Tíminn - 29.01.1975, Síða 15

Tíminn - 29.01.1975, Síða 15
Miðvikudagur 29. janúar 1975. TÍMINN 15 Búnaðarsamband Borgarfjarðar: Fram fari könnun á áhrifum málmblendiverksmiðju á Grundartanga við Hvalf jörð HHJ-Rvik — A aukafundi Búnaðarsambands Borgarfjarð- ar, sem haldinn var i Borgarnesi fyrir fáum dögum var samþykkt tillaga, þar sem skorað er á stjórnir Búnaðarfclags og Stéttarsambands bænda, að hlut- ast til uin að ekki verði hafizt handa um byggingu málmblendi- verksmiðju i Hvalfirði, fyrr en fyrir liggi itarleg könnun á þvi hver áhrif slikur verksmiðju- rekstur hefði á byggðarlögin i kring og þá einkum með tilliti til gébé Reykjavik — Þann ellefta næsta mánaðar fara leikarar frá Þjóðleikhúsinu með leikritið Inúk, I leikferð til Norðurland- anna. Aætlað er að hafa um tólf sýningar á fjórum stöðum — Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, Þrándheimi og Vasa I Finnlandi. Inúk var frumsýndur hér I fyrravetur, og hefur veriö sýndur rúmlega fjörutiu sinnum, einna mest I skólum, bæði I Reykjavik og úti á landi. Þaö var árið 1973, aö Þjóðleik- hússtjóri, Sveinn Einarsson, fól Brynju Benediktsdóttur leikkonu og Haraldi Ólafssyni mannfræð- ingi, að vinna að gerð leikrits, sem fjalla skyldi um áhrif vest- rænnar menningar á einhverja frumstæða þjóð, og varð Græn- land fyrir valinu. Sama ár voru leikarar valdir, en þeir eru Krist- björg Kjeld, Þórhallur Sigurðs- son, Ketill Larsen og Helga Jóns- dóttir, auk Brynju. Mikill undir- búningur var að gerð verksins og fóru leikararnir meðal annars til Spariö þúsundir! verðstaðreyndir: Vörubilahjólbarðar: 900- 16/10 kr. 15.015. 825-20/12 kr. 18.000. 1000-20/14 kr. 28.715. 1000-20/16 kr. 30.070. 1100- 20/14 kr. 31.150. SÖLUSTAÐIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi. Simi 50606. Skodabúðin, Kópavogi. Simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. Simi 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum. Simi 1158. TÉKKNESKA •BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUBBREKKU 44-66 SlMI 42600 KÚPAV0GI landbúnaðar. Þá var og lagt til, að fram fari könnun á lifriki Hvalfjarðar og þeim áhrifum, sem stóriðja gæti haft á það. Flutningsmaður tillögunnar var Jón Magnússon á Melaleiti og fundarmenn samþykktu tillöguna einróma. t greinargerð með tillögunni segir m .a. að engin fræðileg rann- sókn hafi farið fram á áhrifum þeim sem verksmiðjurekstur af þessu tagi kynni að hafa á at- vinnuhætti i nærliggjandi héruð- Grænlands til að kynna sér að eigin raun lifnaðarhætti fólksins þar. Leikritið var siðan samið i hópvinnu þessara leikara, en textann gerði Haraldur Ólafsson. Nú er verið aö vinna að þvi aö lengja verkið, sem áður tók um 40 minútur I flutningi, og þegar þvi verki er lokið verður sýningar- timinn tæp klukkustund. Mikið er um að vera I Þjóðleik- húsinu um þessar mundir, og er þar notaður hver krókur og kimi til æfinga. Auk þess sem unnið er að breytingu á ínúk, er verið að æfa Hvernig er heilsan? sem frumflutt verður 30. janúar, I Leikhúskjallaranum er verið að æfa Lúkas eftir Guðmund Steins- son og ballettinn Coppeliu er is- lenzki ballettflokkurinn að æfa undir stjórn Alans Carter, en þessi tvö síðastnefndu verða frumsýnd um mánaðamótin febrúar/marz. Þá standa einnig yfir æfingar á leikritinu Þjóð- nfðingurinn. O Þyrlan niðurstöður nefndarinnar sendar samgönguráðun eytinu. um, hvorki með tilliti til mengun- ar né annarra þátta. „Fyrir þvi ber brýna nauðsyn til,” segir I greinargerðinni, „að könnun þessi verði gerð i tima, ef takast mætti að komast hjá mis- tökum, sem ekki yrðu bætt siðar.” O Ráðstefna konur hafa ævinlega verið full- gildir þátttakendur i þeim störf- um sem unnin eru i landinu. Vinnutimi kvenna hefur oft á tið- um verið lengri en vinnutimi karla. Sú var reyndin i bænda- þjóðfélaginu og ekki siður i dag, þegar stór hluti kvenna skilar hlut sinum i atvinnulifinu jafn- framt störfum á heimilunum, þar sem barnauppeldi og þjónusta hvilir enn.að langmestu leyti.