Tíminn - 29.01.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.01.1975, Blaðsíða 14
14 riMl.MN Miðvikudagur 29. janiiar 1975. €*ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVERNIG ER HEILSAN? Frumsýning fimmtudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? föstudag kl. 20. KAUPMAÐUR t FENEYJUM laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN föstudag kl. 16. Uppselt. laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. PSHJ Gæöakallinn Lupo LEIKFEIAG YKJAYÍKUIC tSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 5. sýning fimmtudag kl. 20,30. Blá kort gilda. 6. sýning laugardag kl. 20.30. Gul kort gilda. FLÓ A SKINNI . föstudag kl. 20,30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. Seldir aðgöngumiðar á sýn- ingar sem féllu niður gilda á þessar sýningar. ISLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Bráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Myndfyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 Villtar ástríöur Spennandi og djörf banda- risk kvikmynd, gerð af Russ Meyer. Strangleja bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Þakjárn Sex feta á 69 kr. fetið auk söluskatts. 7-12 feta á 82 kr. fetið auk söluskatts. Einstakt tilboð Ameriskt panelþakjárn, málað annars vegar, 7-30 feta á aðeins 77,60 kr. fetið, auk söluskatts. VERZLANASAMBANDIÐ Skipholti 37 — Simi 3-85-60. Tilkynning frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins Kaupum tómast flöskur kerktar ÁTVR i glerið. Verð: heilflöskur og hálfflöskur kr. 20.00 pr. stk. Ennfremur glös undan bok- unardropum framleiddum af ÁTVR. Verð kr. 5,00 pr. stk. Móttala Skúlagötu 82, mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12 og 13-18. Laugardaga frá kl. 9-12. Ennfremur i útsölum vorum úti á landi. Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins _S s s iiDiiiurulD' : 5_ £_[ ÍS i PRPILLOil PANAMISI0N* TECHNIC0L0R* STEVE DUSTin mcquEEn HDFFmnn a FRANKLIN J. SCHAFFNER film Spennandi og afburöa vel gerð og leikin, ný, bandarisk Panavision-litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hansá hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýraleg- um flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin veriö með þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð iiinan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugi6 breyttan sýningar- tima. Verölaunakvikmyndin THELAST PICTURE SHOW The place.The pBople. !__i Nothing much has __________ v£j? ACADCMY nwniiD í WINHER __ST,.....,.....,. ___T,...,.„„.„. -THE" LAST FICTUHE SHOW Bssr ÍSLENZKUR TEXTT. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bott- oms, Jeff Brides, Cibil Shep- herd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. tSLENZKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leik- in ný litmynd, gerö eftir samnefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaffers, sem farið hefur sannkallaða sigurför alls staðar þar sem það hefur verið sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankiewich. Sýnd kl. 5 og 9. Farþegi í rigningu Rider in the rain Charles Bronson Marlene Jobert ssageren #regnen En SUPER-GYSER af René Clément F. u.16 REGINA Mjög óvenjuleg sakarhála- mynd. Spennandifrá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 4ími_3-20-75v 7ACADEMY AWARDS! INCLUDINC BEST PICTURE ... oll ittakes is a little Confidence. PAUL NEWM/tN ROBERT REDFORD ROBERT SHAW A GEORGE ROY HILL FILM "THE STING" Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar's verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim viö geýsi ;vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum inna.i 12 ára. Fyrstir á morqnana _ mfBmm!wnf~"*-Ji!r ,,simi 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. Hver myrti Sheilu? THE lAST OF SllElLA Who done it Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Richard Menjamin, James Mason, Raquel Welch, James Coburn Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Tónabíó __ Sími 31182 Síðasti tangó í París en Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Stranglega bönnuð yngri 16 ára. Sýnd kl. 9. Karate meistarinn The Big Boss Fyrsta karatemyndin sem sýnd var hér á landi. 1 aðal- hlutverki hinn vinsæli Bruce Lee. Bönnuð yngri en 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Athugið breyttan sýningartima. Skrifstofustarf Stúlka óskast til starfa á skrifstofu Sauð- árkrókskaupstaðar. Góð islensku- og vélritunarkunnátta æski- leg. Nánari upplýsingar veita skrifstofustjóri eða bæjarstjóri, sima (95) 5133.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.