 2) Tek,- 3) Hreyfist,- 4) Reið,- 5) Borg.-7) Heiður,- 8) Eið.- 9) Miðdegi,- 13) Egg,- 14) Ennfremur.- Ráðning á gátu No. 1843. Lárétt I) Vetur,- 6) Lystugt.- 10) Ok,- II) AA,- 12) Tignast,- 15) Iðnin.- Lóðrétt 2) Ess.- 3) Unu.- 4) Bloti,- 5) Státa.- 7) Yki.-8) Tin.- 9) Gas.- 13) Guð.- 14) Ali,- /o mzw u TT /3 /y hH=H=W Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbflar Range/Rover Datsun-fóiksbilar Blazer BÍLALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTl 4. SÍMAP .28340-37199 VATNSDÆLUR fyrir Chervrolet, Rambler, Dodge VATNSDÆLUSETT fyrir Chevrolet Póstsendum um allt land 77* ARMULA 7 - SIMI 84450 Faðir okkar Jónas Kristjánsson fyrrv. mjólkursamlagsstjóri andaðist i Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri að kvöldi 27. jan. Sólveig Jónasdóttir Carmer, Hreinn Jónasson. Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, Halldórs Þorvaldssonar, Stigahlið 18, áður bónda á Kroppstö&um I önundarfiröi fer fram frá Frikirkjunni i Reykjavik fimmtudaginn 30. janúar, kl. 15.00. Ingibjörg Pálsdóttir Páll Skúli Halldórsson, Guörún Guömundsdóttir, Kristin Halldórsdóttir, Þórólfur Friögeirsson, Aðalheiöur Halidórsdóttir, Sverrir Kjartansson og barnabörn. Blóm og kransar afbeðið, en þeir sem vildu minnast hins látna, láti lfknarstofnanir njóta. Útför elskulegrar eiginkonu minnar og móður okkar Kristinar Árnadóttur fyrrum húsfreyju á Ragnheiöarstööum fer fram föstudag 31. þ.m. frá Fossvogskirkju kl. 15. Sighvatur Andrésson og börn. Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför Stefáns Jóhanns Sæmundssonar trésmfðameistara. Halidóra Snædai, synir og systkini. Við þökkum samhug og vináttu við lát og útför Ólafar Sigurðardóttur áður húsfreyju að Laugarvatni Ólafur Guðmundsson, Guörún Einarsdóttir, Guöný Guömundsdóttir, Torfi Hjartarson, Sigurður Guömundsson, Asgeröur Gfsladóttir, Guðbjörg G. Cottrell, Arvil E. Cottrell, Karl Guðmundsson, Asta Hannesdóttir, Björn Guömundsson, Asta Hulda Guöjónsdóttir, Ingólfur Guðmundsson, Aslaug Eiriksdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.