Tíminn - 30.01.1975, Page 1

Tíminn - 30.01.1975, Page 1
vélarhitarinn ífrostiogkulda HFHÖRÐUR 6UNNARSS0N SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 'ÆNGIRf Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — BNdudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 Gunnar Vagnsson, framkvæmdastjóri fjórmóla útvarpsins: ENGINN AFSLATT- UR AUSTAN LANDS SJ-Reykjavik. Aö undanförnu hafa komið fram mótmæli á Austurlandi, vegna þess hve illa útsendingar sjónvarps hafa borizt þangaö sföustu tvo mánuöi og raunar lengur. Einnig hefur veriö uppi óánægja vegna slæmra út- varpsútsendinga. Hafa rfkisút- varpinu borizt mótmæli vegna þessa. Nú siðast bárust fréttir um aö Fáskrúðsfirðingar heföu bundizt samtökum um aö greiöa ekki afnotagjöld af sjónvarpi. Tlminn haföi samband viö Gunnar Vagnsson, framkvæmda- stjóra fjármála i Rikisútvarpinu og spuröi hann hvort einhver ákvöröun hefði veriö tekin af hálfu stofnunarinnar vegna þess- arar óánægju: — Nei, svo er ekki. Alla tiö hefur boriö áóánægjuá ýmsum stööum vegna slæmra móttökuskilyrða útvarps og sjónvarps og hafa ástæöur veriö margar. Nú að undanförnu hefur verið óvenju mikiö um skakkaföll og dreifi- kerfiö hefur reynzt veikara en við héldum að það væri. Aöur hefur i vissum tilfellum veriö fallizt á aö veita afslátt af af notagjöldum vegna þess aö út- sendingarskilyröi af okkar hálfu hafa ekki verið nóg. Svo var t.d. i Kelduhverfi áöur en útvarps- stööin á Auðbjargarstaðabrekku var komin. Ibúar i Kelduhverfi voru búnir að fá sér sjónvarps- tæki, en höföu hins vegar viðvar- andi ekki meira en hálf not af út- sendingum. Þá gáfum við eftir hluta af afnotagjaldi. Hitt vil ég taka skýrt fram, aö orsakir þess, aö útsendingar berast ekki sem skyldi, eru i fjölda tilfellum af allt öðrum ástæðum en þeim, sem Rikisút- Frh. á bls. 15 ISLENDINGAR YF- IR 216 ÞÚSUND JH-Reykjavik. Bráöabirgðatölur um mannfjölda á landinu 1. desember siöastliöinn leiöa I ljós, aö fólki hefur fjölgaö um 1.46% frá árinu áöur. Viö hafa bætzt 3.102 Ibúar, og eru landsmenn alls orönir 216.172.1 Reykjavik búa nú 84.642 (fjölgun 343), I öörum kaupstöðum 69.894 (fjölgun 981) og sýslur 6.579 (fjölgun 1.780) Er þá tekiö tillit til þess, aö fjögur sveitarfélög fengu kaupstaöar- réttindi á árinu og tölur færöar á milli til samræmis viö þaö. Kópavogur gengur næst Reykjavik að fjölmenni eins og fyrir áramótin 1973, Ibúar nú 11.914 (fjölgun 370) Siöan kemur Akureyri 11.646 (fjölgun 202), Hafnarfjöröur 11.394 (fjölgun 472) Keflavik 6.097 (fjölgun 120), Akranes 4.470 ( (fjölgun 70) og Vestmannaeyjar (fækkun 508). 1 öörum kaupstöðum eru tölurnar þessar: Isafjöröur 3.045 (fjölgun 12) Seltjarnarnes 2.476 (fjölgun 12) Húsavik 2.149 (fjölgun 39), Siglufjörður 2.092 (fjölgun 16) Sauöárkrókur 1.769 (fjölgun 29), Neskaupstaður 1.658 (fækkun 14) Grindavik 1.596 (fjölgun 146), Dalvik, 1.159 (fjölgun 38), Ólafs- fjöröur 1.112 (fjölgun 16), Bolungarvik 1.018 (fjölgun 19), Eskifjöröur 962 (fækkun 2) og Seyöisfjöröur 926 (fækkun 2) Þrjátiu Ibúar eöa þaðan af færri eru I Múlasveit I Baröastrandar- sýslu 22, Ketildalahreppi 30, Fjallahreppi I Noröur-Þingeyjar- sýslu, 25, Þingvallasveit 20 og I Selvogi 10, og er þaö fámennasti hreppur landsins. Geta má þess, að á Flatey á Breiðafiröi eru ibúar taldir 45, sama tala og áriö áöur, og i Grimsey 84 og hefur fjölgaö um þrjá. 1 Arneshreppi á Ströndum eru Ibúar taldir 176, hefur fækkaö um átta, og á Snæfjallaströnd við Djúp 38, eins og áriö áöur, svo að nefndir