Tíminn - 29.01.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.01.1975, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 29. janúar 1975. TÍMINN 13 Brian Kidd markhæstur BRIAN KIDD er enn efstur á blaöi yfir markaskorara I ensku 1. deildarliðunum. Hann hefur skorað 16 mörk á keppnistlmabil- inu i deildar- og bikjarleikjum. Þessir leikmenn eru nú mark- haestir i 1. og 2. deild. Kidd, Arsenal.................16 MacDonald, Newcastle........15 Latchford, Everton............14 Lee.Derby....................13 Bell,Man. City................12 Clarke.Leeds.................12 Foggon.Middlesb.............12 Givens, Q.P.R.................12 James, Burnley...............12 Jennings, West Ham...........12 Hector, Derby................. 12 2. DEILD: Gray don, Aston Villa..........21 „Pop" Robson, Sunderl........15 Channon, Southampton........14 Boyer, Norwich...............13 MacDougall, Norwich.........13 * * Jafntefli Asgeir Sigurvinsson og félagar hans úr Standard Liege hafa nú leikið 10 leiki I röð — án taps. Standard-liðið gerði jafntefli gegn Beerchot 1:1 á heimavelli. Topp- liöiö i Belgiu, Molenbeek, vann stórsigur yfir Winterslag 5:1, og Anderlecht, sem er I ööru sæti, gerði jafntefli gegn Lierse 1:1. Standard Liege er nú i þriðja sæti í Belgíu. Axel orðinn góður Hann átti góðan leik með Dankersen-liðinu — sem vann góðan sigur yfir Hannover 23:17 um sl. helgi ÍSTAÐAN Staðan er nú þessi i norður- deildinni I V-Þýzkalandi: 0 220:174 20 2 237:200 3 225 19 AXEL AXELSSON hefur náð sér eftir meiðslin I öxli, sem hann hefur átt við að strlða. Axi'l og félagar hans úr Dankersen unnu stórsigur yfir neðsta liðinu I norðurdeildinni, PSV Hannover 23:17 á heima- velli um sl. helgi. Dankersen er nú I öðru sæti I norður- deildinni I V-Þýzkalandi, einu stigi á eftir VfL Gummers- bach, sem vann stórsigur yfir VfL Bad Schwartau (24:15), en það lið var með jaln mörg stig og Dankersen, fyrir siðustu umferð. Bundesligan BAYERN BUGAÐIST 38 þúsund áhorfendur á Olympiu- leikvanginum I Munchen sáu Bayern-liðið bugast algjörlega I leik gegn Kickers Offenbach á laugardaginn, þegar fyrirliði Bayern Franz Beckenbauer varö fyrir þvi að skora sjálfsmark i byrjun siðari hálfleiks. „Keisar- inn" jafnaði þar með 2:2 fyrir Offenbach, sem skoraði siðan sigurmarkið 8 min. slðar. Þetta var I annað skiptið, sem Offen- bach hefur skellt Bayern Miinchen á keppnistlmabilinu — hverjir muna ekki eftir 5:0 sigri Offenbach I fyrstu umferð „Bundesligunnar? Evrópumeistarar Bayern Munchen byrjuðu leikinn mjög vel. Þeir komust 12:0 eftir 24 min. — Gerd MúIIer og Rummenigge skoruðu. Liðið lék mjög vel fram að áfallinu, sem það fékk I byrjun slöari hálfleiksins. En nu skulum við lita á úrslit leikja I 18. umferð „Bundeslig- unnar": STAÐAN Staðan er nú þessi í „Bundesligunni" í V-Þýzka landi: — þegar Bechenbauer jafnaoi 2:2 fyrir Offenbach, með sjálfsmarki B. Miínchen —Offenbach.....2:3 Frankfurt —W. Bremen......2:1 Diisseldorf —Hertha.........0:0 T.B.Berlin —Braunsch ......2:2 Bochum — Stuttgart..........1:0 Kaisersl. — Schalke 04........1:1 Essen — 1. FC Köln...........1:1 Duisburg — Wuppertaler.....2:2 Hamborg — „Gladbach".....1:1 forustu fyrir „Gladbach", en Hamborgar-liðið jafnaði við geysilegan fögnuð 55 þús. áhorf- enda. Sænski markakóngurinn Sandberg skoraði mark 1. FC Kaiserslautern á 13. min., en Budde jafnaði fyrir Schalke 04 á 26. mfn. Borussia Mönchengladbach heldur forustunni i v-þýzku deild- inni, liðið gerði jafntefli 1:1 i Hamborg. Daninn Jensen náði Keppnin um V-Þyzkalands- meistaratitilinn er nú geysilega spennandi — aðeins þrjú stig skilja fyrsta liðið frá þvi niunda! -SOS ,,Netzer, Netzer"! „Netzer, Netzer"__ hrópuðu áhangendur Real Madrid um helgina, þegar Madrid-liðið vann Valencia 3:2 á heimavelli. V- Þjóðverjinn Gunter Netzer, átti stórleik, hann lagði upp tvö mörk á aðeins 4 mln. undir lok leiksins. Valencia hafði yfir 1:2, þegar Netzer fór I gang og þá var ekki að sökum að spyrja. Ahangendur liðsins fögnuðu Netzer, geysilega, þegar hann spíundraði vörn V encia og Iagði upp úrslita- markið