Tíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. janúar 1975. TÍMINN 15 Bæjarstjórn Akureyrar Leitað verði orkumálum Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkti á fundi fyrir skömmu til- iögu þess efnis, aö leita beri allra tiltækra ráöa til þess aö aukin grunnorka fáist fyrir orkuveitu- svæöi Laxárvirkjunar, sem dugi þar til Kröfluvirkjun kemst I gagnið, þannig aö komizt veröi hjá meiri háttar erfiðleikum á vetri komanda. Þá segir og i tillögu bæjar- stjórnar, að unnið skuli að þvi að Norðurlandsvirkjun verði á fót komið sem fyrst og er heitið á alla Norðlendinga að standa saman i þessu efni. í tillögunni er einnig hvatt til þess, að rikisstjórnin gangi nú úrræða í Norðurlands þegar til samninga um uppgjör á greiðslum fyrir eignaraðild rikis- sjóös að Laxárvirkjun og lög- boðnu framlagi til stofnkostnaðar virkiunar Laxár III. Loks segir, að þess skuli farið á leit að rikisstjórnin beiti sér fyrir þvi, að Laxárvirkjun fái lánsfé vegna smiði nýju varastöðvar- innar á Akureyri, sem reist er samkvæmt beiðni Iðnaðarráðu- neytisins, og skuli lánskjör vera hliöstæð sérstökum lánum Lands- virkjunar. Bæjarstjórn Akureyrar hefur falið fulltrúum sinum i stjórn Laxárvirkjunar að vinna að framgangi þessara mála. Bilun í mælakerfi Gsal—Rvik. — Þegar litii tveggja hreyfla fiugvél bjó sig undir lend- ingu á Reykjavlkurflugveili i gærdag, komu ekki fram ijós i mælaborði vélarinnar til merkis um aö hjólabúnaðurinn væri i lagi. Eins og venja er I tilfellum sem þessum, geröi Flugturninn þegar varúöarráöstafanir og voru slökkviliðsmenn komnir út á flug- völl áður en véiin lenti. Lendingin tókst með afbrigðum vel, enda var hjólabúnaðinum sem betur fer I engu áfátt. Astæð- an fyrir þvi að ljós kviknuðu ekki I mælaborðinu var þvi sennilega sú, að einhver bilun hefur orðið I sjálfu mælakerfi vélarinnar. Hjá Flugtuminum fékk Tíminn þær upplýsingar að af og til kæmi fyrir, að ljós kviknuðu ekki I mælaborðum véla og þá væri alltaf brugðizt við á þann hátt að slökkviliðið væri kallað út og önn- ur aðstoð fengin. Byggingaþjónusta Arkitektafélags íslands RÁÐSTEFNA UM HLJÓÐEINANGRUN Undanfarin ár hefur Bygginga- þjónusta Arkitektafélags Islands efnt til fræðsluráðstefnu um byggingarmál og einstaka þætti byggingartækni. Nú stendur fyrir dyrum ráð- stefna um hljóðeinangrun og mun hún hefjast fimmtudaginn 30. janúar I húsakynnum Bygginga- þjónustu Arkitektafélagsins að Grensásvegi 11. Hljóðdeyfing og hljóðeinangrun eru orðin áleitin vandamál I vaxandi hávaða- mengun, sem herjar á nútima samfélagi. Ráðstefnan mun á fræðilegum og hagnýtum grundvelli f jalla um þessi vandamál i fyrirlestrum, Leiðrétting 1 myndatexta á bls. 9 hér I blað- inu þriðjudaginn 28. janúar segir að verið sé að undirbúa vefnað og hespa lopa. Nú hefur okkur borizt leiðrétting þess efnis, að tækið, sem konan á myndinni stendur við, heiti rakgrind en ekki hespu- tré. Þetta leiðréttist hér með, þvl að við fylgjum að sjálfsögðu þeirri gamalkunnu reglu að hafa það heldur, er sannara reynist. 