séu nokkrir staðir, sem almennt eru taldir afskekktir. Vöruskiptahallinn: 19,691 milljón SAMKVÆMT skýrslu hag- stofunnar um verömæti út- flutnings og innflutnings i desembermánuði, varö vöru- skiptahallinn þenna slöasta mánuö ársins rösklega hálfur þriöji milljaröur þennan siöasta mánuö ársins. Alls varö vöruskiptahallinn á árinu 1974, 19.691 milljón: — útflutningur 32.876 milljónir en innflutningur 52.568 mill- jónir. Þessar tölur eiga einungis viö um útflutning og innflutning. íslenzkur togari tekinn í gær Varðskip kom með togarann Þormóð goða til Vest- mannaeyja í gærkvöldi. Hafði togarinn verið staðinn að meintum ólöglegum veiðum í Meðallandsbugt í gærkvöldi. Myndlistarhúsiö á Klambratúni Myndlistarmenn hyggjast sniöganga Kjarvalsstaöi vegna þess aö gengiö hafi veriö á svig viö vilja fulltrúa FÍM I sýningarráði Kjarvalsstaöa. Tfmamynd G.E. AAyndlistarmenn setja bann á Kjarvalsstaði Forsendur fyrir samstarfi við borgarráð Reykjavíkur brostnar segja listamenn SJ-ReykjavIk. A fundi I Félagi Is- lenzkra myndlistarmanna um miöjan janúar var ákveöiö aö hvetja alla félagsmenn i FIM og i Bandalagi fslenzkra listamanna aö sniöganga Myndlistarhúsiö á Miklatúni, halda ekki sýningar þar, og veita ekki stjórn hússins listræna aöstoö vegna þess aö breytt hefur veriö gegn vilja meirihluta FIM f sýningarráði hússins meö þvi aö heimila Jakobi Hafstein aö halda mál- verkasýningu I húsinu. Þá hafa fulltrúar FIM I sýningarráöi (meirihluti ráösins) hætt sam- starfi viö fulltrúa borgarráös. FIM hefur og hvatt listamenn annars staöar á Noröurlöndum til aö sýna ekki f Myndlistarhúsinu. Myndlistarmennirnir telja aö borgarráö hafi brotiö gegn sýningarreglum Myndlistar- hússins, sem þaö hefur sjálft sett, meö þvi aö leyfa umrædda sýningu i Kjarvalssal, þar sem nú er nýhafin sýning á verkum Jóhannesar Kjarval. A blaöamannafundi i gær sögöu fulltrúar myndlistarmanna, að þeir heföu vonaö að sýningar- nefnd Myndlistarhússisn heföi menningarlegt frumkvæöi, en væri ekki til aö anna eftirspurn ym sýningarhúsnæði. Hingaö til heföu ekki veriö geröar strangar kröfur um þær sýningar, sem haldnar hafa veriö I húsinu,heldur aöeins lágmarks- kröfur. Meirihluti sýningarráös Frh. á bls. 15 Ofhleðsla þyrlunnar hefur ekki áhrif á farþegatryggingu FB—Reykjavik. Eftir aö skýrt var frá þvi, aö þyrlan, sem fórst á Kjalarnesi hafi veriö yfirhlaöin og rangt hlaðin leiddu margir hugann aö þvf, hvort þaö gæti haft einhver áhrif á gildi trygg- inga þeirra, sem I vélinni voru. Tlminn sneri sér I gær til Gisla Lárussonar hjá Almennum tryggingum og spuröist fyrir um þetta mái. Hann sagöi, aö þessar ástæöur ættu engin áhrif aö hafa á ábyrgöartryggingu þeirra, sem meö vélinni fórust, hins vegar ætti eftir aö kanna nánar, hvort þetta heföi áhrif á tryggingu vél- arinnar sjálfrar. Aöspurður sagöi GIsli, aö ýmis skilyrði væri oft i líftryggingum, sem og reyndar öðrum trygging- um, og væri þvi ekki ástæðulaust, aö fólk kynnti sér mjög itarlega fyrir hverju það væri raunveru- lega tryggt, og fyrir hverju ekki, þegar þaö tekur sér tryggingu. Timinn fékk þær upplýsingar hjá ööru tryggingarfélagi aö til dæmis I ákveönum hóptrygging- um væru tryggingatakar ekki tryggöir I svifflugi og þá einungis i flugi aö þeir væru farþegar I far- þegaflugi. Tryggingar eru mjög margvislegar, og þvi mikil nauö- syn á, aö fólk kynni sér undan- tekningarnar ekki siöur en þaö, sem innifalið er i hverri trygg- ingu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.