rétt fyrir leikslok. Johann Cruyff var einnig I sviðsljósinu á Spáni — hann skor- aði bæði mörk Barcelona, sem vann Real Sociedad 2:0. — SOS. Möncheng. Offenbach Hertha Frankfurt Hamburger SV VfL Bochurh Schalke04 lFCKöln Braunschw. MSV Duisburg Dusseldorf Kaisersl. Essen Bayern Bremen VfB Stuttgart Wuppertaler Borussia Berlin 18 10 4 4 42:25 24 18 11 2 5 42:32 24 18 9 6 3 31:21 24 18 9 5 4 48:22 23 18 9 5 4 26:16 23 18 10 2 6 32:23 22 18 9 3 6 25:15 21 18 8 5 5 38:29 21 18 8 5 5 27:21 21 18 18 lfl 18 18 18 18 18 8 3 6 6 8 1 6 5 7 2 4 3 4 2 7 35:35 19 6 26:30 18 9 32:29 17 7 28:34 17 9 31:29 16 11 19:39 11 12 24:43 10 2 3 13 15:44 7 18 2 2 14 23:47 6 Knattspyrnukappar MÆTA KVEN- SKÖRUNGUM! — í Laugardalshöllinni í kvöld LANDSLIDSMENNIRNIR okkar i knattspyrnu verða i sviðsljósinu Ikvöld kl. 20.15 en þá leika þeir handknattleik gegn kvennalandsliðinu i handknattleik I Laugardals- höllinni. Leikur knattspyrnu- kappanna og kvenskörung- anna verður forleikur á leik Pressuliðsins gegn Danmerk- urförum Birgis Björnssonar landsliðseinvaldar, — sem taka þátt I NM i Kaupmanna- höfn. Það má búast við miklu fjöri, þegar knattspyrnu- mennirnir okkar mæta lands- liðsstúlkunum, og hefur iþróttasiöan hlerað, að knatt- spyrnukapparnir ætli að leika leikaðferðina — ALLIR INN A LtNU, en kvenskörungarnir leiki stifan varnarleik — MAÐURAMANN. —SOS Axel er nú kominn i mjög góða æfingu, og leikur hann með landsliðinu á Norður- landamótinu i Kaupmanna- höfn. Hann biður nú spenntur eftir að hitta landsliðs- mennina, en honum þykir leiðinlegt, að Björgvin Björg- vinsson skuli ekki geta keppt með íslenzka liðinu á NM- mótinu. AXEL AXELSSON....átti góða spretti og er hann nú búinn að ná sér eftir meiðslin. Axel var Iátinn vera lftið inná gegn Hannover. G UMMER SBACH ..11 9 2 Danker- sen ......12 9 1 Schwartau 12 8 1 :203 17 THWKiell2 5 2 Wellinghofen 13 6 0 12 Essen___12 4 3 Reinhausenll 4 2 9 H AMBUR GER.....12 4 1 TV GRAMBK E.......11 2 1 8 182:222 5 Hannoverl2 2 0 10 190:243 4 Dankersen á nú eftir að leika sex leiki i deildinni og bendir allt til, að liðið leiki i 4- liða úrslitunum um V-Þýzka- landsmeistaratitilinn. -SOS. 5 217r216 12 7 241:245 5 224:219 11 1 6 213:22 7 176:181 9 Derby áfram KEVIN HECTOR kom Derby á sporið gegn Bristol Rovers I ensku bikarkeppninni. Hann skoraði fyrra mark Derby- liösins, sem vann auðveldan sigur gegn Bristol-liðinu (2:0) á mánudagskvöldið í Derby. Bruce Rioch innsiglaði sfðan sigur Derby, með marki sem hann skoraði úr vltaspyrnu rétt fyrir leikslok. Eftir þennan leik, er Derby- liðiö komið efst á blað hjá veð- móngurum i London, og yfir liklegustu sigurvegara bikar- keppninnar. Derby leikur gegn Leeds eða Wimblendon á heimavelli i 16-liða urslitun- um. KEVIN HECTOR....hinn hættulegi sóknarmaður Derby, hefur skoraö 12 mörk á keppnistimabilinu. HORÐUR I NM-LIÐIÐ Markakóngurimm mikli úr Haukum, Hörður Sigmarsson, hefur verið valinn i NM-liðið i handknattleik. Birgir Björnsson, landsliðseinvaldur, hefur nú valið 13 leikmenn, sem taka þátt I N o r ð u r 1 a n d a m ó t i n u I Kaupmannahöfn I byrjun febrúar, en þeir eru: Ólafur Benediktsson, Val, og Gunnai Einarsson, Haukum, markverðir. Aðrir leikmenn eru: Hörður Sigmarsson Haukum, Axel Axelsson, Dankersen, Ólaf- ur Jónsson Val, fyrirliði, Einar Magnússon Viking, Stefán Halldórsson, Viking, Pálmi Pálmason Fram, Pétur Jóhanns- son Fram, Arni Indriðason Gróttu, Viðar Simonarson FH, Ólafur Einarsson FH og Bjarni Jónsson Þrótti. -SOS. HÖRDUR SIGMARSSON...I landsliðshópinn. Hér á myndinni sést hann i landsleik gegn Svium. Charlie Cooke ,,come-back" Chelsea-leikmaðurinn Charlie Cooke hefur verið valinn aftur I skozka Iandsliðið, eftir fjögurra ára hvild frá þvl. Copke, sem hef- ur leikið 14 landsleiki fyrir Skot- land, leikur með skozka liðinu gegn Spáni I næstu viku í Evrópu- keppni landsliða. Það hefur kom- ið nokkuð á óvart, að Cooke skuli vera valinn aftur I liðið. Tveir leikmenn frá Chelsea, Cooke og David Hay, leika með skozka lið- inu gegn Spánverjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.