0 Afsláttur varpið sjálft getur við ráðið. Sem dæmi má nefna bilanir á raf magni og vegna veðurs, snjóflóð falla á llnu, vegir slæmir þannig að viðgerð dregst á langinn, slmallnur sem flytja útvarpsrásir bila. Það er ekki á okkar valdi að ráða við þessi atriði. Nú stendur yfir rannsókn á því af hvaöa völdum truflanirnar á útsendingum að undanförnu hafa verið, ekki vegna þessara mót- mæla, heldur til að séð verði hvað gera skuli til að fyrirbyggja að þær endurtaki sig. Þótt harðneskjulegt sé.hlýt ég að lýsa því yfir, að Rikisútvarpið hefur fullan rétt til að krefjast fulls afnotagjalds af Austfirðing- um. Við höfum hvergi skuld- bundið okkur til að koma dag- skránni til notenda útvarps og sjónvarps. Þeir taka vissa áhættu þegar þeir kaupa sér þessi tæki. Og þaö eykur ekki möguleika þeirra á að úr þessum málum rætist, að neita að greiða afnota- gjöldin. Þeim væri meiri hagur I að stofnunin fengi fé til að koma I veg fyrir truflanir á útsending- um, heldur en að rýra tekjur hennar og gera henni óhægara um vik að bæta ástandið. Hins vegar get ég vel skilið sárindi og óánægju Austfirðinga. Rlkisútvarpið fær ekki grænan eyri af opinberu fé, nema tolltekjur af innfluttum sjón- varpstækjum og þær hafa verið notaöar til að byggja upp dreifi- kerfiö, en hafa engan vegin dugað til. Nauðsynlegt hefur þvi verið að taka erlend lán, og af þeim þarf að borga afborganirog vexti, sem ekki hefur verið auðvelt á undanförnum gengisfellingatim- um. Þess má geta, að Rikisút- varpið greiðir hinuopinbera 50-60 milljónir I söluskatt. titvarp og sjónvarp eru þvi ekki ríkisstofnun umræðum og fyrirspurnum, erindum um kennistærðir, mæli- einingar og notkun þeirra, Þátttaka er öllum heimil og geta menn tilkynnt þátttöku til Byggingarþjónustu Arkitekta- félags Islands, Grensásvegi 11. o Bann taldi verk Jakobs Hafstein ekkert erindi eiga i Myndlistarhúsið vegna skorts á listrænu gildi. En nú hefur borgarráð heimilað að hún verði haldin i byrjun febrúar. Tveir félagar i FIM Hringur Jóhannesson og Einar Hákonar- son hafa þegar afturkallað sýningar I Myndlistarhúsinu, en sennilegt er að sá þriðji hafi þegar varið svo miklu fé til væntanlegs sýningarhalds þar, að hans sýning falli ekki niður, þótt sýningarbannið hafi verið sett á. Myndlistarmennirnir sögðust vonast til að þetta ástand kæmi ekki til með að standa lengi, og kváðust hvenær sem væri reiðubúnir til að hefja viðræður við fulltrúa Reykjavikurborgar um raunhæft samstarf i sýningarmálunum. nema að nafninu til. Aðaltekju- liðir hennar eru afnotagjöld og ágóði af auglýsingum. Við ræddum við Jón Erling Guðmundsson sveitarstjóra á Fáskrúðsfirði vegna fréttar um að sveitungar hans hefðu bundizt samtökum um að greiða ekki af- notagjöld af sjónvarpi. — Ég er ekki I þeim samtökum, sagði Jón Erlingur — og mér finnst útvarpið og sjónvarpið dýr- mætari en svo, að ég vil ekki missa það þótt eitthvað gefi á einstöku sinnum. Hins vegar er það rétt, að sjónvarp hefur sézt ákaflega illa á Fáskrúðsfirði og Austurlandi almennt I desember og janúar. Astæðurnar hafa, að ég held, að miklu leyti verið raf- magnstruflanir, og ég held að við getum ekki sakast um við stjórn- endur rlkisútvarpsins um það sem veðurguðirnir senda okkur. Ég hef ekki kynnt mér skoðanir sjónvarpsverkfallsmanna og tala fyrst og fremst fyrir mig per- sónulega. Útsendingar útvarps hafa einnig verið lélegar á Fá- skrúðsfirði i áratugi og áður hafa menn bundizt samtökum um að greiða ekki afnotagjöld af út- varpi. En það hefur litið orðið úr efndum, og fólkið hefur ekki vilj- að missa útvarpið. Ég vona að úr þessum málum rætist og eftirlitsmenn sjónvarpsins geri sitt bezta. M/s Hekla fer frá Reykjavik miðvikudaginn 5. febrúar austur um land í hringferð. Vörumóttaka: föstudag og mánudag til Austf jarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavíkur og Akureyrar. Lynx komin aftur. Kr. 18.665.