á herðum þeirra. Lögboðið er að greidd skuli sömu laun fyrir sömu vinnu, en sifellt er farið i kring um þessi ákvæöi með þvi að flokka starfs- heiti eftir kynjum. Störfin eru -metin misjafnlega og þrátt fyrir jafnrétti i lögum eru konur að stærstum hluta i þeim störfum er lægst eru metin til launa, en eru þó undirstöðustörf, svo sem framleiðslu-, uppeldis- og þjón- ustustörf. Þótt þessi störf byggist að miklu leyti á vinnuafli kvenna er lltið tillit tekið til móðurhlut- verks þeirra og þær i raun látnar gjalda þessa hlutverks á þann hátt að vera metnar sem óstöðug- ur vinnukraftur og verða vara- vinnuafl. A sama tima og atvinnuvegirn- ir kalla á vinnuafl kvenna eru sniðgengnar þær þarfir sem þátt- taka þeirra i atvinnulifinu skap- ar. Ekki er sinnt uppbyggingu þeirra stofnana, sem taka við hluta af þeim störfum er konurn- ar sinna á heimilum sinum og af- komu þeirra og atvinnuöryggi er stefnt i hættu við barnsburð. Far- sælt uppeldi barna er bezt tryggt með þvi að báðir foreldrar séu jafngildir einstaklingar i þjóð- félaginu og hvor um sig reiðubú- inn til að bera ábyrgðina á upp- eldi og þroska barna sinna. Jóhannes R. Snorrason, Halldór Sigurjónsson Karl Eiriksson.’ Grósleppunet til sölu Nýfellt girnisnet. — Upplýsingar i sima 92-7097 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Yfirverkstjóri Starf yfirverkstjóra Selfosshrepps er laust til umsóknar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til undir- ritaðs, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Selfossi 25. janúar 1975. Sveitarstjóri Selfosshrepps. Atvinnurekendur Til sölu 38 sæta fólksflutningabill. Hentug- ur til að aka fólki á vinnustað. Billinn er VOLVO árgerð 1962 með 150 he vél oe þrýstiloftshemlum. Upplýsingar gefnar i 99-5145, 99-5186, 99-5117. Austurleið h.f. Hvolsvelli. Þjóðleikhúsið: Leikferð til Norður- landanna með ínúk ■ H I K FUF í Reykjavík Aðalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar n.k. a ð Hótel Esju og hefst stundvislega klukkan 20.30. Dagskrá: l.Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. Frá Hverfasamtökum framsóknarmanna í Breiðholti Ákveðið hefur verið að einhver úr stjórn félagsins verði til við- tals og starfa fyrir félagið á skrifstofu flokksins Rauðarárstig 18 alla þriðjudaga og fimmtudaga á milli kl. 17 og 19.simi skrifstof- unnar er 24480. Stjórnin. AAosfellssveit Fimmtudaginn 30. jan. kl. 8 verður haldið skemmtikvöld i Hlé- garði i Mosfellssveit. Dagskrá: Halldor E. Sigurðsson land- búnaðarráðherra flytur ávarp, Carðar Cortés syngur einsöng við undirleik Krystyna Cortes. Siðan verður spiluð framsóknarvist, annað kvöldið i þriggja kvölda keppni. Góð kvöldverðlaun. Sólveig Runólfsdóttir stjórnar. Heildarvinningur er glæsileg) sólarferð til Kanarieyja með Sunnu. Allir velkomnir. ; Framsóknarfélag Kjósarsýslu og Mosfellssveitar. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstöðum næstkomandi fimmtudag, 30. þessa mánaðar kl. 20:30. Fundarefni: 1. Venju- leg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Fjölmenniö. Stjórnin. 7\ Þorrablót Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til Þorrafagnaðar miðviku- daginr, 5. febrúar kl. 19.30 i veitingahúsinu Klúbbnum. Nánar auglýst siöar. Framsóknarfélag Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar að Hótel Sögu, hliðarsal inn af Súlnasal kl. 20:30. Tillögur stjórnar um menn i fulltrúaráð liggja frammi á flokksskrifstofunni, Rauðarárstig 18, frá hádegi mánudaginn 27. janúar til hádegis 30. jan. Stjórnin. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi verða með sitt árlega þorrablót laugardaginn 1. febrúar næst komandi. Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðhorra flytur ávarp. Karl Einarsson eftirherma skemmtir. Trió 72 leikur fyrir dansi. Nauðsynlegt er að fólk ákveði þátttöku sina strax vegna tak- markaðs húsrýmis. Nánari upplýsingar veittar i sima 41228, 42627 og 40656 og 41990. r Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund fimmtudaginn 6. febrúar næstkomandi kl. 20,30 i Félagsheimili Kópavogs. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar 1975. Framsögu hefur Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Stjórn- Happdrætti Framsóknarflokksins Vinningar I happdrætti Fram- sóknarflokksins eru allt ferðir til Kanarieyja. Hér fara vinnings- númerin á eftir. 1. 11461 — Farseölar fyrir fjögurra manna fjölskyldu. 2. 38001 — Farseðlar fyrir fjög- urra manna fjölskyldu. 3. 5671 — Farseðlar fyrir tvo. 4. 32280 — Farscðlar fyrir tvo. 4. 22431 — Farseðlar fyrir tvo. 6. 34449 — Farseöill fvrir einn. 7. 730 — Farseðill fyrir einn. 8. 39117 — Farseðill fyrir einn. 9. 16319 — Farseðill fyrir einn. 10. 4527 — Farseðill fyrir einn. 11. 26009 — Farseðill fyrir einn. 12. 29172 — Farseðill fyrir einn. 13. 34100 — Farseðill fyrir einn. 14. 16457 — Farseöill fyrir einn. 15. 26555 — Farseðill fvrir einn. Birt án ábyrgðar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.