— SEGULBAND MEÐ ÚTVARPI 0 Innb. hljóðnemi, 115v ^ 220v + rafhlöður % Auto stop Sendum í póstkröfu. RAFB0R6 SF. B6<jDí.BAHStll. ) SIMl nt4t JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 emangrun er nú sem fyrr vinsælasfa og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum I dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvaemasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville I alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. JIS jón lÖftssÖn hf’ Hringbroul 121 . Simi 10-600 r — Ii! illi FUF í Reykjavík V. Aðalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar n.k. a ð Hótel Esju og hefst stundvislega klukkan 20.30. Dagskrá: l.Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. Fró Hverfasamtökum framsóknarmanna í Breiðholti Akveðið hefur verið að einhver úr stjórn félagsins verði til við- tals og starfa fyrir félagið á skrifstofu flokksins Rauðarárstig 18 alla þriðjudaga og fimmtudaga á milli kl. 17 og 19,simi skrifstof- unnar er 24480. Stjórnin. Mosfellssveit Fimmtudaginn 30. jan. kl. 8 verður haldið skemmtikvöld I Hlé- garði i Mosfellssveit. Dagskrá: Halldör E. Sigurðsson land- búnaðarráðherra flytur ávarp, Carðar Cortés syngur einsöng við undirleik Krystyna Cortes. Siðan verður spiluð framsóknarvist, annað kvöldið i þriggja kvölda keppni. Góð kvöldverðlaun. Sólveig Runólfsdóttir stjórnar. Heildarvinningur er glæsileg) sólarferð til Kanarieyja með Sunnu. Allir velkomnir. ; Framsóknarfélag Kjósarsýslu og Mosfellssveitar. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstöðum næstkomandi fimmtudag, 30. þessa mánaðar kl. 20:30. Fundarefni: 1. Venju- leg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. Þorrablót Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til Þorrafagnaðar miðviku- daginn 5. febrúar kl. 19.30 i veitingahúsinu Klúbbnum. Nánar auglýst siðar. Framsóknarfélag Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar að Hótel Sögu, hliðarsal inn af Súlnasal ' kl. 20:30. Einar Agústsson flytur ávarp. Tillögur stjórnar um menn i fulltrúaráð liggja frammi á flokksskrifstofunni, Rauðár- stig 18, frá hádegi mánudaginn 27. janúar til hádegis 30. jan. rnin. \Stjói Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi verða með sitt árlega þorrablót laugardaginn 1. febrúar næst komandi. Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra flytur ávarp. Karl Einarsson eftirherma skemmtir. Trió 72 leikur fyrir dansi. Nauðsynlegt er að fólk ákveði þátttöku sina strax vegna tak- markaðs húsrýmis. ^ Nánari upplýsingar veittar i sima 41228, 42627 og 40656 og 41990. Lundúnaferð Vegna sérstakra ástæðna gefst félögum i framsóknarfélögunum kostur á ferð til Lundúna 11. febrúar n.k. og heim aftur aðfara- nótt 19. febrúar. Verði er mjög I hóf stillt. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Simi: 24480. V_______________________________________ Happdrætti Framsóknarflokksins Vinningar I happdrætti Fram- sóknarflokksins eru allt ferðir tii Kanarieyja. Hér fara vinnings- númerin á eftir. 1. 11461 — Farseðlar fyrir fjögurra manna fjölskyldu. 2. 38001 — Farseðlar fyrir fjög- urra manna fjölskyidu. 3. 5671 — Farseðlar fyrir tvo. 4. 32280 — Farseðlar fyrir tvo. 4. 22431 — Farseðlar fyrir tvo. Birt án ábyrgðar. 6. 34449 — Farseðill fyrir einn. 7. 730 — Farseðill fyrir einn. 8. 39117 — Farseðill fyrir einn. 9. 16319 — Farseðill fyrir einn. 10. 4527 — Farseðill fyrir einn. 11. 26009 — FarseðiII fyrir einn. 12. 29172 — FarseðiII fyrir einn. 13. 34100 — Farseðill fyrir einn. 14. 16457 — Farseðill fyrir einn. 15. 26555 — Farseðill fyrir einn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.